
Sólveig Anna fullyrðir að nýr varaforseti ASÍ verði „einn af dyggustu liðsmönnum gömlu verkalýðshreyfingarinnar“
Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar og fyrrverandi varaforseti ASÍ, segir að næsti varaforseti verði Halldóra Sveinsdóttir. Með skipun Halldóru muni á ný hefjast vinna við að koma SALEK-samkomulaginu á koppinn og „taka alla lýðræðislega stjórn kjaramála úr höndum launafólks sjálfs“.