Tíu ára stelpa flúði undan manni á jeppa
Fréttir

Tíu ára stelpa flúði und­an manni á jeppa

Tíu ára göm­ul stelpa var elt nið­ur Flóka­göt­una af manni á rauð­um jeppa á sunnu­dag. Slík mál eru erf­ið fyr­ir lög­reglu að rann­saka ef upp­lýs­ing­arn­ar eru að­eins út­lits­lýs­ing á bíln­um, en mynd­bands­upp­taka eða upp­lýs­ing­ar um skrán­inga­núm­er bíls­ins eru ekki til stað­ar.
Skólastjórnendur eigi ekki að leggja kynferðislegar meiningar í klæðaburð barna
Fréttir

Skóla­stjórn­end­ur eigi ekki að leggja kyn­ferð­is­leg­ar mein­ing­ar í klæða­burð barna

Mæð­ur mót­mæla druslu­skömm við Há­teigs­skóla. Segja vanda­mál­ið liggja hjá full­orðna fólk­inu, ekki ung­ling­un­um. Stór hóp­ur ung­linga mót­mælti banni við maga­bol­um í síð­ustu viku.