Aðili

Hatari

Greinar

Hatarakynslóðin
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Hat­ara­kyn­slóð­in

Eurovisi­o­næði Ís­lend­inga læð­ist aft­an að fólki á ýms­um stöð­um. Fyr­ir tæp­um fjór­um ár­um var ung­ur blaða­mað­ur stadd­ur í IKEA að kaupa sína fyrstu bú­slóð. Hon­um er um­hug­að um sína kyn­slóð sem menn eiga í erf­ið­leik­um með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loks­ins að ganga inn í heim full­orð­inna, heim kapí­tal­ism­ans með öll­um sín­um skápa­sam­stæð­um.

Mest lesið undanfarið ár