Fjölskylda Hauks segir getuleysi utanríkisþjónustunnar æpandi
Fréttir

Fjöl­skylda Hauks seg­ir getu­leysi ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar æp­andi

Fjöl­skylda Hauks Hilm­ars­son­ar seg­ir að ís­lenska ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hafi enga til­raun gert til að setja sig í beint sam­band við tyrk­nesk yf­ir­völd. Far­ið sé með leit að líki Hauks eins og um óskilamun sé að ræða.
Þegar Haukur opnaði augu mín
Gabríel Benjamin
Pistill

Gabríel Benjamin

Þeg­ar Hauk­ur opn­aði augu mín

Blaða­mað­ur minn­ist Hauks Hilm­ars­son­ar.
Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi
ÚttektFlóttamenn

Bar­áttu­mað­ur fyr­ir landa­mæra­laus­um heimi

Aktív­ist­inn Hauk­ur Hilm­ars­son er sagð­ur hafa fall­ið í inn­rás tyrk­neska hers­ins í norð­ur­hluta Sýr­lands, 31 árs að aldri. Hauk­ur á að baki merki­leg­an fer­il sem bar­áttu­mað­ur fyr­ir flótta­mönn­um, sem sum­ir þakka hon­um líf sitt. Vin­ir hans og fjöl­skylda minn­ast hans sem hug­sjóna­manns sem fórn­aði öllu fyr­ir þá sem minna mega sín.
Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann
FréttirHælisleitendur

Móð­ir Hauks ósk­ar eft­ir upp­lýs­ing­um um hann

Bláókunn­ugt fólk hef­ur sýnt Evu Hauks­dótt­ur, móð­ur Hauks Hilm­ars­son­ar, sam­hug vegna yf­ir­lýs­inga um frá­fall hans í Sýr­landi. Eva bið­ur um hjálp við að kort­leggja ferð­ir hans. Hauk­ur barð­ist gegn Íslamska rík­inu en virð­ist hafa ver­ið felld­ur af tyrk­neska hern­um sem flokk­ar kúr­díska upp­reisn­ar­menn í Sýr­landi sem hryðju­verka­menn.
Íslendingur sagður hafa verið myrtur af tyrkneska hernum í Sýrlandi
Fréttir

Ís­lend­ing­ur sagð­ur hafa ver­ið myrt­ur af tyrk­neska hern­um í Sýr­landi

Hauk­ur Hilm­ars­son, ís­lensk­ur aktív­isti sem hef­ur bar­ist fyr­ir rétt­ind­um hæl­is­leit­enda um ára­bil, er sagð­ur hafa ver­ið drep­inn af tyrk­nesk­um her­sveit­um í fe­brú­ar sam­kvæmt frétt­um er­lend­is frá.