Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika
FréttirHálendisþjóðgarður

Há­lend­is­þjóð­garð­ur fær­ist nær veru­leika

Þjóð­garð­ur á Mið­há­lend­inu fer fyr­ir Al­þingi næsta vor. Al­menn­ing­ur fær tæki­færi til að veita um­sögn við áformin, áð­ur en frum­varp verð­ur lagt fram.
Vara við eyðileggingu ósnortinnar náttúru á Íslandi
FréttirFerðaþjónusta

Vara við eyði­legg­ingu ósnort­inn­ar nátt­úru á Ís­landi

Óbyggð­irn­ar eru auð­lind Ís­lend­inga, að mati OECD, Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­ar Evr­ópu. Hún var­ar við efna­hags­leg­um áhrif­um af eyði­legg­ingu henn­ar í nýrri skýrslu um Ís­land.
Fræðsla og náttúrutúlkun með landverði
Júlía Björnsdóttir
PistillSkilaboð frá Landvörðum

Júlía Björnsdóttir og Stefanía Eir Vignisdóttir

Fræðsla og nátt­úrutúlk­un með land­verði

Land­verð­irn­ir Júlía Björns­dótt­ir og Stef­an­ía Eir Vign­is­dótt­ir skrifa um hlut­verk land­varða.
Stöðvum utanvegaakstur
Júlía Björnsdóttir
PistillSkilaboð frá Landvörðum

Júlía Björnsdóttir og Linda Björk Hallgrímsdóttir

Stöðv­um ut­an­vega­akst­ur

Land­verð­irn­ir Júlía Björns­dótt­ir og Linda Björk Hall­gríms­dótt­ir skrifa fyrstu grein í greina­flokki land­varða í Stund­inni.
„Jöklar eru beinlínis sexý"
Reynir Traustason
ReynslaÚtivist

Reynir Traustason

„Jökl­ar eru bein­lín­is sexý"

Bryn­hild­ur Ólafs­dótt­ir, far­ar­stjóri og fjöl­miðla­mað­ur, fer í skíða­ferð­ir með hópa. Þeg­ar hún á frí eru skíð­in nær­tæk. Frelsi fylg­ir göngu­skíð­un­um. Ís­land að vetri á fjöll­um er allt ann­ar heim­ur en að sumri.
Einn á göngu í ofsaveðri á jökli
ViðtalFjallgöngur

Einn á göngu í ofsa­veðri á jökli

Þor­vald­ur Þórs­son fékk við­ur­nefn­ið Há­tinda­höfð­ing­inn eft­ir að hann kleif 100 hæstu tinda Ís­lands á rúm­um níu mán­uð­um. Hann var einn á jökli þeg­ar sprunga opn­að­ist und­an hon­um. Bjarg­aði ferða­mönn­um sem höfðu ver­ið fast­ir í sex daga í bíl sín­um. Nú stefn­ir hann að því að toppa 250 hæstu tinda lands­ins.
Sex í sama svefnpokanum
Gagnrýni

Sex í sama svefn­pok­an­um

Bók­in lýs­ir fyrstu ferð manna yf­ir Vatna­jök­ul. Bret­inn William Lord Watts leiddi för. Leið­ang­urs­menn þurftu að glíma við ófærð og kulda.
Lára skömmuð fyrir að afhjúpa leynda náttúruperlu
FréttirRauðufossakvísl

Lára skömm­uð fyr­ir að af­hjúpa leynda nátt­úruperlu

Í Ferð­astikl­um í gær sýndi Lára Óm­ars­dótt­ir nátt­úr­und­ur við upp­tök Rauð­fossa­kvísl­ar. „Óhappa­verk," seg­ir far­ar­stjóri. Ótt­ast að ferða­menn fót­umtroði svæð­ið. Þegj­andi sam­komu­lag var um að vísa ekki á undr­ið.
Drengurinn sem dó á Trékyllisheiði
Gagnrýni

Dreng­ur­inn sem dó á Tré­kyll­is­heiði

Bók sem lýs­ir hrakn­ing­um á heið­um og í ör­æf­um Ís­lands
Blekkingum beitt til að afvegaleiða umræðuna
Fréttir

Blekk­ing­um beitt til að af­vega­leiða um­ræð­una

Óm­ar Ragn­ars­son seg­ir göml­um virkj­ana­áform­um laum­að inn und­ir nýj­um for­merkj­um með ein­um eða öðr­um hætti.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.
Svarar Sigmundi Davíð: Álverin skila aðeins 1% þjóðartekna
Fréttir

Svar­ar Sig­mundi Dav­íð: Ál­ver­in skila að­eins 1% þjóð­ar­tekna

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri gagn­rýn­ir stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar í orku- og auð­linda­mál­um.