Haukur Hilmarsson
Aðili
Móðir Hauks vill ekki að vinir hans leggi sig í hættu við leit

Móðir Hauks vill ekki að vinir hans leggi sig í hættu við leit

·

Eva Hauksdóttir er hrædd um vini Hauks, fari þeir að leita hans á ótryggu átakasvæði. Er ævareið yfir aðgerðarleysi íslenskra yfirvalda við að afla upplýsinga um heimildir tyrkneskra fjölmiðla um mál Hauks.

Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson

Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson

·

Trúnaðar krafist um minnisblað sem tók mánuð að skila. Ástæðan sögð annir starfsmanna ráðuneytisins.

Þingmaður fær engin svör um mál Hauks Hilmarssonar

Þingmaður fær engin svör um mál Hauks Hilmarssonar

·

Mánuður liðinn síðan Logi Einarsson óskaði eftir minnisblaði frá utanríkisráðuneytinu. Engin svör borist þrátt fyrir ítrekanir. Segir vinnubrögðin óskiljanleg og ólíðandi.

Gagnrýna vinnubrögð utanríkisráðuneytisins

Vinir Hauks Hilmarssonar

Gagnrýna vinnubrögð utanríkisráðuneytisins

·

„Stjórnvöldum ber skylda til þess að rannsaka mannshvörf og voveifleg mannslát og má þá einu gilda hvaða álit stjórnvöld hafa á pólitískum skoðunum þess manns sem saknað er,“ segja vinir Hauks Hilmarssonar í yfirlýsingu.

Vinir Hauks Hilmarssonar hyggjast fara til Sýrlands og leita hans

Vinir Hauks Hilmarssonar hyggjast fara til Sýrlands og leita hans

·

Fjölmenntu á þingpalla og æsktu aðstoðar þingheims. Vilja að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að Tyrkir heimili för um svæðið. Fara hvort sem heimild fæst eður ei.

Vinur minn Haukur

Lárus Páll Birgisson

Vinur minn Haukur

·

Lárus Páll Birgisson biðlar til ráðamanna um að hjálpa til við að finna Hauk Hilmarsson: „Getur einhver sem þekkir muninn á réttu og röngu staðið með okkur á þessum erfiðu tímum?“

Hvar er Haukur?

Birgitta Jónsdóttir

Hvar er Haukur?

·

Birgitta Jónsdóttir skorar á Katrínu Jakobsdóttur og Guðna Th. Jóhannesson að hringja í Erdogan Tyrklandsforseta.

„Deginum ljósara að utanríkisráðherra er ekki treystandi til að sinna þessu máli“

„Deginum ljósara að utanríkisráðherra er ekki treystandi til að sinna þessu máli“

·

Utanríkisráðherra hefur ekki rætt við varnarmálaráðherra Tyrklands vegna máls Hauks Hilmarssonar. „Til marks um algjöra vanvirðingu við líf Hauks,“ segir aðstandandi.

Fjölskylda Hauks segir getuleysi utanríkisþjónustunnar æpandi

Fjölskylda Hauks segir getuleysi utanríkisþjónustunnar æpandi

·

Fjölskylda Hauks Hilmarssonar segir að íslenska utanríkisráðuneytið hafi enga tilraun gert til að setja sig í beint samband við tyrknesk yfirvöld. Farið sé með leit að líki Hauks eins og um óskilamun sé að ræða.

Þegar Haukur opnaði augu mín

Gabríel Benjamin

Þegar Haukur opnaði augu mín

·

Blaðamaður minnist Hauks Hilmarssonar.

Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi

Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi

·

Aktívistinn Haukur Hilmarsson er sagður hafa fallið í innrás tyrkneska hersins í norðurhluta Sýrlands, 31 árs að aldri. Haukur á að baki merkilegan feril sem baráttumaður fyrir flóttamönnum, sem sumir þakka honum líf sitt. Vinir hans og fjölskylda minnast hans sem hugsjónamanns sem fórnaði öllu fyrir þá sem minna mega sín.

Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann

Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann

·

Bláókunnugt fólk hefur sýnt Evu Hauksdóttur, móður Hauks Hilmarssonar, samhug vegna yfirlýsinga um fráfall hans í Sýrlandi. Eva biður um hjálp við að kortleggja ferðir hans. Haukur barðist gegn Íslamska ríkinu en virðist hafa verið felldur af tyrkneska hernum sem flokkar kúrdíska uppreisnarmenn í Sýrlandi sem hryðjuverkamenn.