Flokkur

Hamfarahlýnun - Stjórnvöld

Greinar

Aðgerðir skortir og losun frá Íslandi eykst umfram skuldbindingar
FréttirLoftslagsbreytingar

Að­gerð­ir skort­ir og los­un frá Ís­landi eykst um­fram skuld­bind­ing­ar

Ný að­gerðaráætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar set­ur lofts­lags­markmið sem standa ná­granna­þjóð­un­um að baki. Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar seg­ir óljóst hvernig standa eigi við þann hluta stefn­unn­ar sem snýr að vega­sam­göng­um, út­gerð og land­bún­aði. Ís­land hef­ur los­að langt um meira en mið­að var við í Kýótó-bók­un­inni.
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.
Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
GreiningHamfarahlýnun

Áhrif lofts­lags­áætl­un­ar háð mik­illi óvissu

Eng­in rík­is­stjórn hef­ur sett sér jafn há­leit markmið í lofts­lags­mál­um og rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. En mark­mið­in eru fjar­læg og helsta stefnuplagg­ið, Að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um 2018–2030, hef­ur sætt harðri gagn­rýni um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka sem segja stefnumið­in óljós og ill­mæl­an­leg. Af 34 boð­uð­um að­gerð­um eru 28 of óskýr­ar og lítt út­færð­ar til að unnt sé að fram­reikna vænt­an­leg­an ávinn­ing í formi sam­drátt­ar í los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu