Aðili

Hanna Katrín Friðriksson

Greinar

Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
GreiningKínverski leynilistinn

Kín­verski list­inn: Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir gagna­söfn­un­ina stang­ast á við sið­ferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
FréttirKínverski leynilistinn

Ís­lenskt áhrifa­fólk kort­lagt á kín­versk­um lista: „Mjög óþægi­legt“

Um 400 Ís­lend­ing­ar eru á nafna­lista kín­versks fyr­ir­tæk­is sem teng­ist hern­um í Kína. Stund­in hef­ur list­ann und­ir hönd­um. Um er að ræða stjórn­mála­menn, sendi­herra, emb­ætt­is­menn, rík­is­for­stjóra og ætt­ingja þeirra. Tveir þing­menn segja að þeim finn­ist af­ar óþægi­legt að vita af því að þær séu á slík­um lista. Er­lend­ir sér­fræð­ing­ar telja af­ar lík­legt að kín­verska rík­ið hafi að­gang að list­an­um.
Lilja braut jafnréttislög
Fréttir

Lilja braut jafn­rétt­is­lög

Lilja Al­freðs­dótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, réð flokks­bróð­ur sinn Pál Magnús­son sem ráðu­neyt­is­stjóra um­fram konu. Kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála seg­ir „ým­issa ann­marka hafa gætt við mat“ á hæfni kon­unn­ar. Lög­mað­ur henn­ar seg­ir eng­ar aðr­ar ástæð­ur en kyn­ferði hafi leg­ið til grund­vall­ar ráðn­ing­unni.
Seðlabankinn oftast brotlegur við jafnréttislög
Fréttir

Seðla­bank­inn oft­ast brot­leg­ur við jafn­rétt­is­lög

Nítj­án op­in­ber­ir að­il­ar hafa gerst brot­leg­ir við jafn­rétt­is­lög í 25 til­fell­um frá ár­inu 2009.
Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár
Fréttir

Hjól­reiða­menn mót­mæla hækk­un hjálma­skyldu í 18 ár

Þing­nefnd vill hækka ald­urs­mörk hjálma­skyldu reið­hjóla­manna úr 15 í 18 ár. Stuðn­ings­mað­ur hjól­reiða seg­ir ákvörð­un­ina tekna af „fólki sem keyr­ir um á jeppa og hjól­ar aldrei“. Borg­ar­full­trúi seg­ir þetta búa til „þá ímynd að hjól­reið­ar séu óvenju­leg og hættu­leg hegð­un.“
Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála
Fréttir

Þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna gagn­rýn­ir fjöl­miðla vegna traustsvanda stjórn­mála

Fjöl­miðl­ar draga úr trausti á stjórn­mál­um með því að greina frá sölu­væn­leg­um yf­ir­lýs­ing­um stjórn­mála­manna að mati Bjarkeyj­ar Ol­sen Gunn­ars­dótt­ur, þing­flokks­for­manns VG.
Eins og vinna ráðuneytisins í máli Braga hafi dáið út
Fréttir

Eins og vinna ráðu­neyt­is­ins í máli Braga hafi dá­ið út

Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­kona Við­reisn­ar, seg­ir að það kæmi sér mjög á óvart ef Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra hefði ekki skoð­að minn­is­blöð­in um mál Braga Guð­brands­son­ar.
Dómsmálaráðherra ekki viðstaddur umræður um fjármálaáætlun
Fréttir

Dóms­mála­ráð­herra ekki við­stadd­ur um­ræð­ur um fjár­mála­áætl­un

Ann­að ár­ið í röð sem Sig­ríð­ur And­er­sen svar­ar ekki fyr­ir sinn mála­flokk. Þing­flokks­for­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar kalla það virð­ing­ar­leysi.
Viðreisn vildi 4 prósent kvótans á uppboð árlega og samninga til 25 ára
FréttirACD-ríkisstjórnin

Við­reisn vildi 4 pró­sent kvót­ans á upp­boð ár­lega og samn­inga til 25 ára

Hanna Katrín Frið­riks­son, full­trúi Við­reisn­ar í nefnd um gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi, lagði til að veiði­gjöld yrðu af­lögð og í stað­inn yrðu laus­ir samn­ing­ar seld­ir á mark­aði og gerð­ir á einka­rétt­ar­leg­um grunni.
Engin sátt í sjónmáli um gjaldtöku í sjávarútvegi
FréttirACD-ríkisstjórnin

Eng­in sátt í sjón­máli um gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi

Þver­póli­tísk nefnd um gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi á að skila af sér til­lög­um í vet­ur. Við­reisn vill byggja á samn­ing­um milli rík­is­ins og út­gerð­ar­inn­ar á einka­rétt­ar­leg­um grunni og taka mið af frum­varps­drög­um Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar frá síð­asta kjör­tíma­bili og vinnu starfs­hóps Guð­bjarts Hann­es­son­ar. 
Benedikt fjarlægði færslu um dómaramálið
FréttirACD-ríkisstjórnin

Bene­dikt fjar­lægði færslu um dóm­ara­mál­ið

Bene­dikt Jó­hann­es­son, formað­ur Við­reisn­ar, birti færslu á Face­book í gær þar sem hann stað­festi að þing­flokk­ur Við­reisn­ar hefði stað­ið í vegi fyr­ir því að um­sækj­end­urn­ir sem dóm­nefnd mat hæf­asta væru skip­að­ir við Lands­rétt. Hann fjar­lægði færsl­una eft­ir að fram kom gagn­rýni á um­mæli hans.