Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Halla Tómasdóttir
Aðili
Hyggur hvorki á valdarán né þingframboð

Hyggur hvorki á valdarán né þingframboð

·

Halla Tómasdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram fyrir Viðreisn, hvað þá verða forsætisráðherraefni flokksins.

Könnun MMR: 48 prósent hefðu kosið Höllu

Könnun MMR: 48 prósent hefðu kosið Höllu

·

Sjálfstæðismenn- og framsóknarmenn hölluðu sér að Höllu

Halla Tómasdóttir: „Ég er femínisti“

Halla Tómasdóttir: „Ég er femínisti“

·

Stundin hefur á undanförnum vikum spurt alla frambjóðendur til forseta tíu spurninga er varða nokkur af helstu deilu og álitamálum líðandi stundar. Hér ber að líta svör þeirra við sjöttu spurningunni: „Telur þú að femínismi sé mikilvæg jafnréttishreyfing eða sé of öfgafullur til þess að geta komið jafnréttisbaráttu til hjálpar?“

Elísabet Jökulsdóttir: „Helvítis Ríkisútvarpið“

Elísabet Jökulsdóttir: „Helvítis Ríkisútvarpið“

·

Stundin hefur á undanförnum vikum spurt alla frambjóðendur til forseta tíu spurninga er varða nokkur af helstu deilu og álitamálum líðandi stundar. Hér ber að líta svör þeirra við fimmtu spurningunni: „Ert þú fylgjandi ríkisreknum fjölmiðli?“

Guðni Th. „Fólk geti ekki keypt sér leið fram fyrir biðröðina.“

Guðni Th. „Fólk geti ekki keypt sér leið fram fyrir biðröðina.“

·

Stundin hefur á undanförnum vikum spurt alla frambjóðendur til forseta tíu spurninga er varða nokkur af helstu deilu og álitamálum líðandi stundar. Hér ber að líta svör þeirra við fjórðu spurningunni: „Hvort hallast þú frekar að auknum einkarekstri eða auknum ríkisrekstri, til dæmis varðandi heilbrigðiskerfi og skólakerfi?“

„Kvótakerfið er brot á stjórnarskrá“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum

„Kvótakerfið er brot á stjórnarskrá“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum

·

Stundin hefur á undanförnum vikum spurt alla frambjóðendur til forseta tíu spurninga er varða nokkur af helstu deilu og álitamálum líðandi stundar. Hér ber að líta svör þeirra við þriðju spurningunni: „Finnst þér eignarréttur, eins og yfir til dæmis auðlindum og framleiðslutækjum, mikilvægur? “

Formaður Félags leikskólakennara gagnrýnir ummæli Höllu

Formaður Félags leikskólakennara gagnrýnir ummæli Höllu

·

Haraldur F. Gíslason formaður Félags leikskólakennara segir ummæli Höllu Tómasdóttur um leikskólakennara vandræðaleg. Halla segist miður sín og telur að annað hvort hafi hún tekið óheppilega til orða eða að orð hennar hafi verið tekin úr samhengi.

Allir forsetaframbjóðendur andvígir stóriðju

Allir forsetaframbjóðendur andvígir stóriðju

·

Stundin hefur á undanförnum vikum spurt alla frambjóðendur til forseta tíu spurninga er varða nokkur af helstu deilu og álitamálum líðandi stundar. Hér ber að líta svör þeirra við annarri spurningunni: „Hvað finnst þér um stefnu stjórnvalda undanfarna áratugi varðandi stóriðju?“

„Ég er á móti málskotsréttinum“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum

„Ég er á móti málskotsréttinum“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum

·

Stundin hefur á undanförnum vikum spurt alla frambjóðendur til forseta tíu spurninga er varða nokkur af helstu deilu og álitamálum líðandi stundar. Hér ber að líta svör þeirra við fyrstu spurningunni: „Hvað finnst þér um málsskotsrétt forseta og í hvaða tilfellum getur þú séð fyrir þér að nýta hann?“

Mistökin eru leið til þroska

Mistökin eru leið til þroska

·

Halla Tómasdóttir er eina konan með teljanlegt fylgi af frambjóðendum til forseta Íslands, en hún mældist með tæplega níu prósenta fylgi í nýlegri könnun MMR. Hún segir mikilvægt að konur þori að bjóða sig fram í forystustöður í samfélaginu og hyggst setja siðareglur fyrir forsetaembættið nái hún kjöri. Halla ræðir hér um sýn sína á forsetaembættið, fortíð sína í viðskiptalífinu og föðurmissinn sem setti lífið í samhengi í miðju efnahagshruni.