Haraldur Johannessen
Aðili
Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra

Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra

·

Ritstjóri Morgunblaðsins segir „neikvæða umræðu á vinnumarkaði“ hafa haft mikil áhrif á auglýsingatekjur Árvakurs. Félagið vinnur að hlutafjáraukningu til að mæta taprekstri.

Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“

Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“

·

Dómsmálaráðuneytið sendi öllum lögreglustjórum á Íslandi bréf þann 20. maí síðastliðinn vegna ítrekaðra stöðuveitinga innan lögreglu án auglýsingar. Tilefni bréfsins er athugun umboðsmanns Alþingis á ráðningarmáli hjá ríkislögreglustjóra.

Ríkislögreglustjóri í kast við lögin

Ríkislögreglustjóri í kast við lögin

·

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri kemur sér ítrekað í vandræði án þess að vera látinn sæta ábyrgð. Hann var sagður skaða rannsóknir efnahagsbrotadeildar eftir hrun. Ársreikningar embættisins liggja óundirritaðir, kvartað hefur verið undan framgöngu Haraldar gagnvart sérsveitarmönnum og eineltismál er til skoðunar hjá dómsmálaráðuneytinu.

Áreitti borgara með ólögmætum bréfasendingum en sleppur við áminningu

Áreitti borgara með ólögmætum bréfasendingum en sleppur við áminningu

·

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra ætlar ekki að veita Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra áminningu vegna framgöngu sem ráðuneytið telur að hafi verið ámælisverð og jafnvel snúist um að vernda persónulega hagsmuni Haraldar á kostnað embættisins. „Hvaða skilaboð eru það til almennings og embættismanna ef það hefur engar afleiðingar að brjóta á rétti borgaranna?“ spyr Björn Jón Bragason.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

·

Móðurfélag í eigu aðila í sjávarútvegi og lögmennsku auk Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks fjármagna taprekstur Morgunblaðsins í fyrra. Laun til stjórnenda námu 111 milljónum króna.

Eftirlaun Davíðs gera hann að hæst launaða fjölmiðlamanninum

Eftirlaun Davíðs gera hann að hæst launaða fjölmiðlamanninum

·

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er tekjuhæsti fjölmiðlamaður landsins með 5,7 milljónir króna á mánuði og þiggur eftirlaun samkvæmt lögum sem hann setti sjálfur. Davíð á rétt á eftirlaunum sem nema 80% af launum forsætisráðherra.

Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann

Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann

·

Lögreglumaður, sem kærður var fyrir að brjóta kynferðislega gegn ungri stúlku, var boðaður í útkall á heimili hennar fyrir skemmstu. Ríkislögreglustjóri segist hafa skort upplýsingar frá ríkissaksóknara, en ríkissaksóknaraembættið hafnar því.

Tengir aukinn vopnaburð við fjölgun útlendinga og hælisleitenda

Tengir aukinn vopnaburð við fjölgun útlendinga og hælisleitenda

·

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir aukinn fjölda erlendra borgara á Íslandi á meðal þess sem hafi kallað á aukinn vopnaburð lögreglu. Ríkislögreglustjóri getur einhliða ákveðið að auka vopnaburð sérsveitarinnar.

Ríkislögreglustjóri boðar vopnaða sérsveit á útihátíðir og segir að „engin nýlunda“ sé í vopnaburðinum

Ríkislögreglustjóri boðar vopnaða sérsveit á útihátíðir og segir að „engin nýlunda“ sé í vopnaburðinum

·

Haraldur Johannessen ríkislögreglustsjóri segir að sérsveitin verði á 17. júní. Hann segir að það sé engin stefnubreyting.

Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“

Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“

·

Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum, fær stuðning frá Elliða Vignissyni bæjarstjóra vegna kröfunnar um að ekki sé greint frá fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Í gær sendi hún út fréttatilkynningu til fjölmiðla fyrir hönd stuðningsmanna Elliða.

Morgunblaðið: Mistökin í lekamálinu voru að birta upplýsingarnar ekki opinberlega

Morgunblaðið: Mistökin í lekamálinu voru að birta upplýsingarnar ekki opinberlega

·

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ekki hafa verið geranda í lekamálinu. Leggur leka á persónuupplýsingum að jöfnu við leka á opinberum skýrslum.

Aldraðir svelta á nýrri skopmynd Morgunblaðsins

Aldraðir svelta á nýrri skopmynd Morgunblaðsins

·

Helgi Sigurðsson, skopmyndateiknari Morgunblaðsins, heldur áfram að fjalla um komu flóttamanna til Íslands. Aldraðir fá hálfan skammt af vatnssúpu vegna kostnaðar við móttöku flóttamanna.