Fjársterkar útgerðir fá einnig skattaívilnanir eftir breytingar Alþingis
FréttirCovid-19

Fjár­sterk­ar út­gerð­ir fá einnig skattaí­viln­an­ir eft­ir breyt­ing­ar Al­þing­is

Frum­varp­ið um að­gerð­ir til að bregð­ast við Covid-far­aldr­in­um breytt­ist í með­för­um Al­þing­is, Orða­lag í lög­un­um fel­ur það í sér að fjár­sterk fyr­ir­tæki sem verða fyr­ir tekju­falli geta einnig feng­ið frest á skatt­greiðsl­um jafn­vel þó þau eigi mik­ið fé. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins sendu með­al ann­ars um­sögn þar sem bent var á að sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki ættu að geta nýtt sér úr­ræð­in.
Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
Fréttir

Sorp­hirðu­fólk með 300 þús­und í grunn­laun

Starfs­fólk sem hef­ur störf í sorp­hirðu hækk­ar laun sín úr rúm­lega 300 þús­und króna taxta í ríf­lega 476 þús­und krón­ur á mán­uði með föst­um yf­ir­vinnu­greiðsl­um og bón­us fyr­ir að sleppa veik­inda­dög­um. Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að sorp­hirðu­fólk fái launa­hækk­un upp í 850 þús­und krón­ur á mán­uði með kröf­um Efl­ing­ar.
Halldór Benjamín segir engar undirtektir við sósíalisma á Íslandi
Fréttir

Hall­dór Benja­mín seg­ir eng­ar und­ir­tekt­ir við sósí­al­isma á Ís­landi

Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins seg­ir markaðs­hag­kerf­ið vera grunn­stef í stefnu þeirra þó hlusta verði á ólík sjón­ar­mið. Hann seg­ist hafa gam­an af sósí­al­ist­um, en þeirra hug­mynd­um eigi ekki að blanda sam­an við kjara­bar­áttu.
Lítilsvirðandi þvaður
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Lít­ilsvirð­andi þvað­ur

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins telja ekki þörf á sér­stök­um vörn­um gegn spill­ingu því hér hafi sér­hags­muna­að­il­ar ekki tang­ar­hald á stjórn­völd­um.
Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Vilja „rót­tæk­ar breyt­ing­ar“ á heil­brigðis­kerf­inu: Aukna sam­keppni, einka­rekst­ur og ein­staklings­ábyrgð

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vilja að sam­keppni um veit­ingu heil­brigð­is­þjón­ustu ríki sem víð­ast. Nýta verði fjöl­breytt rekstr­ar­form og „út­sjón­ar­semi ein­stak­linga“.
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
Fréttir

Hall­dór Benja­mín fékk hluta­bréfa­skuld­ir af­skrif­að­ar

Þeg­ar Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, þá­ver­andi starfs­mað­ur Ask­ar Capital og nú­ver­andi fram­kvæmda­stjóri SA, starf­aði hjá móð­ur­fé­lagi bank­ans, Milest­one, fékk hann lán til hluta­bréfa­kaupa sem ekki var greitt til baka. Skuld­ir hans numu tæp­um 30 millj­ón­um og urðu hluta­bréf­in verð­laus í hrun­inu. Hall­dór keypti kröf­urn­ar á fé­lag­ið til baka fyr­ir ótil­greint verð.
Má ekki hlakka?
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillKjaramál

Jóhann Páll Jóhannsson

Má ekki hlakka?

Verk­falls­að­gerð­irn­ar í dag byggja á sam­stöðu fólks sem hing­að til hef­ur lát­ið lít­ið fyr­ir sér fara. Nú rís það upp og læt­ur finna fyr­ir því að það er til.
Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok
Fréttir

Bjóða aft­ur­virka kjara­samn­inga ef sam­ið verð­ur fyr­ir janú­ar­lok

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins eru til­bú­in að gera kjara­samn­inga sem gilda frá síð­ustu ára­mót­um að því gefnu að hækk­an­ir verði hóf­leg­ar og að sam­ið verði fyr­ir næstu mán­að­ar­mót.
Lítil von að samningar náist fyrir áramót
FréttirVerkalýðsmál

Lít­il von að samn­ing­ar ná­ist fyr­ir ára­mót

Fund­að er alla daga frá morgni til kvölds en að­il­ar vinnu­mark­að­ar­ins telja ólík­legt að gerð kjara­samn­inga ljúki á þeim níu virku dög­um sem eru til ára­móta.
SA: 375 þúsund króna lágmarkslaun ekki „í samræmi við raunveruleikann“
FréttirKjaramál

SA: 375 þús­und króna lág­marks­laun ekki „í sam­ræmi við raun­veru­leik­ann“

Fram­kvæmda­stjóri SA seg­ir að launa­kostn­að­ur fyr­ir­tækja muni hækka um 200 til 300 millj­arða verði kröf­ur Stétt­ar­fé­lags­ins Fram­sýn­ar að veru­leika.
Blekkingin um velsæld Íslendinga
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Blekk­ing­in um vel­sæld Ís­lend­inga

Goð­sögn­in um hag­sæld Ís­lend­inga tek­ur ekki til­lit til þess að við vinn­um miklu meira en við­mið­un­ar­þjóð­ir og skerð­ing­ar á vel­ferð sem því fylg­ir. Og þannig fórn­um við fram­tíð­inni fyr­ir at­vinnu­rek­end­ur.
Talnaleikfimi og bábiljur í boði Samtaka atvinnulífsins
Erlendur Jónsson
PistillSkattamál

Erlendur Jónsson

Talna­leik­fimi og bá­bilj­ur í boði Sam­taka at­vinnu­lífs­ins

Er­lend­ur Jóns­son, nýdoktor við efna­fræði­deild Cambridge-há­skóla og eðl­is­fræði­deild Chal­mers Tækni­há­skól­ans, rýn­ir í mál­flutn­ing Hall­dórs Benja­míns Þor­bergs­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, um jöfn­uð og ójöfn­uð.