Haukur Hilmarsson
Aðili
400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

400 manna hópur

400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga og aðrir sem hafa áhyggjur af afdrifum Hauks Hilmarssonar og aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda biðla til forsætisráðherra. „Við undirrituð getum ekki staðið þögul hjá.“

Vinir Hauks Hilmarssonar dreifðu límmiðum um miðborgina

Vinir Hauks Hilmarssonar dreifðu límmiðum um miðborgina

„Hvar er Haukur“ og „Þögnin er ærandi“ voru áletranirnar. Spyrja hvort Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé sammála Erdogan. Óska fararheimildar til Sýrlands svo hægt sé að leita Hauks.

Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Snorri Páll skrifar um upplýsingagjöf utanríkisráðuneytisins til aðstandenda Hauks Hilmarssonar. „Gögnin eru ekkert annað en ómerkilegt uppsóp: samhengislausar afgangsupplýsingar settar saman að lokinni þeirri lágkúrulegu framkvæmd yfirvalda að reyna — eftir fremsta megni og með aðstoð laganna — að leyna aðstandendur Hauks sem mestum upplýsingum.“

Samskipti við erlend ríki ástæða trúnaðar um mál Hauks

Samskipti við erlend ríki ástæða trúnaðar um mál Hauks

Í minnisblaði til utanríkismálanefndar um málefni Hauks Hilmarssonar eru upplýsingar um samskipti við erlend ríki og fjölþjóðastofnanir. Ekki hægt að birta þau samskipti án þess að fyrirgera trúnaði að mati ráðuneytisins.

Móðir Hauks vill ekki að vinir hans leggi sig í hættu við leit

Móðir Hauks vill ekki að vinir hans leggi sig í hættu við leit

Eva Hauksdóttir er hrædd um vini Hauks, fari þeir að leita hans á ótryggu átakasvæði. Er ævareið yfir aðgerðarleysi íslenskra yfirvalda við að afla upplýsinga um heimildir tyrkneskra fjölmiðla um mál Hauks.

Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson

Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson

Trúnaðar krafist um minnisblað sem tók mánuð að skila. Ástæðan sögð annir starfsmanna ráðuneytisins.

Þingmaður fær engin svör um mál Hauks Hilmarssonar

Þingmaður fær engin svör um mál Hauks Hilmarssonar

Mánuður liðinn síðan Logi Einarsson óskaði eftir minnisblaði frá utanríkisráðuneytinu. Engin svör borist þrátt fyrir ítrekanir. Segir vinnubrögðin óskiljanleg og ólíðandi.

Gagnrýna vinnubrögð utanríkisráðuneytisins

Vinir Hauks Hilmarssonar

Gagnrýna vinnubrögð utanríkisráðuneytisins

„Stjórnvöldum ber skylda til þess að rannsaka mannshvörf og voveifleg mannslát og má þá einu gilda hvaða álit stjórnvöld hafa á pólitískum skoðunum þess manns sem saknað er,“ segja vinir Hauks Hilmarssonar í yfirlýsingu.

Vinir Hauks Hilmarssonar hyggjast fara til Sýrlands og leita hans

Vinir Hauks Hilmarssonar hyggjast fara til Sýrlands og leita hans

Fjölmenntu á þingpalla og æsktu aðstoðar þingheims. Vilja að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að Tyrkir heimili för um svæðið. Fara hvort sem heimild fæst eður ei.

Vinur minn Haukur

Lárus Páll Birgisson

Vinur minn Haukur

Lárus Páll Birgisson

Lárus Páll Birgisson biðlar til ráðamanna um að hjálpa til við að finna Hauk Hilmarsson: „Getur einhver sem þekkir muninn á réttu og röngu staðið með okkur á þessum erfiðu tímum?“

Hvar er Haukur?

Birgitta Jónsdóttir

Hvar er Haukur?

Birgitta Jónsdóttir

Birgitta Jónsdóttir skorar á Katrínu Jakobsdóttur og Guðna Th. Jóhannesson að hringja í Erdogan Tyrklandsforseta.

„Deginum ljósara að utanríkisráðherra er ekki treystandi til að sinna þessu máli“

„Deginum ljósara að utanríkisráðherra er ekki treystandi til að sinna þessu máli“

Utanríkisráðherra hefur ekki rætt við varnarmálaráðherra Tyrklands vegna máls Hauks Hilmarssonar. „Til marks um algjöra vanvirðingu við líf Hauks,“ segir aðstandandi.