Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
GreiningKínverski leynilistinn
2242
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
Sænskur sérfræðingur um Kína telur að nafnalistinn með 2,5 milljónum manna, þar af 4.000 Íslendingum, sé til marks um breytta utanríkistefnu Kína og aukinn áhuga á öðrum ríkjum. Utanríkisráðuneytið segir að sambærilegum upplýsingum um starfsmenn þess hafi ekki áður verið safnað saman svo vitað sé.
FréttirKínverski leynilistinn
116300
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
Um 400 Íslendingar eru á nafnalista kínversks fyrirtækis sem tengist hernum í Kína. Stundin hefur listann undir höndum. Um er að ræða stjórnmálamenn, sendiherra, embættismenn, ríkisforstjóra og ættingja þeirra. Tveir þingmenn segja að þeim finnist afar óþægilegt að vita af því að þær séu á slíkum lista. Erlendir sérfræðingar telja afar líklegt að kínverska ríkið hafi aðgang að listanum.
Fréttir
83275
Lilja braut jafnréttislög
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, réð flokksbróður sinn Pál Magnússon sem ráðuneytisstjóra umfram konu. Kærunefnd jafnréttismála segir „ýmissa annmarka hafa gætt við mat“ á hæfni konunnar. Lögmaður hennar segir engar aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.
Fréttir
13
Seðlabankinn oftast brotlegur við jafnréttislög
Nítján opinberir aðilar hafa gerst brotlegir við jafnréttislög í 25 tilfellum frá árinu 2009.
Fréttir
Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár
Þingnefnd vill hækka aldursmörk hjálmaskyldu reiðhjólamanna úr 15 í 18 ár. Stuðningsmaður hjólreiða segir ákvörðunina tekna af „fólki sem keyrir um á jeppa og hjólar aldrei“. Borgarfulltrúi segir þetta búa til „þá ímynd að hjólreiðar séu óvenjuleg og hættuleg hegðun.“
Fréttir
Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála
Fjölmiðlar draga úr trausti á stjórnmálum með því að greina frá söluvænlegum yfirlýsingum stjórnmálamanna að mati Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanns VG.
Fréttir
Eins og vinna ráðuneytisins í máli Braga hafi dáið út
Hanna Katrín Friðriksson, þingkona Viðreisnar, segir að það kæmi sér mjög á óvart ef Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefði ekki skoðað minnisblöðin um mál Braga Guðbrandssonar.
Fréttir
Dómsmálaráðherra ekki viðstaddur umræður um fjármálaáætlun
Annað árið í röð sem Sigríður Andersen svarar ekki fyrir sinn málaflokk. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar kalla það virðingarleysi.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Viðreisn vildi 4 prósent kvótans á uppboð árlega og samninga til 25 ára
Hanna Katrín Friðriksson, fulltrúi Viðreisnar í nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi, lagði til að veiðigjöld yrðu aflögð og í staðinn yrðu lausir samningar seldir á markaði og gerðir á einkaréttarlegum grunni.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Engin sátt í sjónmáli um gjaldtöku í sjávarútvegi
Þverpólitísk nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi á að skila af sér tillögum í vetur. Viðreisn vill byggja á samningum milli ríkisins og útgerðarinnar á einkaréttarlegum grunni og taka mið af frumvarpsdrögum Sigurðar Inga Jóhannssonar frá síðasta kjörtímabili og vinnu starfshóps Guðbjarts Hannessonar.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Benedikt fjarlægði færslu um dómaramálið
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, birti færslu á Facebook í gær þar sem hann staðfesti að þingflokkur Viðreisnar hefði staðið í vegi fyrir því að umsækjendurnir sem dómnefnd mat hæfasta væru skipaðir við Landsrétt. Hann fjarlægði færsluna eftir að fram kom gagnrýni á ummæli hans.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.