Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar
Fréttir

Gætu feng­ið tæpa hálfa millj­ón til við­bót­ar

Tveir bæj­ar­stjór­ar hafa gef­ið upp að þeir séu að íhuga að gefa kost á sér til for­mennsku í Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Sá sem verð­ur kjör­inn gæti feng­ið 480 þús­und krón­ur of­an á þeg­ar ríf­leg laun.
Oddviti sjálfstæðismanna segir kjósendur ekki vita hverjir eru í borgarstjórn
Fréttir

Odd­viti sjálf­stæð­is­manna seg­ir kjós­end­ur ekki vita hverj­ir eru í borg­ar­stjórn

Hall­dór Hall­dórs­son, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, tel­ur kjós­end­ur mis­skilja stöð­una. Þeir viti ekki hverj­ir séu í meiri­hluta í borg­ar­stjórn. Könn­un sýn­ir að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn nær ekki að auka fylgi sitt og meiri­hlut­inn haldi velli.
Myllumerki ársins
Listi

Myllu­merki árs­ins

Net­verj­ar létu til sín taka á ár­inu 2015 og eign­uðu sér um­ræð­una í hverju mál­inu á fæt­ur öðru. Þar frels­uðu kon­ur geir­vört­urn­ar og risu upp gegn þögg­un um kyn­ferð­is­brot á með­an karl­ar börð­ust gegn skað­legri karl­mennsku sem get­ur kostað manns­líf.
„Græt reglulega yfir fegurð dóttur minnar“
Fréttir

„Græt reglu­lega yf­ir feg­urð dótt­ur minn­ar“

Net­verj­ar nota myllu­merk­ið #all­ir­gráta til að benda á skað­lega karl­mennsku.
Gerðu munnlegan samning við framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála
Fréttir

Gerðu munn­leg­an samn­ing við fram­kvæmda­stjóra Stjórn­stöðv­ar ferða­mála

Ekki hef­ur ver­ið gerð­ur skrif­leg­ur samn­ing­ur við Hörð Þór­halls­son, ný­ráð­inn fram­kvæmda­stjóra Stjórn­stöðv­ar ferða­mála. Hann er ráð­inn til sex mán­aða. Ekki ligg­ur fyr­ir hvort stað­an verði aug­lýst að þeim tíma lokn­um.
Segir borgarstjórnarmeirihlutann „ekki búa yfir hugrekki og úthaldi til að fylgja samþykktinni eftir“
Fréttir

Seg­ir borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ann „ekki búa yf­ir hug­rekki og út­haldi til að fylgja sam­þykkt­inni eft­ir“

Árni Páll Árna­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að haft verði sam­ráð við palestínsk yf­ir­völd um út­færslu nýrr­ar til­lögu. Ög­mund­ur Jónas­son gagn­rýn­ir borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ann fyr­ir að standa ekki í lapp­irn­ar.