Hamfarahlýnun - Náttúruvá
Flokkur
„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Nítján ára þýsk stúlka sem afneitar loftslagsbreytingum og segist vera loftslags-realisti hefur verið ráðin af hugveitu sem fjármögnuð er af stórfyrirtækjum.

Hvernig lærum við að elska ljósdepil?

Gunnar Hersveinn

Hvernig lærum við að elska ljósdepil?

Gunnar Hersveinn

Dómurinn eftir brotaferil mannkyns er óumflýjanlegur.

Andri Snær syrgir Okið: „Hvernig skrifar þú líkræðu um jökul?“

Andri Snær syrgir Okið: „Hvernig skrifar þú líkræðu um jökul?“

„Fari sem horfir munu allir jöklar á Íslandi hverfa á næstu 200 árum,“ skrifar Andri Snær Magnason rithöfundur í dagblaðið The Guardian. Nýjar myndir frá NASA sýna hvernig Okjökull hvarf.

Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Breytingar á einum hlekk í vistkerfinu geta haft í för með sér afleiðingar fyrir vistkerfið í heild sinni.

Eldgos og aðrar hamfarir verða skæðari

Eldgos og aðrar hamfarir verða skæðari

Hamfarahlýnun

Tíðni eldgosa gæti aukist vegna bráðnunar jökla af völdum loftslagsbreytinga. Flóð, fárviðri og eldar verða tíðari og heilsa landsmanna versnar. Iðgjöld skyldutrygginga húseigenda munu hækka vegna aukinnar hættu á hamförum.

Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís

Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís

Hamfarahlýnun

Stærstu jöklar landsins minnka um allt að þriðjung til ársins 2050 vegna hlýnunar loftslagsins. Snæfellsjökull hverfur. Afleiðingarnar eru hækkun sjávarstöðu sem setur híbýli hundraða milljóna manns um allan heim í hættu. Landslag hefur þegar breyst mikið vegna þróunarinnar og jöklar hopað. „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því nema maður sjái það,“ segir bóndi í Öræfum.

Skörp hlýnun á Íslandi

Skörp hlýnun á Íslandi

Hamfarahlýnun

Hvernig mun veðurfar breytast til 2050?

Sjófuglum mun fækka við Ísland

Sjófuglum mun fækka við Ísland

Hamfarahlýnun

Hlýnun jarðar hefur áhrif á fuglastofna við landið.

Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda

Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda

Hamfarahlýnun

Nýjar tegundir skordýra hafa flutt til Íslands með hækkandi hitastigi. Skaðvaldar hafa lagst á trjágróður, raskað vistkerfum og aukið moldrok. Slík landeyðing veldur mikilli losun gróðurhúsalofttegunda. Skordýrafræðingur segir að árið 2050 gætu nýir skaðvaldar hafa bæst við með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.