Þjóðgarður á Miðhálendinu fer fyrir Alþingi næsta vor. Almenningur fær tækifæri til að veita umsögn við áformin, áður en frumvarp verður lagt fram.
FréttirFerðaþjónusta
Vara við eyðileggingu ósnortinnar náttúru á Íslandi
Óbyggðirnar eru auðlind Íslendinga, að mati OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu. Hún varar við efnahagslegum áhrifum af eyðileggingu hennar í nýrri skýrslu um Ísland.
PistillSkilaboð frá Landvörðum
Júlía Björnsdóttir og Stefanía Eir Vignisdóttir
Fræðsla og náttúrutúlkun með landverði
Landverðirnir Júlía Björnsdóttir og Stefanía Eir Vignisdóttir skrifa um hlutverk landvarða.
PistillSkilaboð frá Landvörðum
Júlía Björnsdóttir og Linda Björk Hallgrímsdóttir
Stöðvum utanvegaakstur
Landverðirnir Júlía Björnsdóttir og Linda Björk Hallgrímsdóttir skrifa fyrstu grein í greinaflokki landvarða í Stundinni.
ReynslaÚtivist
Reynir Traustason
„Jöklar eru beinlínis sexý"
Brynhildur Ólafsdóttir, fararstjóri og fjölmiðlamaður, fer í skíðaferðir með hópa. Þegar hún á frí eru skíðin nærtæk. Frelsi fylgir gönguskíðunum. Ísland að vetri á fjöllum er allt annar heimur en að sumri.
ViðtalFjallgöngur
Einn á göngu í ofsaveðri á jökli
Þorvaldur Þórsson fékk viðurnefnið Hátindahöfðinginn eftir að hann kleif 100 hæstu tinda Íslands á rúmum níu mánuðum. Hann var einn á jökli þegar sprunga opnaðist undan honum. Bjargaði ferðamönnum sem höfðu verið fastir í sex daga í bíl sínum. Nú stefnir hann að því að toppa 250 hæstu tinda landsins.
Gagnrýni
Sex í sama svefnpokanum
Bókin lýsir fyrstu ferð manna yfir Vatnajökul. Bretinn William Lord Watts leiddi för. Leiðangursmenn þurftu að glíma við ófærð og kulda.
FréttirRauðufossakvísl
Lára skömmuð fyrir að afhjúpa leynda náttúruperlu
Í Ferðastiklum í gær sýndi Lára Ómarsdóttir náttúrundur við upptök Rauðfossakvíslar. „Óhappaverk," segir fararstjóri. Óttast að ferðamenn fótumtroði svæðið. Þegjandi samkomulag var um að vísa ekki á undrið.
Gagnrýni
Drengurinn sem dó á Trékyllisheiði
Bók sem lýsir hrakningum á heiðum og í öræfum Íslands
Fréttir
Blekkingum beitt til að afvegaleiða umræðuna
Ómar Ragnarsson segir gömlum virkjanaáformum laumað inn undir nýjum formerkjum með einum eða öðrum hætti.
Rannsókn
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Eyþór Arnalds og Eiríkur Bragason keyptu Hagavatnsvirkjun af Orkuveitunni þegar fyrirtækið stóð í stórfelldri eignasölu. Opinbert fyrirtæki fékk rannsóknarleyfið en einkaðilar eignast það svo. Eyþór Arnalds kom að þremur verkefnum sem tengdust raforku á Suðurlandi á sama tíma, annars vegar sem fjárfestir og hins vegar sem sveitarstjórnarmaður. Reynt að koma virkjunarkosti sem ekki er nægjanlega vel rannsakaður í gegnum Alþingi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.