
Túristakóngarnir
Mikilvægt er að styrkja innviði ferðaþjónustunnar svo Ísland geti tekið á móti fleiri ferðamönnum. Á meðan þeir streyma til Íslands græða nokkrir einstaklingar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferðamannaiðnaðinum, en þeir selja flug, gistingu, ferðir, laxveiði og lundabangsa.