HB Grandi
Aðili
Fyrirtæki Guðmundar og systkina fær 674 milljóna arð úr HB Granda

Fyrirtæki Guðmundar og systkina fær 674 milljóna arð úr HB Granda

·

„Hagnaður fyrirtækisins hefur verið að minnka á síðustu árum vegna styrkingar íslenskrar krónu og hærri veiðigjalda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

·

Tæpur þriðjungur allra styrkja lögaðila til stjórnmálaflokka í fyrra kom frá fyrirtækjum í sjávarútvegi. Ríkisstjórnin lækkaði veiðigjöld um 4 milljarða króna í desember. Eigendur Morgunblaðsins styrktu stjórnmálaflokka um rúmar 2 milljónir.

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra

·

Ársreikningar 20 stærstu útgerða landsins sýna eignasöfnun inni í fyrirtækjum og arðgreiðslur upp á rúmlega 23 milljarða króna. Eiginfjárstaða fyrirtækjanna hefur tífaldast á áratug.

Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum

Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum

·

Meint brot felast í því að Guðmundur Kristjánsson settist í stól forstjóra HB Granda á sama tíma og hann var aðaleigandi Brims auk þess sem hann sat í stjórn Vinnslustöðvarinnar.

295 milljóna arður úr Brimi til félaga Guðmundar

295 milljóna arður úr Brimi til félaga Guðmundar

·

Brim hagnaðist um tæpa 2 milljarða í fyrra. Umsvif aðaleigandans í íslenskum sjávarútvegi eru gríðarleg.

Sjö útgerðar­eigendur með sex milljarða í fjár­­magns­­­tekjur

Sjö útgerðar­eigendur með sex milljarða í fjár­­magns­­­tekjur

·

Örfáir einstaklingar sem eiga stærstu útgerðarfyrirtækin þénuðu þúsundir milljóna í fyrra. Fólkið sem skipuleggur hagsmunabaráttu útgerðarinnar og berst gegn veiðigjöldum fékk samtals 924 milljónir í fjármagnstekjur árið 2017.

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en  Kristján heldur ótrauður áfram

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en Kristján heldur ótrauður áfram

·

Kostnaður við hvalveiðar Hvals hf. var hærri en tekjurnar af sölu Hvalkjöts í fyrra. Hvalur hf. hélt úti mörg hundruð milljóna króna starfsemi þrátt fyrir að veiða ekki hvali í fyrra. Hvalveiðar Hvals hf. hefjast að nýju á næstu dögum eftir þriggja ára hlé.

Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin

Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin

·

Stærstu útgerðir landsins hafa á liðnum árum greitt út mikinn arð og bætt eiginfjárstöðu sína til muna. Veiðigjöldin sem útgerðin greiðir í dag eru einungis um 1/4 hluti þeirra veiðigjalda sem ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vildi innleiða. Nefnd um framtíðarfyrirkomulag á gjaldtöku í sjávarútvegi hætti nýlega störfum vegna andstöðu Sjálfstæðisflokksins um breytingar á gjaldheimtunni.

Benedikt fundaði með styrkveitendum Viðreisnar í miðjum stjórnarmyndunarviðræðum

Benedikt fundaði með styrkveitendum Viðreisnar í miðjum stjórnarmyndunarviðræðum

·

Formaður Viðreisnar hitti forstjóra Brims og HB Granda og fundaði með þeim um sjávarútvegsmál daginn áður en hann átti frumkvæði að því að stjórnarmyndunarviðræðum við Vinstri græn, Pírata og Samfylkingu var slitið. Útgerðarfélögin veittu Viðreisn veglega styrki.

Græða fimmtán milljarða - segja upp 86 í láglaunastörfum

Græða fimmtán milljarða - segja upp 86 í láglaunastörfum

·

HB Grandi hefur hagnast um 15 milljarða króna á þremur árum, en segir upp öllu fiskverkunarfólki á Akranesi til að hagræða.

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti

·

Tímamót í hvalveiðum Íslendinga. Kristján Loftsson ætlar að hætta að veiða langreyðar af markaðslegum ástæðum.

Norski sjóherinn greip íslenskar stórútgerðir við ólöglegar veiðar

Norski sjóherinn greip íslenskar stórútgerðir við ólöglegar veiðar

·

Norski sjóherinn deilir mynd af bæði Þerney RE-001 og Kleifaberg RE-070 á Facebook-síðu sinni. Samkvæmt sjóhernum borgaði HB Grandi 12 milljónir króna fyrir ólöglegar veiðar á ýsu. Brim þarf að borga um sex milljónir króna.