Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi
Fjöldi útlendinga búa við slæmar aðstæður og fá lægri laun en Íslendingar í sambærilegum störfum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samfélagið hunsa vandamálið.
Fréttir
„Ekkert annað en launaþjófnaður“
Halldór Grönvold hjá ASÍ og Drífa Snædal hjá Starfsgreinasambandinu líta félagsleg undirboð hestaleigufyrirtækja, sem Stundin fjallaði um í nýjasta tölublaði, alvarlegum augum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.