Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
FréttirVísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Frum­varp sem get­ur bjarg­að manns­líf­um dag­aði uppi í nefnd

Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vann ekk­ert með frum­varp Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur um breyt­ing­ar á lög­um um vís­inda­rann­sókn­ir á heil­brigð­is­sviði. Odd­ný seg­ist ætla að leggja frum­varp­ið aft­ur fram en með því verð­ur starfs­mönn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækja gert kleift að láta fólk með lífs­hættu­lega sjúk­dóma vita af því.
Ari Trausti: Aðeins 37 prósent sem studdu tillögu stjórnlagaráðs
FréttirStjórnarskrármálið

Ari Trausti: Að­eins 37 pró­sent sem studdu til­lögu stjórn­laga­ráðs

Þing­mað­ur Vinstri grænna seg­ir að þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­an ár­ið 2012 hafi ver­ið ráð­gef­andi at­kvæða­greiðsla um „vinnuplagg“ frem­ur en „raun­veru­leg þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla“.
Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Pírat­ar segja rík­is­stjórn­ina hafa sett póli­tíska hags­muni of­ar hag barna

„Hér hef­ur sam­trygg­ing stjórn­mál­anna ver­ið sett of­ar góðri og heið­ar­legri stjórn­sýslu,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá þing­flokki Pírata.
Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun
FréttirRíkisfjármál

Þing­menn fjög­urra stjórn­ar­and­stöðu­flokka vilja starfs­hóp um borg­ara­laun

„Óháð því hver nið­ur­staða rann­sókn­ar­inn­ar verð­ur er mik­il­vægt að efla um­ræð­una um fram­færslu og fram­færslu­kerfi og að stuðla að því að nýj­ar hug­mynd­ir um þau verði rann­sak­að­ar ef í þeim kunna að fel­ast fram­far­ir,“ seg­ir í nefndaráliti minni­hlut­ans.
Mögulegt að ráðherra hafi brotið gegn þingskapalögum
Fréttir

Mögu­legt að ráð­herra hafi brot­ið gegn þing­skap­a­lög­um

Ráð­herra skal að eig­in frum­kvæði leggja fram þær upp­lýs­ing­ar sem veru­lega þýð­ingu hafa við um­fjöll­un mála fyr­ir þing­inu. Á ábyrgð Al­þing­is að kom­ast að nið­ur­stöðu um hvort brot­ið hafi ver­ið gegn lög­un­um.
Fundi með Braga lokað eftir bréf frá lögfræðingi
Fréttir

Fundi með Braga lok­að eft­ir bréf frá lög­fræð­ingi

Til stóð að fund­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar með Braga Guð­brands­syni yrði op­inn en þeirri ákvörð­un var breytt eft­ir at­huga­semd­ir lög­fræð­ings. Tal­in hætta á að trún­að­ur yrði rof­inn í ógáti.
„Formaður velferðarnefndar minnir ráðherra á að greina satt og rétt frá“
Fréttir

„Formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar minn­ir ráð­herra á að greina satt og rétt frá“

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra sagði að til­mæl­um hefði ver­ið beint til að­ila barna­vernd­ar­mála um að halda sig inn­an sinna sviða. Hall­dóra Mo­gensen, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar, áminnti ráð­herra um sann­sögli.
Telja að Ásmundur verði að segja af sér: „Hann laug bara að okkur“
Fréttir

Telja að Ásmund­ur verði að segja af sér: „Hann laug bara að okk­ur“

Hall­dóra Mo­gensen, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar, seg­ir að Ásmundi Ein­ari Daða­syni fé­lags­mála­ráð­herra sé ekki sætt á ráð­herra­stóli. „Hann laug bara að okk­ur,“ seg­ir Anna Kol­brún Árna­dótt­ir full­trúi Mið­flokks­ins í nefnd­inni.
Segir að Björt svíki kosningaloforð með áformum um virkjun á miðhálendinu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Seg­ir að Björt svíki kosn­ingalof­orð með áform­um um virkj­un á mið­há­lend­inu

Hall­dóra Mo­gensen þing­kona Pírata, skor­ar á al­menn­ing að fjöl­menna á Aust­ur­völl og krefjast þess að Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is­ráð­herra standi við orð sín um vernd­un mið­há­lend­is­ins.
Villandi kynning Sigmundar á stefnu Pírata á Viðskiptaþingi
Fréttir

Vill­andi kynn­ing Sig­mund­ar á stefnu Pírata á Við­skipta­þingi

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son lýsti stefnu Pírata með vill­andi hætti þeg­ar hann sak­aði þá um að vilja fara „galna leið“.