
Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín
Halldór Þorgeirsson, formaður loftslagsráðs, segir ráðið ekki ná að miðla fræðslu til almennings með fullnægjandi hætti vegna þess hve undirmannað það sé.