Hatari
Aðili
Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen

Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen

·

Hatarar spretta nú upp eins og gorkúlur víðs vegar um heimsbyggðina. Aðdáendum hljómsveitarinnar hefur fjölgað ört eftir að hún steig á svið í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Dyggustu aðdáendurnir leggja nú stund á íslenskunám og skapa sérstaka Hatara-list hljómsveitinni til heiðurs.

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal
·

„Þakka ykkur Hatari fyrir að hafa bjargað orðstír Íslands,“ skrifar Jóhann Geirdal.

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·

Stundin ræðir við þekktan palestínskan baráttumann sem er þakklátur Hatara fyrir að sýna málstaðnum stuðning.

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

·

The Eurovision Song Contest is political by nature, say members of the Icelandic leather-clad techno-punk art collective Hatari. The following interview was originally published in Icelandic on February 8, 2019.

Palestínsk samtök hvetja Hatara til að draga sig úr Eurovision

Palestínsk samtök hvetja Hatara til að draga sig úr Eurovision

·

Palestínsku samtökin PACBI beina orðum sínum sérstaklega til hljómsveitarinnar Hatara í yfirlýsingu um Eurovision-keppnina í Tel Aviv. „Besta yfirlýsingin um samstöðu er að hætta við að koma fram í aðskilnaðarríkinu Ísrael.“

Brjálaðar samsæriskenningar um Júróvisjón

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Brjálaðar samsæriskenningar um Júróvisjón

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
·

Fyrir tuttugu árum lenti Selma Björnsdóttir í öðru sæti. Fyrir tíu árum Jóhanna. Nú er komið að Hatara að sanna kenninguna um að Íslendingar verði allt í einu mjög góðir í Júróvisjón á tíu ára fresti.

Hatarakynslóðin

Ásgeir H. Ingólfsson

Hatarakynslóðin

Ásgeir H. Ingólfsson
·

Eurovisionæði Íslendinga læðist aftan að fólki á ýmsum stöðum. Fyrir tæpum fjórum árum var ungur blaðamaður staddur í IKEA að kaupa sína fyrstu búslóð. Honum er umhugað um sína kynslóð sem menn eiga í erfiðleikum með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loksins að ganga inn í heim fullorðinna, heim kapítalismans með öllum sínum skápasamstæðum.