Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Aðili
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

·

Skoðanaágreiningur hefur risið meðal áhrifamanna í Sjálfstæðisflokknum um mannréttindi og rétt stjórnvalda til að taka fólk af lífi án dóms og laga.

Frjálshyggja og fasisminn sem neyðarréttur hins sterka

Jóhann Páll Jóhannsson

Frjálshyggja og fasisminn sem neyðarréttur hins sterka

Jóhann Páll Jóhannsson
·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er duglegur að vekja athygli á grimmdarverkum sem framin voru í nafni kommúnisma. En ítrekaðar varnarræður hans fyrir einn ógeðslegasta þjóðarleiðtoga heims eru líka ágæt áminning um hvað stundum er stutt milli íhaldsfrjálshyggju og fasisma.

Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“

Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“

·

Þrír áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum telja sigur fasistans Jair Bolsonaro í Brasilíu vera fyrirsjáanlegt andsvar við spillingu vinstrimanna. Efnahagsstefnan lofi góðu og þörf sé á hertum refsingum í Brasilíu.

Hvað hefðuð þið sagt?

Jón Trausti Reynisson

Hvað hefðuð þið sagt?

Jón Trausti Reynisson
·

Það er verið að ræna sögunni og láta ábyrgðina hverfa.

Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld

Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld

·

„Ég geri ráð fyrir því að hann álykti að ég sé tengdur einræðisstjórn Kína af því að það stendur að ég vinni hjá einhverju sem heitir „WuXi“,“ segir Kristleifur Daðason.

Hannes ekki aðalhöfundur heldur eini höfundurinn

Hannes ekki aðalhöfundur heldur eini höfundurinn

·

„Ég er ekki höfundur þessarar skýrslu,“ skrifar Eiríkur Bergmann.

Bjarni færði breskum ráðherra eintak af skýrslu Hannesar

Bjarni færði breskum ráðherra eintak af skýrslu Hannesar

·

Í skýrslunni er farið fögrum orðum um framgöngu Davíðs Oddssonar en bresk stjórnvöld gagnrýnd harðlega og gert mikið úr þeirra þætti í hruni íslenska bankakerfisins.

Skýrsla Hannesar „rýri trúverðugleika“ Íslands og Háskólans

Skýrsla Hannesar „rýri trúverðugleika“ Íslands og Háskólans

·

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir Hannes Hólmstein Gissurarson vera einn af sköpurum þess ástands sem leiddi af sér bankahrun. Skýrsla hans sé dýrkeypt og villandi á erlendum vettvangi.

Hluti af málsvörn Hannesar fyrir Davíð þegar verið hrakinn í rannsóknarskýrslunni

Hluti af málsvörn Hannesar fyrir Davíð þegar verið hrakinn í rannsóknarskýrslunni

·

Ástarbréfaviðskipti og Kaupþingslán Seðlabankans kostuðu ríkissjóð samtals um 235 milljarða króna. Kaupþingslánið var á skjön við þá almennu stefnumörkun sem fólst í neyðarlögunum og með ástarbréfaviðskiptunum má segja að Seðlabankinn hafi „afhent bönkunum peningaprentunarvald sitt“.

Hannesarskýrslan gefi tilefni til að „taka upp þráðinn“ við Breta

Hannesarskýrslan gefi tilefni til að „taka upp þráðinn“ við Breta

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson spurði um afsökunarbeiðni frá Bretum vegna bankahrunsins á grundvelli skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Bjarni Benediktsson útilokar ekki samtöl við erlenda aðila.

Helsti lærdómur Hannesar: Forysta Davíðs skipti sköpum

Helsti lærdómur Hannesar: Forysta Davíðs skipti sköpum

·

Meðlimir rannsóknarnefndar Alþingis eru sakaðir um hlutdrægni og þröngsýni í skýrslu sem fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar greiddi 10 milljónir fyrir. Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands segir erfitt að svara því hvort skýrsla Hannesar hefði staðist formlega ritrýni.

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur skilað skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. Hann ávítar rannsóknarnefnd Alþingis fyrir að gagnrýna Davíð Oddsson Meðhöfundar taka ekki ábyrgð á innihaldi skýrslunnar.