Fréttamál

Háskólamál

Greinar

Björgólfur Thor á stórhýsi á svæði háskólans í gegnum Lúxemborg
FréttirHáskólamál

Björgólf­ur Thor á stór­hýsi á svæði há­skól­ans í gegn­um Lúx­em­borg

Ekki ligg­ur end­an­lega fyr­ir hvaða starf­semi verð­ur í Grósku hug­mynda­húsi ann­að en að tölvu­leikja­fyr­ir­tæk­ið CCP verð­ur þar til húsa. Bygg­ing­in er í eigu fé­laga Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar og við­skipta­fé­laga hans sem eru í Lúx­em­borg. Vís­inda­garð­ar Há­skóla Ís­lands eiga lóð­ina en ráða engu um hvað verð­ur í hús­inu.
Prófessorar bera hvor annan þungum sökum
FréttirHáskólamál

Pró­fess­or­ar bera hvor ann­an þung­um sök­um

Sig­urð­ur Yngvi Krist­ins­son braut siða­regl­ur þeg­ar hann tók Sigrúnu Helgu Lund úr kjarna­hópi blóð­skimunar­rann­sókn­ar. Hún seg­ir hann hafa reynt við sig og sýnt óvið­eig­andi hegð­un. Hann sak­ar hana um slíkt hið sama en jafn­framt lík­ams­árás.
Viðmiðum alþjóðastofnana ekki fylgt í samningi háskólans og Útlendingastofnunar um aldursgreiningar
Fréttir

Við­mið­um al­þjóða­stofn­ana ekki fylgt í samn­ingi há­skól­ans og Út­lend­inga­stofn­un­ar um ald­urs­grein­ing­ar

Há­skóli Ís­lands hyggst festa í sessi um­deild­ar lík­ams­rann­sókn­ir á hæl­is­leit­end­um sem stand­ast ekki kröf­ur Evr­ópu­ráðs­ins, Barna­rétt­ar­nefnd­ar SÞ og UNICEF um þverfag­legt mat á aldri og þroska. Tann­lækn­ar munu fá 100 þús­und krón­ur fyr­ir hvern hæl­is­leit­anda sem þeir ald­urs­greina sam­kvæmt drög­um að verk­samn­ingi sem Stund­in hef­ur und­ir hönd­um.
Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld
Fréttir

Hann­es dylgj­ar um tengsl Ís­lend­ings við kín­versk stjórn­völd

„Ég geri ráð fyr­ir því að hann álykti að ég sé tengd­ur ein­ræð­is­stjórn Kína af því að það stend­ur að ég vinni hjá ein­hverju sem heit­ir „WuXi“,“ seg­ir Krist­leif­ur Daða­son.
Hannes ekki aðalhöfundur heldur eini höfundurinn
FréttirHáskólamál

Hann­es ekki að­al­höf­und­ur held­ur eini höf­und­ur­inn

„Ég er ekki höf­und­ur þess­ar­ar skýrslu,“ skrif­ar Ei­rík­ur Berg­mann.
Beint lýðræði stúdenta nýtt í hugmyndasöfnun
FréttirHáskólamál

Beint lýð­ræði stúd­enta nýtt í hug­mynda­söfn­un

Í verk­efn­inu „Há­skól­inn okk­ar“ geta stúd­ent­ar kos­ið um hug­mynd­ir sem þeir sjálf­ir senda inn. Elísa­bet Brynj­ars­dótt­ir for­seti Stúd­enta­ráðs lýs­ir góðu gengi við hug­mynda­söfn­un­ina. Mark­mið­ið einnig að hækka rödd stúd­enta í sam­fé­lag­inu.
Stúdentaráð segir ríkisstjórnina svíkja loforð um eflingu háskólastigsins
Fréttir

Stúd­enta­ráð seg­ir rík­is­stjórn­ina svíkja lof­orð um efl­ingu há­skóla­stigs­ins

„Það ligg­ur í aug­um uppi að rík­is­stjórn­in ætl­ar sér hvorki að standa við þau lof­orð að há­skóla Ís­lands nái með­al­tali OECD-ríkj­anna né Norð­ur­land­anna á tíma­bil­inu.“
Kolrangar fullyrðingar rötuðu í fréttatíma: „Þetta leit sérkennilega út“
FréttirHáskólamál

Kolrang­ar full­yrð­ing­ar röt­uðu í frétta­tíma: „Þetta leit sér­kenni­lega út“

Nem­andi við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri skil­aði loka­rit­gerð þar sem geng­ið var út frá því að tekj­ur af virð­is­auka­skatti væru að­eins ör­fá­ir millj­arð­ar. „Best hefði ver­ið ef mér hefði tek­ist að benda hon­um á að sækja til toll­stjóra það sem þar er,“ seg­ir leið­bein­andi nem­andans.
Háskólanemum kennt að klámneysla og vændi dragi úr líkunum á kynferðisofbeldi
FréttirHáskólamál

Há­skóla­nem­um kennt að klám­neysla og vændi dragi úr lík­un­um á kyn­ferð­isof­beldi

„Hann tal­ar til að mynda um fólk með geð­sjúk­dóma sem aum­ingja og let­ingja og rétt­læt­ir kyn­ferð­isof­beldi með því að segja að þeir sem geta ekki var­ið sig eigi það skil­ið að vera nauðg­að,“ seg­ir í kvört­un­ar­bréfi nem­enda vegna Hann­es­ar Hólm­steins Giss­ur­ar­son­ar.
Rektor vill reka prófessor í kjölfar ásakana um skoðanakúgun
FréttirHáskólamál

Rektor vill reka pró­fess­or í kjöl­far ásak­ana um skoð­anakúg­un

Anna Guð­rún Þór­halls­dótt­ir, pró­fess­or við Land­bún­að­ar­há­skól­ann til 25 ára, fór á svig við siða­regl­ur skól­ans að mati siðanefnd­ar þeg­ar hún gagn­rýndi sam­starfs­menn harð­lega í tölvu­pósti. Rektor, sett­ur til eins árs án þess að hafa und­ir­geng­ist form­legt hæfn­ismat, til­kynni Önnu í síð­ustu viku að hann hefði í hyggju að segja henni upp störf­um.
Deilur um flutning samtaka Alcoa í hús Háskóla Íslands
FréttirHáskólamál

Deil­ur um flutn­ing sam­taka Alcoa í hús Há­skóla Ís­lands

Há­skóli Ís­lands vill láta Vini Vatna­jök­uls fá skri­stofu­hús­næði í gömlu loft­skeyta­stöð­inni á Brynj­ólfs­götu þar sem Nátt­úru­m­injsafn Ís­lands er til húsa. For­stöðu­mað­ur safns­ins vill ekki fá sam­tök­in í hús­ið. Álris­inn fjár­magn­ar sam­tök­in með 100 millj­óna króna fjár­fram­lagi á ári.
Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri
Fréttir

Ferða­menn fá fullt að­gengi að lauga­svæði á með­an fjöl­skyld­um á flótta er hald­ið fjarri

Gest­ir á Hót­el Bif­röst hafa að­gang að vað­laug, gufu­baði, heit­um potti og lík­ams­rækt ólíkt fjöl­skyldu­fólki úr röð­um hæl­is­leit­enda sem feng­ið hafa inni á svæð­inu. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst, við­ur­kenn­ir mis­mun­un en seg­ir hana byggða á „við­skipta­leg­um for­send­um.“ Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or við skól­ann, vill veita hinum nýju íbú­um fullt að­gengi.