Aðili

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Greinar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
FréttirLögregla og valdstjórn

Helm­ing­ur yf­ir­stjórn­enda lög­regl­unn­ar fékk stöð­una án aug­lýs­ing­ar

Ít­rek­að er vikist und­an meg­in­regl­unni um aug­lýs­inga­skyldu þeg­ar ráð­ið er í yf­ir­manns­stöð­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. „Eins og þið þekk­ið eru breyt­ing­ar og aug­lýs­ing­ar á yf­ir­manna­stöð­um sér­stak­lega vel til þess falln­ar að stuðla að óró­leika hjá embætt­inu,“ sagði lög­reglu­stjóri í bréfi til starfs­manna. GRECO hef­ur gagn­rýnt verklag­ið.
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
Fréttir

Bróð­ir ráð­herr­ans sem skip­aði Sig­ríði án aug­lýs­ing­ar fékk stöðu án aug­lýs­ing­ar

Helm­ing­ur yf­ir­stjórn­enda lög­reglu fékk stöð­una án aug­lýs­ing­ar. Einn þeirra er bróð­ir ráð­herr­ans sem skip­aði Sig­ríði í embætti lög­reglu­stjóra án aug­lýs­ing­ar ár­ið 2014 þeg­ar Sig­ríð­ur þagði um upp­lýs­ing­ar í leka­mál­inu sem rann­sak­end­ur hefðu vilj­að búa yf­ir.
Sigríður Andersen sögð misskilja reglur um jarðakaup
Fréttir

Sig­ríð­ur And­er­sen sögð mis­skilja regl­ur um jarða­kaup

Stefán Már Stef­áns­son, laga­pró­fess­or seg­ir hægt að tak­marka jarða­kaup út­lend­inga með ein­faldri reglu­gerð­ar­setn­ingu. Ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafa lúff­að fyr­ir kröf­um Evr­ópu­sam­bands­ins um frjálst fjár­magns­flæði.
Hanna Birna ein af 100 áhrifamestu í jafnréttismálum
Fréttir

Hanna Birna ein af 100 áhrifa­mestu í jafn­rétt­is­mál­um

Fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, er önn­ur tveggja ís­lenskra kvenna á lista Apolitical yf­ir 100 áhrifa­mestu í jafn­rétt­is­mál­um ár­ið 2018. Hún sagði af sér ráð­herra­dómi og hætti í stjórn­mál­um eft­ir að hafa ver­ið stað­in að því að segja Al­þingi margsinn­is ósatt um mál er varð­aði brot gegn ein­stæðri móð­ur frá Níg­er­íu.
Fimm atriði um spillingu sem GRECO bendir Íslendingum á
ListiSpilling

Fimm at­riði um spill­ingu sem GRECO bend­ir Ís­lend­ing­um á

Sam­tök ríkja gegn spill­ingu, GRECO, unnu ný­lega ít­ar­lega út­tekt á stöðu spill­ing­ar­varna á Ís­landi og settu fram ábend­ing­ar sem eru um­hugs­un­ar­verð­ar.
Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?
Úttekt

Af hverju er spill­ing frek­ar um­bor­in á Ís­landi en í Sví­þjóð?

Mun­ur á um­ræðu og að­gerð­um stjórn­valda gegn spill­ingu í Sví­þjóð og á Ís­landi er hróp­lega mik­ill. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur á síð­ustu tveim­ur ár­um haf­ið rann­sókn á tveim­ur ráð­herr­um vegna spill­ing­ar. Þess­ar rann­sókn­ir byggj­ast samt á veik­ari for­send­um en mörg mál sem kom­ið hafa upp um ís­lenska ráð­herra á liðn­um ár­um. Þá eru óform­leg­ar regl­ur um spill­ingu og þol­in­mæði al­menn­ings gagn­vart spill­ingu allt ann­ars kon­ar á Ís­landi en í Sví­þjóð.
Með ábyrgð skal land byggja
Olga Margrét Cilia
PistillACD-ríkisstjórnin

Olga Margrét Cilia

Með ábyrgð skal land byggja

Olga Mar­grét Cilia, vara­þing­kona Pírata í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suð­ur, skrif­ar um ís­lenskt stjórn­málasið­ferði og fram­göngu ráð­herra í mál­um er varða upp­reist æru.
Hanna Birna valin í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands
Fréttir

Hanna Birna val­in í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, sagði af sér ráð­herra­dómi og hætti í stjórn­mál­um eft­ir að hafa ver­ið stað­in að því að segja Al­þingi margsinn­is ósatt um mál er varð­aði brot gegn ein­stæðri móð­ur frá Níg­er­íu. Nú er hún einn af full­trú­um Al­þing­is í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands.
Pólitísk ímyndun mín
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Póli­tísk ímynd­un mín

Auð­ur Jóns­dótt­ir skrif­ar um þá að­ferð stjórn­mála­manna við lausn vanda­mála að af­neita þeim og af­skipti stjórn­mála­manna af rann­sókn­um á þeim sjálf­um, bæði í Banda­ríkj­un­um og á Ís­landi.
Stærstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar
FréttirRíkisstjórnin

Stærstu hneykslis­mál rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tveir ráð­herr­ar hafa hrökklast úr embætti vegna hneykslis­mála á kjör­tíma­bil­inu.
„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“
FréttirLögregla og valdstjórn

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt lög­gæslu á Ís­landi í rúst“

Snorri Magnús­son, formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna, seg­ir dap­ur­legt að rík­is­stjórn þeirra stjórn­mála­flokka, sem sögu­lega séð hafa tal­að fyr­ir varð­stöðu um rétt­ar­rík­ið og öfl­ugri lög­gæslu, skuli ekki hafa hlúð bet­ur að lög­regl­unni en raun ber vitni. Stofn­un­in hafi veikst og úr­bóta sé þörf.
Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“
FréttirBarnavernd í Noregi

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið neit­ar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barn­ið mitt“

Til­finn­inga­þrung­inn sam­stöðufund­ur var hald­inn á Aust­ur­velli í gær með fimm ára dreng sem norska barna­vernd­in vill fá send­an til Nor­egs í fóst­ur. Síð­ustu tveir inn­an­rík­is­ráð­herr­ar hafa bland­að sér í for­sjár­mál á milli landa með pen­inga­styrkj­um en nú neit­ar ráðu­neyt­ið að tjá sig.