Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen
Viðtal

Al­þjóð­leg­ir Hat­ar­ar gera Klem­ens-skúlp­túra og Hat­ara-háls­men

Hat­ar­ar spretta nú upp eins og gor­kúl­ur víðs veg­ar um heims­byggð­ina. Að­dá­end­um hljóm­sveit­ar­inn­ar hef­ur fjölg­að ört eft­ir að hún steig á svið í söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Dygg­ustu að­dá­end­urn­ir leggja nú stund á ís­lensku­nám og skapa sér­staka Hat­ara-list hljóm­sveit­inni til heið­urs.
Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig
Jóhann Geirdal
Aðsent

Jóhann Geirdal

Eurovisi­on: Hat­ari og Madonna þau einu sem stóðu sig

„Þakka ykk­ur Hat­ari fyr­ir að hafa bjarg­að orðstír Ís­lands,“ skrif­ar Jó­hann Geir­dal.
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
Fréttir

Mu­stafa Barg­houti um Hat­ara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínu­manna“

Stund­in ræð­ir við þekkt­an palestínsk­an bar­áttu­mann sem er þakk­lát­ur Hat­ara fyr­ir að sýna mál­staðn­um stuðn­ing.
Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”
English

Hat­ari on the Isra­eli occupati­on of Palest­ine: “A ca­se of the strong prey­ing upon the weak”

The Eurovisi­on Song Contest is political by nature, say mem­bers of the Icelandic le­ather-clad techno-punk art col­lecti­ve Hat­ari. The follow­ing in­terview was orig­inally pu­blis­hed in Icelandic on Febru­ary 8, 2019.
Palestínsk samtök hvetja Hatara til að draga sig úr Eurovision
Fréttir

Palestínsk sam­tök hvetja Hat­ara til að draga sig úr Eurovisi­on

Palestínsku sam­tök­in PACBI beina orð­um sín­um sér­stak­lega til hljóm­sveit­ar­inn­ar Hat­ara í yf­ir­lýs­ingu um Eurovisi­on-keppn­ina í Tel Aviv. „Besta yf­ir­lýs­ing­in um sam­stöðu er að hætta við að koma fram í að­skiln­að­ar­rík­inu Ísra­el.“
Brjálaðar samsæriskenningar um Júróvisjón
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
Pistill

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Brjál­að­ar sam­særis­kenn­ing­ar um Júróvi­sjón

Fyr­ir tutt­ugu ár­um lenti Selma Björns­dótt­ir í öðru sæti. Fyr­ir tíu ár­um Jó­hanna. Nú er kom­ið að Hat­ara að sanna kenn­ing­una um að Ís­lend­ing­ar verði allt í einu mjög góð­ir í Júróvi­sjón á tíu ára fresti.
Hatarakynslóðin
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Hat­ara­kyn­slóð­in

Eurovisi­o­næði Ís­lend­inga læð­ist aft­an að fólki á ýms­um stöð­um. Fyr­ir tæp­um fjór­um ár­um var ung­ur blaða­mað­ur stadd­ur í IKEA að kaupa sína fyrstu bú­slóð. Hon­um er um­hug­að um sína kyn­slóð sem menn eiga í erf­ið­leik­um með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loks­ins að ganga inn í heim full­orð­inna, heim kapí­tal­ism­ans með öll­um sín­um skápa­sam­stæð­um.