Aðili

Hallgrímur Helgason

Greinar

Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
Kallar stjórn Árvakurs til ábyrgðar
Fréttir

Kall­ar stjórn Ár­vak­urs til ábyrgð­ar

Hall­grím­ur Helga­son rit­höf­und­ur seg­ir stjórn­ar­fólk út­gáfu­fé­lags Morg­un­blaðs­ins bera ábyrgð á rasísk­um og meið­andi skrif­um Dav­íðs Odd­son­ar rit­stjóra.
Kaldir ofnar á Dalvík
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Kald­ir ofn­ar á Dal­vík

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um fjár­fest­ing­ar í inn­við­um, nið­ur­skurð og einka­væð­ingu.
Þið brugðust!
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Þið brugð­ust!

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um brott­vís­un hæl­is­leit­enda.
Karlar skora á karla að styrkja Málfrelsissjóð
Fréttir

Karl­ar skora á karla að styrkja Mál­frels­is­sjóð

Hall­grím­ur Helga­son rit­höf­und­ur setti af stað áskor­un þar sem hann skor­ar á kyn­bræð­ur sína að leggja mál­inu lið. Full þörf sé á fjár­stuðn­ingi til handa venju­leg­um kon­um sem lög­fræð­ing­ar herji á.
Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason
Gagnrýni

Upp­skrift að þjóð - Um Sex­tíu kíló af sól­skini eft­ir Hall­grím Helga­son

Magn­að­ur texti og rann­sókn á þjóðareðli, þar sem ver­öld sem var er lýst af miklu list­fengi. Hins veg­ar vant­ar skýr­ari kjarna, sterk­ari þráð í gegn­um bók­ina alla – lausu end­arn­ir eru ansi marg­ir.
Hvernig skrifa rithöfundarnir?: „Manneskja sem er skelfingu lostin gagnvart orðunum“
FréttirJólabækur

Hvernig skrifa rit­höf­und­arn­ir?: „Mann­eskja sem er skelf­ingu lost­in gagn­vart orð­un­um“

Jóla­bóka­flóð­ið hef­ur ver­ið sagt sér­ís­lenskt fyr­ir­bæri þar sem svo marg­ar bæk­ur koma út, eða um 35 til 40 pró­sent allra bóka sem gefn­ar eru út á hverju ári. Stund­in fékk fimm rit­höf­unda, sem all­ir gefa út skáld­verk fyr­ir þessi jól, til að lýsa því hvernig þeir skrifa bæk­ur sín­ar og bað þá vin­sam­leg­ast líka að fara út fyr­ir efn­ið.
Ræddu pistil Guðbergs: „Við viljum annað samfélag“
Fréttir

Ræddu pist­il Guð­bergs: „Við vilj­um ann­að sam­fé­lag“

Hall­grím­ur Helga­son ræddi pist­il Guð­bergs Bergs­son­ar og um­ræð­una sem fylgdi í kjöl­far­ið í þætti Gísla Marteins í kvöld. „Við vilj­um ann­að sam­fé­lag,“ sagði Hall­dóra Geir­harðs­dótt­ir leik­kona sem sjálf hef­ur þurft að glíma við af­leið­ing­ar at­viks frá því þeg­ar hún var lít­il.
Stelpupussulæti Hallgríms
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
PistillKynjamál

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Stelpup­ussu­læti Hall­gríms

Guð­berg­ur Bergs­son ger­ir gys að þol­anda kyn­ferð­isof­beld­is og op­in­ber­ar um leið tauga­veikl­að­an gaml­an karl sem ótt­ast af­drif karl­mennsk­unn­ar.
Guðbergur um Hallgrím: „Hvaða kynvillingur hefur haft svona slæman smekk?“
Fréttir

Guð­berg­ur um Hall­grím: „Hvaða kyn­vill­ing­ur hef­ur haft svona slæm­an smekk?“

Guð­berg­ur Bergs­son gagn­rýn­ir op­in­ber­un Hall­gríms Helga­son­ar á nauðg­un í pistli í DV í dag. Ráð­gjafi hjá Stíga­mót­um seg­ir mik­il­vægt sýna fólki þakk­læti og virð­ingu sem seg­ir frá kyn­ferð­isof­beldi.
Hallgrímur um nauðgunina: „Ég var bálreiður fyrstu dagana á eftir“
Viðtal

Hall­grím­ur um nauðg­un­ina: „Ég var bál­reið­ur fyrstu dag­ana á eft­ir“

Hall­grím­ur Helga­son seg­ir frá því þeg­ar hon­um var nauðg­að af ókunn­ug­um karl­manni á hót­el­her­bergi í Flórens í nýrri skál­dævi­sögu. Hann seg­ist hafa fund­ið fyr­ir skömm og ver­ið reið­ur út í sjálf­an sig fyr­ir að vera svona sak­laus og blá­eyg­ur. Í dag finnst hon­um frels­andi að hafa stig­ið fram og sagt frá of­beld­inu.
Hallgrími nauðgað af ókunnugum manni
Fréttir

Hall­grími nauðg­að af ókunn­ug­um manni

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um eitt erf­ið­asta tíma­bil lífs síns í nýrri bók, Sjó­veik­ur í München. Þar lýs­ir hann níu mán­uð­um í lífi sínu þeg­ar hann var 22 ára gam­all og nemi í Lista­aka­demí­unni í München.