Háskólamál
Fréttamál
Prófessorar bera hvor annan þungum sökum

Prófessorar bera hvor annan þungum sökum

·

Sigurður Yngvi Kristinsson braut siðareglur þegar hann tók Sigrúnu Helgu Lund úr kjarnahópi blóðskimunarrannsóknar. Hún segir hann hafa reynt við sig og sýnt óviðeigandi hegðun. Hann sakar hana um slíkt hið sama en jafnframt líkamsárás.

Viðmiðum alþjóðastofnana ekki fylgt í samningi háskólans og Útlendingastofnunar um aldursgreiningar

Viðmiðum alþjóðastofnana ekki fylgt í samningi háskólans og Útlendingastofnunar um aldursgreiningar

·

Háskóli Íslands hyggst festa í sessi umdeildar líkamsrannsóknir á hælisleitendum sem standast ekki kröfur Evrópuráðsins, Barnaréttarnefndar SÞ og UNICEF um þverfaglegt mat á aldri og þroska. Tannlæknar munu fá 100 þúsund krónur fyrir hvern hælisleitanda sem þeir aldursgreina samkvæmt drögum að verksamningi sem Stundin hefur undir höndum.

Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld

Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld

·

„Ég geri ráð fyrir því að hann álykti að ég sé tengdur einræðisstjórn Kína af því að það stendur að ég vinni hjá einhverju sem heitir „WuXi“,“ segir Kristleifur Daðason.

Hannes ekki aðalhöfundur heldur eini höfundurinn

Hannes ekki aðalhöfundur heldur eini höfundurinn

·

„Ég er ekki höfundur þessarar skýrslu,“ skrifar Eiríkur Bergmann.

Beint lýðræði stúdenta nýtt í hugmyndasöfnun

Beint lýðræði stúdenta nýtt í hugmyndasöfnun

·

Í verkefninu „Háskólinn okkar“ geta stúdentar kosið um hugmyndir sem þeir sjálfir senda inn. Elísabet Brynjarsdóttir forseti Stúdentaráðs lýsir góðu gengi við hugmyndasöfnunina. Markmiðið einnig að hækka rödd stúdenta í samfélaginu.

Stúdentaráð segir ríkisstjórnina svíkja loforð um eflingu háskólastigsins

Stúdentaráð segir ríkisstjórnina svíkja loforð um eflingu háskólastigsins

·

„Það liggur í augum uppi að ríkisstjórnin ætlar sér hvorki að standa við þau loforð að háskóla Íslands nái meðaltali OECD-ríkjanna né Norðurlandanna á tímabilinu.“

Kolrangar fullyrðingar rötuðu í fréttatíma: „Þetta leit sérkennilega út“

Kolrangar fullyrðingar rötuðu í fréttatíma: „Þetta leit sérkennilega út“

·

Nemandi við Háskólann á Akureyri skilaði lokaritgerð þar sem gengið var út frá því að tekjur af virðisaukaskatti væru aðeins örfáir milljarðar. „Best hefði verið ef mér hefði tekist að benda honum á að sækja til tollstjóra það sem þar er,“ segir leiðbeinandi nemandans.

Háskólanemum kennt að klámneysla og vændi dragi úr líkunum á kynferðisofbeldi

Háskólanemum kennt að klámneysla og vændi dragi úr líkunum á kynferðisofbeldi

·

„Hann talar til að mynda um fólk með geðsjúkdóma sem aumingja og letingja og réttlætir kynferðisofbeldi með því að segja að þeir sem geta ekki varið sig eigi það skilið að vera nauðgað,“ segir í kvörtunarbréfi nemenda vegna Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar.

Rektor vill reka prófessor í kjölfar ásakana um skoðanakúgun

Rektor vill reka prófessor í kjölfar ásakana um skoðanakúgun

·

Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor við Landbúnaðarháskólann til 25 ára, fór á svig við siðareglur skólans að mati siðanefndar þegar hún gagnrýndi samstarfsmenn harðlega í tölvupósti. Rektor, settur til eins árs án þess að hafa undirgengist formlegt hæfnismat, tilkynni Önnu í síðustu viku að hann hefði í hyggju að segja henni upp störfum.

Deilur um flutning samtaka Alcoa í hús Háskóla Íslands

Deilur um flutning samtaka Alcoa í hús Háskóla Íslands

·

Háskóli Íslands vill láta Vini Vatnajökuls fá skristofuhúsnæði í gömlu loftskeytastöðinni á Brynjólfsgötu þar sem Náttúruminjsafn Íslands er til húsa. Forstöðumaður safnsins vill ekki fá samtökin í húsið. Álrisinn fjármagnar samtökin með 100 milljóna króna fjárframlagi á ári.

Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri

Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri

·

Gestir á Hótel Bifröst hafa aðgang að vaðlaug, gufubaði, heitum potti og líkamsrækt ólíkt fjölskyldufólki úr röðum hælisleitenda sem fengið hafa inni á svæðinu. Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, viðurkennir mismunun en segir hana byggða á „viðskiptalegum forsendum.“ Eiríkur Bergmann, prófessor við skólann, vill veita hinum nýju íbúum fullt aðgengi.

Lektor kallaður á fund ráðuneytis í kjölfar hótana

Lektor kallaður á fund ráðuneytis í kjölfar hótana

·

Bjarni Már Magnússon, lektor við Háskólann í Reykjavík, var boðaður á sérstakan fund í utanríkisráðuneytinu vegna erindis sem hann hugðist flytja í Shanghæ skömmu eftir að forstöðumaður Hafréttarstofnunar hafði varað hann við því að flytja erindið.