400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks
AðsentRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

400 manna hópur

400 manns senda Katrínu Jak­obs­dótt­ur op­ið bréf vegna „van­rækslu stjórn­valda“ í máli Hauks

Fjöldi þjóð­þekktra Ís­lend­inga og aðr­ir sem hafa áhyggj­ur af af­drif­um Hauks Hilm­ars­son­ar og að­gerða­leysi ís­lenskra stjórn­valda biðla til for­sæt­is­ráð­herra. „Við und­ir­rit­uð get­um ekki stað­ið þög­ul hjá.“
Vinir Hauks Hilmarssonar dreifðu límmiðum um miðborgina
Fréttir

Vin­ir Hauks Hilm­ars­son­ar dreifðu límmið­um um mið­borg­ina

„Hvar er Hauk­ur“ og „Þögn­in er ær­andi“ voru áletr­an­irn­ar. Spyrja hvort Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sé sam­mála Er­dog­an. Óska far­ar­heim­ild­ar til Sýr­lands svo hægt sé að leita Hauks.
Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Seg­ir rétt­ast að yf­ir­völd „gang­ist við lé­legu gríni“

Snorri Páll skrif­ar um upp­lýs­inga­gjöf ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins til að­stand­enda Hauks Hilm­ars­son­ar. „Gögn­in eru ekk­ert ann­að en ómerki­legt upp­sóp: sam­heng­is­laus­ar af­gangs­upp­lýs­ing­ar sett­ar sam­an að lok­inni þeirri lág­kúru­legu fram­kvæmd yf­ir­valda að reyna — eft­ir fremsta megni og með að­stoð lag­anna — að leyna að­stand­end­ur Hauks sem mest­um upp­lýs­ing­um.“
Samskipti við erlend ríki ástæða trúnaðar um mál Hauks
Fréttir

Sam­skipti við er­lend ríki ástæða trún­að­ar um mál Hauks

Í minn­is­blaði til ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar um mál­efni Hauks Hilm­ars­son­ar eru upp­lýs­ing­ar um sam­skipti við er­lend ríki og fjöl­þjóða­stofn­an­ir. Ekki hægt að birta þau sam­skipti án þess að fyr­ir­gera trún­aði að mati ráðu­neyt­is­ins.
Móðir Hauks vill ekki að vinir hans leggi sig í hættu við leit
Fréttir

Móð­ir Hauks vill ekki að vin­ir hans leggi sig í hættu við leit

Eva Hauks­dótt­ir er hrædd um vini Hauks, fari þeir að leita hans á ótryggu átaka­svæði. Er æv­areið yf­ir að­gerð­ar­leysi ís­lenskra yf­ir­valda við að afla upp­lýs­inga um heim­ild­ir tyrk­neskra fjöl­miðla um mál Hauks.
Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson
Fréttir

Leynd yf­ir minn­is­blaði um Hauk Hilm­ars­son

Trún­að­ar kraf­ist um minn­is­blað sem tók mán­uð að skila. Ástæð­an sögð ann­ir starfs­manna ráðu­neyt­is­ins.
Þingmaður fær engin svör um mál Hauks Hilmarssonar
Fréttir

Þing­mað­ur fær eng­in svör um mál Hauks Hilm­ars­son­ar

Mán­uð­ur lið­inn síð­an Logi Ein­ars­son ósk­aði eft­ir minn­is­blaði frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu. Eng­in svör borist þrátt fyr­ir ít­rek­an­ir. Seg­ir vinnu­brögð­in óskilj­an­leg og ólíð­andi.
Gagnrýna vinnubrögð utanríkisráðuneytisins
AðsentRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Vinir Hauks Hilmarssonar

Gagn­rýna vinnu­brögð ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins

„Stjórn­völd­um ber skylda til þess að rann­saka manns­hvörf og vo­veif­leg mannslát og má þá einu gilda hvaða álit stjórn­völd hafa á póli­tísk­um skoð­un­um þess manns sem sakn­að er,“ segja vin­ir Hauks Hilm­ars­son­ar í yf­ir­lýs­ingu.
Vinir Hauks Hilmarssonar hyggjast fara til Sýrlands og leita hans
Fréttir

Vin­ir Hauks Hilm­ars­son­ar hyggj­ast fara til Sýr­lands og leita hans

Fjöl­menntu á þing­palla og æsktu að­stoð­ar þing­heims. Vilja að ís­lensk stjórn­völd beiti sér fyr­ir því að Tyrk­ir heim­ili för um svæð­ið. Fara hvort sem heim­ild fæst eð­ur ei.
Vinur minn Haukur
Lárus Páll Birgisson
Aðsent

Lárus Páll Birgisson

Vin­ur minn Hauk­ur

Lár­us Páll Birg­is­son biðl­ar til ráða­manna um að hjálpa til við að finna Hauk Hilm­ars­son: „Get­ur ein­hver sem þekk­ir mun­inn á réttu og röngu stað­ið með okk­ur á þess­um erf­iðu tím­um?“
Hvar er Haukur?
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Hvar er Hauk­ur?

Birgitta Jóns­dótt­ir skor­ar á Katrínu Jak­obs­dótt­ur og Guðna Th. Jó­hann­es­son að hringja í Er­dog­an Tyrk­lands­for­seta.
„Deginum ljósara að utanríkisráðherra er ekki treystandi til að sinna þessu máli“
Fréttir

„Deg­in­um ljós­ara að ut­an­rík­is­ráð­herra er ekki treyst­andi til að sinna þessu máli“

Ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur ekki rætt við varn­ar­mála­ráð­herra Tyrk­lands vegna máls Hauks Hilm­ars­son­ar. „Til marks um al­gjöra van­virð­ingu við líf Hauks,“ seg­ir að­stand­andi.