Hanna Katrín Friðriksson
Aðili
Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár

Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár

·

Þingnefnd vill hækka aldursmörk hjálmaskyldu reiðhjólamanna úr 15 í 18 ár. Stuðningsmaður hjólreiða segir ákvörðunina tekna af „fólki sem keyrir um á jeppa og hjólar aldrei“. Borgarfulltrúi segir þetta búa til „þá ímynd að hjólreiðar séu óvenjuleg og hættuleg hegðun.“

Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála

Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála

·

Fjölmiðlar draga úr trausti á stjórnmálum með því að greina frá söluvænlegum yfirlýsingum stjórnmálamanna að mati Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanns VG.

Eins og vinna ráðuneytisins í máli Braga hafi dáið út

Eins og vinna ráðuneytisins í máli Braga hafi dáið út

·

Hanna Katrín Friðriksson, þingkona Viðreisnar, segir að það kæmi sér mjög á óvart ef Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefði ekki skoðað minnisblöðin um mál Braga Guðbrandssonar.

Dómsmálaráðherra ekki viðstaddur umræður um fjármálaáætlun

Dómsmálaráðherra ekki viðstaddur umræður um fjármálaáætlun

·

Annað árið í röð sem Sigríður Andersen svarar ekki fyrir sinn málaflokk. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar kalla það virðingarleysi.

Viðreisn vildi 4 prósent kvótans á uppboð árlega og samninga til 25 ára

Viðreisn vildi 4 prósent kvótans á uppboð árlega og samninga til 25 ára

·

Hanna Katrín Friðriksson, fulltrúi Viðreisnar í nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi, lagði til að veiðigjöld yrðu aflögð og í staðinn yrðu lausir samningar seldir á markaði og gerðir á einkaréttarlegum grunni.

Engin sátt í sjónmáli um gjaldtöku í sjávarútvegi

Engin sátt í sjónmáli um gjaldtöku í sjávarútvegi

·

Þverpólitísk nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi á að skila af sér tillögum í vetur. Viðreisn vill byggja á samningum milli ríkisins og útgerðarinnar á einkaréttarlegum grunni og taka mið af frumvarpsdrögum Sigurðar Inga Jóhannssonar frá síðasta kjörtímabili og vinnu starfshóps Guðbjarts Hannessonar. 

Benedikt fjarlægði færslu um dómaramálið

Benedikt fjarlægði færslu um dómaramálið

·

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, birti færslu á Facebook í gær þar sem hann staðfesti að þingflokkur Viðreisnar hefði staðið í vegi fyrir því að umsækjendurnir sem dómnefnd mat hæfasta væru skipaðir við Landsrétt. Hann fjarlægði færsluna eftir að fram kom gagnrýni á ummæli hans.

Vill ekki uppboð á viðbótarkvóta: „Inngrip“ í kvótakerfið sem myndi trufla mikilvæga vinnu

Vill ekki uppboð á viðbótarkvóta: „Inngrip“ í kvótakerfið sem myndi trufla mikilvæga vinnu

·

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, er mótfallinn því að viðbótarkvóti verði boðinn út, enda myndi slíkt fela í sér „inngrip“ í kvótakerfið. Viðreisn talaði eindregið fyrir uppboði aflaheimilda og „kerfisbreytingum“ í aðdraganda kosninga.

Segir að Birgitta hljóti að vera „ein af skipuleggjendunum“ á bak við aðför að Viðreisn og Bjartri framtíð

Segir að Birgitta hljóti að vera „ein af skipuleggjendunum“ á bak við aðför að Viðreisn og Bjartri framtíð

·

Þingflokksformaður Viðreisnar gagnrýnir málflutning stjórnarandstöðunnar í fjölmiðlum.

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda

·

Enginn þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir orðanotkun Óla Björns Kárasonar, sem vill mæta ákveðnum hælisleitendum með „hörðum stálhnefa“. Þingmenn Viðreisnar eru ósáttir við orðfærið og Björt framtíð kveðst ekki nota það.