Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Haraldur Johannessen
Aðili
Tengir aukinn vopnaburð við fjölgun útlendinga og hælisleitenda

Tengir aukinn vopnaburð við fjölgun útlendinga og hælisleitenda

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir aukinn fjölda erlendra borgara á Íslandi á meðal þess sem hafi kallað á aukinn vopnaburð lögreglu. Ríkislögreglustjóri getur einhliða ákveðið að auka vopnaburð sérsveitarinnar.

Ríkislögreglustjóri boðar vopnaða sérsveit á útihátíðir og segir að „engin nýlunda“ sé í vopnaburðinum

Ríkislögreglustjóri boðar vopnaða sérsveit á útihátíðir og segir að „engin nýlunda“ sé í vopnaburðinum

Haraldur Johannessen ríkislögreglustsjóri segir að sérsveitin verði á 17. júní. Hann segir að það sé engin stefnubreyting.

Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“

Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“

Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum, fær stuðning frá Elliða Vignissyni bæjarstjóra vegna kröfunnar um að ekki sé greint frá fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Í gær sendi hún út fréttatilkynningu til fjölmiðla fyrir hönd stuðningsmanna Elliða.

Morgunblaðið: Mistökin í lekamálinu voru að birta upplýsingarnar ekki opinberlega

Morgunblaðið: Mistökin í lekamálinu voru að birta upplýsingarnar ekki opinberlega

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ekki hafa verið geranda í lekamálinu. Leggur leka á persónuupplýsingum að jöfnu við leka á opinberum skýrslum.

Aldraðir svelta á nýrri skopmynd Morgunblaðsins

Aldraðir svelta á nýrri skopmynd Morgunblaðsins

Helgi Sigurðsson, skopmyndateiknari Morgunblaðsins, heldur áfram að fjalla um komu flóttamanna til Íslands. Aldraðir fá hálfan skammt af vatnssúpu vegna kostnaðar við móttöku flóttamanna.

Vilja að stjórnvöld beiti sér gegn „straumi“ hælisleitenda til Íslands

Vilja að stjórnvöld beiti sér gegn „straumi“ hælisleitenda til Íslands

Leiðarahöfundar Morgunblaðsins beina ítrekað spjótum sínum að flóttafólki.

Hanna Birna fundaði með ritstjóra í ráðherrabílnum

Hanna Birna fundaði með ritstjóra í ráðherrabílnum

Hittust leynilega tveimur dögum eftir að Gísli lak upplýsingum til Haraldar