Hamfarahlýnun - Neyslan
Flokkur
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·

Samtök grænkera á Íslandi skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæðu hjá hinu opinbera, þar sem dýraeldi orsakar stóran hluta losunar gróðurhúsalofttegunda í landbúnaði.

Fásinna út frá umhverfissjónarmiðum að flytja inn lambahryggi

Fásinna út frá umhverfissjónarmiðum að flytja inn lambahryggi

·

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur segir ekkert vit í að flytja inn kjöt, með tilheyrandi kolefnisfótspori, til að bregðast við tímabundnum skorti. „Við verðum að hætta þessari heimtufrekju.“

Mannkynið búið með þær auðlindir sem jörðin getur endurnýjað í ár

Mannkynið búið með þær auðlindir sem jörðin getur endurnýjað í ár

·

Dagurinn í dag, 29. júlí, er dagurinn þar sem mannkynið hefur klárað auðlindir jarðar. Á hálfri öld hefur yfirskotsdagurinn færst fram um fimm mánuði.

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

·

Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Hafdís breyta neysluvenjum sínum til að vinna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og annarri mengun.

Hvernig breyti ég mataræðinu til að bjarga jörðinni?

Hvernig breyti ég mataræðinu til að bjarga jörðinni?

·

Breyting á matarvenjum er mikilvægur þáttur í að berjast gegn loftslagsneyð. Til að minnka kolefnisfótsporið er mikilvægt að minnka kjötneyslu, sporna gegn matarsóun og velja eftir bestu getu matvæli framleidd á Íslandi. En hvar eigum við að byrja?