Aðili

Hallgrímur Helgason

Greinar

Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
Hvernig skrifa rithöfundarnir?: „Manneskja sem er skelfingu lostin gagnvart orðunum“
MenningJólabækur

Hvernig skrifa rit­höf­und­arn­ir?: „Mann­eskja sem er skelf­ingu lost­in gagn­vart orð­un­um“

Jóla­bóka­flóð­ið hef­ur ver­ið sagt sér­ís­lenskt fyr­ir­bæri þar sem svo marg­ar bæk­ur koma út, eða um 35 til 40 pró­sent allra bóka sem gefn­ar eru út á hverju ári. Stund­in fékk fimm rit­höf­unda, sem all­ir gefa út skáld­verk fyr­ir þessi jól, til að lýsa því hvernig þeir skrifa bæk­ur sín­ar og bað þá vin­sam­leg­ast líka að fara út fyr­ir efn­ið.
Hallgrímur um nauðgunina: „Ég var bálreiður fyrstu dagana á eftir“
Viðtal

Hall­grím­ur um nauðg­un­ina: „Ég var bál­reið­ur fyrstu dag­ana á eft­ir“

Hall­grím­ur Helga­son seg­ir frá því þeg­ar hon­um var nauðg­að af ókunn­ug­um karl­manni á hót­el­her­bergi í Flórens í nýrri skál­dævi­sögu. Hann seg­ist hafa fund­ið fyr­ir skömm og ver­ið reið­ur út í sjálf­an sig fyr­ir að vera svona sak­laus og blá­eyg­ur. Í dag finnst hon­um frels­andi að hafa stig­ið fram og sagt frá of­beld­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu