Urðu ekki við hjálparbeiðni Snowdens en hurfu bæði úr embætti vegna upplýsingaleka: „Kaldhæðni örlaganna eða bara karma“
Fréttir

Urðu ekki við hjálp­ar­beiðni Snowd­ens en hurfu bæði úr embætti vegna upp­lýs­ingaleka: „Kald­hæðni ör­lag­anna eða bara karma“

Krist­inn Hrafns­son seg­ir Sig­mund Dav­íð og Hönnu Birnu hafa huns­að beiðni Snowd­ens um póli­tískt hæli á Ís­landi. Það sé lyk­il­spurn­ing hvort ný rík­is­stjórn muni rétta upp­ljóstr­ar­an­um hjálp­ar­hönd.
Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.
Fórnarlömb feðraveldisins
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Fórn­ar­lömb feðra­veld­is­ins

Það er sorg­leg nálg­un á jafn­rétt­is­bar­átt­una, sem er mann­rétt­inda­bar­átta og snýst um frelsi ein­stak­linga, sömu tæki­færi fyr­ir alla og jafn­an rétt, að kon­ur megi vera jafn spillt­ar og karl­ar.
„Einn af forystumönnum flokksins sem kennir sig við kvenfrelsi segir að konur noti þetta til að upphefja sjálfar sig“
FréttirKynjamál

„Einn af for­ystu­mönn­um flokks­ins sem kenn­ir sig við kven­frelsi seg­ir að kon­ur noti þetta til að upp­hefja sjálf­ar sig“

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir hélt langa og harð­orða ræðu yf­ir Ög­mundi Jónas­syni eft­ir að hann sagði kon­ur not­færa sér tal um mót­læti í stjórn­mál­um sjálf­um sér til fram­drátt­ar.
„Fjölmiðlar hafa engan áhuga á sátt og samstöðu“
FréttirLekamálið

„Fjöl­miðl­ar hafa eng­an áhuga á sátt og sam­stöðu“

Hanna Birna seg­ir stjórn­mál­in ekki hafa gef­ið sér tæki­færi til að rækta það góða í sjálfri sér. Karl­ar njóti mýkri með­ferð­ar en kon­ur. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar hef­ur Hanna Birna gagn­rýnt flokks­systkini sín fyr­ir að hafa ekki veitt sér sama stuðn­ing og Ill­ugi fékk í hremm­ing­um sín­um.
„Ég rændi barninu til að bjarga því“
ViðtalBarnavernd í Noregi

„Ég rændi barn­inu til að bjarga því“

Helena Brynj­ólfs­dótt­ir yf­ir­gaf all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur sín­ar og vinnu í Nor­egi til þess að flýja til Ís­lands með barna­barn­ið, 5 ára gaml­an dreng, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu vista hjá ókunn­ugu fólki til 18 ára ald­urs. Barna­vernd­in í Nor­egi krefst þess að ís­lensk stjórn­völd af­hendi barn­ið og hún gæti ver­ið ákærð fyr­ir barns­rán.
Innanríkisráðuneytið styrkti lögbrot
Fréttir

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið styrkti lög­brot

Þá­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir styrkti Hjör­dísi Svan Að­al­heið­ar­dótt­ur um að minnsta kosti eina millj­ón króna úr ráð­stöf­un­ar­fé ráð­herra. Það fé var með­al ann­ars not­að til borga fyr­ir einka­flug­vél sem not­uð var í ólög­legt brott­nám barna Hjör­dís­ar.
Að nota kynjaspjaldið
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Að nota kynja­spjald­ið

​Það er al­gengt áróð­urs­bragð að tengja sig við óum­deild­an mál­stað til að losna við að rök­styðja mál sitt eða svara fyr­ir ábyrgð.
Þrengt að umboðsmanni
FréttirLekamálið

Þrengt að um­boðs­manni

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is mun ekki fá nægi­legt fjár­magn til þess að sinna frum­kvæðis­at­hug­un­um. Ákvörð­un­in kem­ur í kjöl­far harðr­ar gagn­rýni flokks­manna rík­is­stjórn­ar­flokk­anna á störf um­boðs­manns í leka­mál­inu, sem sneri að ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Þegar gerendur leika fórnarlömb
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þeg­ar gerend­ur leika fórn­ar­lömb

Ill­ugi Gunn­ars­son, Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir og Bjarni Bene­dikts­son eru gerend­ur sem hafa tek­ið sér stöðu fórn­ar­lamba.
Morgunblaðið: Mistökin í lekamálinu voru að birta upplýsingarnar ekki opinberlega
FréttirLekamálið

Morg­un­blað­ið: Mis­tök­in í leka­mál­inu voru að birta upp­lýs­ing­arn­ar ekki op­in­ber­lega

Leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins seg­ir Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur ekki hafa ver­ið ger­anda í leka­mál­inu. Legg­ur leka á per­sónu­upp­lýs­ing­um að jöfnu við leka á op­in­ber­um skýrsl­um.
Helgi Hrafn: Vanhæfni, óheiðarleiki, afneitun og valdablinda
FréttirLekamálið

Helgi Hrafn: Van­hæfni, óheið­ar­leiki, af­neit­un og valda­blinda

Formað­ur Pírata er harð­orð­ur í garð Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur: „Hún gerði lít­ið úr mál­inu, sagði Al­þingi ósatt, mis­not­aði rekstr­ar­fé­lag ráðu­neyt­anna til hvít­þvott­ar og hafði í hót­un­um við lög­reglu­stjór­ann sem rann­sak­aði mál­ið“.