Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum
Fréttir

Seg­ir að um sam­særi hafi ver­ið að ræða gegn syni sín­um

Matth­ías Johann­essen fyrr­ver­andi rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, vill ekki stað­festa að hann hafi geng­ið úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Hon­um þyk­ir flokk­ur­inn þó hafa kom­ið illa fram við son sinn, Har­ald Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra.
Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf
Úttekt

Svona tryggði Áslaug Arna Har­aldi 57 millj­óna fall­hlíf

Frá­far­andi rík­is­lög­reglu­stjóri fær 57 millj­ón­ir króna fyr­ir 27 mán­aða tíma­bil þar sem að­eins er kraf­ist við­veru í 3 mán­uði. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra gerði við hann starfs­loka­samn­ing eft­ir að hafa hald­ið hon­um í starfi þrátt fyr­ir van­trausts­yf­ir­lýs­ingu und­ir­manna.
Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra
Fréttir

Áslaug Arna vel­ur eft­ir­mann Har­ald­ar í embætti rík­is­lög­reglu­stjóra

Har­ald­ur Johann­essen læt­ur af störf­um eft­ir nær 22 ár í embætti. Kjart­an Þorkels­son, lög­reglu­stjóri á Suð­ur­landi, mun taka við tíma­bund­ið. Dóms­mála­ráð­herra mun velja nýj­an rík­is­lög­reglu­stjóra úr hópi um­sækj­enda eða flytja emb­ætt­is­mann til í starfi.
Þið brugðust!
Hallgrímur Helgason
PistillHælisleitendur

Hallgrímur Helgason

Þið brugð­ust!

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um brott­vís­un hæl­is­leit­enda.
Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra
FréttirFjölmiðlamál

Morg­un­blað­ið tap­aði 415 millj­ón­um króna í fyrra

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir „nei­kvæða um­ræðu á vinnu­mark­aði“ hafa haft mik­il áhrif á aug­lýs­inga­tekj­ur Ár­vak­urs. Fé­lag­ið vinn­ur að hluta­fjáraukn­ingu til að mæta ta­prekstri.
Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“
FréttirLögregla og valdstjórn

Ráð­herra brást við ít­rek­uð­um stöðu­veit­ing­um inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar – Lög­reglu­stjóri taldi aug­lýs­ing­ar skapa „óró­leika“

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið sendi öll­um lög­reglu­stjór­um á Ís­landi bréf þann 20. maí síð­ast­lið­inn vegna ít­rek­aðra stöðu­veit­inga inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar. Til­efni bréfs­ins er at­hug­un um­boðs­manns Al­þing­is á ráðn­ing­ar­máli hjá rík­is­lög­reglu­stjóra.
Ríkislögreglustjóri í kast við lögin
FréttirLögregla og valdstjórn

Rík­is­lög­reglu­stjóri í kast við lög­in

Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóri kem­ur sér ít­rek­að í vand­ræði án þess að vera lát­inn sæta ábyrgð. Hann var sagð­ur skaða rann­sókn­ir efna­hags­brota­deild­ar eft­ir hrun. Árs­reikn­ing­ar embætt­is­ins liggja óund­ir­rit­að­ir, kvart­að hef­ur ver­ið und­an fram­göngu Har­ald­ar gagn­vart sér­sveit­ar­mönn­um og einelt­is­mál er til skoð­un­ar hjá dóms­mála­ráðu­neyt­inu.
Áreitti borgara með ólögmætum bréfasendingum en sleppur við áminningu
FréttirLögregla og valdstjórn

Áreitti borg­ara með ólög­mæt­um bréfa­send­ing­um en slepp­ur við áminn­ingu

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra ætl­ar ekki að veita Har­aldi Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra áminn­ingu vegna fram­göngu sem ráðu­neyt­ið tel­ur að hafi ver­ið ámæl­is­verð og jafn­vel snú­ist um að vernda per­sónu­lega hags­muni Har­ald­ar á kostn­að embætt­is­ins. „Hvaða skila­boð eru það til al­menn­ings og emb­ætt­is­manna ef það hef­ur eng­ar af­leið­ing­ar að brjóta á rétti borg­ar­anna?“ spyr Björn Jón Braga­son.
Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans
Fréttir

Ey­þór og út­gerð­in fjár­magna 284 millj­óna tap Mogg­ans

Móð­ur­fé­lag í eigu að­ila í sjáv­ar­út­vegi og lög­mennsku auk Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks fjár­magna ta­prekst­ur Morg­un­blaðs­ins í fyrra. Laun til stjórn­enda námu 111 millj­ón­um króna.
Eftirlaun Davíðs gera hann að hæst launaða fjölmiðlamanninum
Fréttir

Eft­ir­laun Dav­íðs gera hann að hæst laun­aða fjöl­miðla­mann­in­um

Dav­íð Odds­son, rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, er tekju­hæsti fjöl­miðla­mað­ur lands­ins með 5,7 millj­ón­ir króna á mán­uði og þigg­ur eft­ir­laun sam­kvæmt lög­um sem hann setti sjálf­ur. Dav­íð á rétt á eft­ir­laun­um sem nema 80% af laun­um for­sæt­is­ráð­herra.
Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann
FréttirLögreglurannsókn

Hver bend­ir á ann­an vegna við­bragða við kyn­ferð­is­brotakær­um á lög­reglu­mann

Lög­reglu­mað­ur, sem kærð­ur var fyr­ir að brjóta kyn­ferð­is­lega gegn ungri stúlku, var boð­að­ur í út­kall á heim­ili henn­ar fyr­ir skemmstu. Rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ist hafa skort upp­lýs­ing­ar frá rík­is­sak­sókn­ara, en rík­is­sak­sókn­ara­embætt­ið hafn­ar því.
Tengir aukinn vopnaburð við fjölgun útlendinga og hælisleitenda
Fréttir

Teng­ir auk­inn vopna­burð við fjölg­un út­lend­inga og hæl­is­leit­enda

Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir auk­inn fjölda er­lendra borg­ara á Ís­landi á með­al þess sem hafi kall­að á auk­inn vopna­burð lög­reglu. Rík­is­lög­reglu­stjóri get­ur ein­hliða ákveð­ið að auka vopna­burð sér­sveit­ar­inn­ar.