Hagstofan
Aðili
Hrun í komu ferðamanna í apríl

Hrun í komu ferðamanna í apríl

·

Nær fimmtungi færri erlendir ferðamenn komu til landsins í apríl en í sama mánuði í fyrra. Hagstofan hefur aldrei mælt aðra eins fækkun á milli ára.

Aðeins 6% landsmanna búa í dreifbýli

Aðeins 6% landsmanna búa í dreifbýli

·

Landsmönnum fjölgaði um 2,4% á milli ára, samkvæmt nýrri tölfræði Hagstofunnar, en fjölgunin var mest í þéttbýli.

30 milljörðum hærri arðgreiðslur til eigenda fyrirtækja

30 milljörðum hærri arðgreiðslur til eigenda fyrirtækja

·

Gögn frá Hagstofunni sýna að arðgreiðslur viðskiptahagkerfisins jukust um 26% á milli ára. Fyrirtækin greiddu eigendum sínum 143 milljarða króna í arð árið 2017.

Tekjuhæsta 1% þénaði yfir 26,3 milljónir á mann

Tekjuhæsta 1% þénaði yfir 26,3 milljónir á mann

·

Framteljandi við mörk tekjuhæsta 1% Íslendinga þénar nú 4,6 milljónum krónum meira en fyrir fimm árum. Manneskja við mörk tekjulægstu 20% framteljenda hækkaði um 700 þúsund á sama tímabili.

Atvinnutekjur karla að meðaltali um tveimur milljónum hærri en kvenna

Atvinnutekjur karla að meðaltali um tveimur milljónum hærri en kvenna

·

Tekjur kvenna hafa aukist hlutfallslega meira en karla í núverandi uppsveiflu.

Margra mánaða biðlisti í enskupróf vegna náms erlendis

Margra mánaða biðlisti í enskupróf vegna náms erlendis

·

Metaðsókn er í TOEFL-prófin svokölluðu, sem skilyrði eru fyrir námi í mörgum erlendum háskólum. Framkvæmdastjóri prófamiðstöðvar segir þetta vísbendingu um aukna ásókn Íslendinga í nám erlendis.

Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum

Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum

·

Vægi húsnæðis í útgjöldum heimilanna var 34,5% í mars, en var 17,4% í sama mánuði árið 1998. Á Norðurlöndunum hefur vægið lítið breyst á sambærilegu tímabili.

Velta Airbnb leigusala sexfaldaðist á þremur árum

Velta Airbnb leigusala sexfaldaðist á þremur árum

·

Tæpar tvær milljónir gistinátta voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður á Íslandi í fyrra. Velta þeirra hefur sexfaldast á þremur árum, á meðan velta hótela tæplega tvöfaldaðist.

Ójöfnuður á Íslandi vanmetinn og reyndist meiri en í Noregi

Ójöfnuður á Íslandi vanmetinn og reyndist meiri en í Noregi

·

Gini-stuðull Íslands hækkaði úr 22,7 upp í 24,7 milli áranna 2014 og 2015 samkvæmt leiðréttum gögnum Hagstofunnar.

Launamunur kynjanna eykst milli ára

Launamunur kynjanna eykst milli ára

·

Tölur Hagstofunnar sýna að óleiðréttur launamunur kynjanna hefur aukist frá síðustu mælingu.

Nýja trúfélagið lofar að borga meðlimum í nóvember

Nýja trúfélagið lofar að borga meðlimum í nóvember

·

Zúistar hafa ekki náð að reiða af hendi greiðslu til meðlima þess, en samtals munu þær nema um 30 milljónum króna.

Aftur heim frá  fyrirheitna landinu

Aftur heim frá fyrirheitna landinu

·

Árlega flytja hundruð Íslendinga frá Noregi til Íslands. Nú hefur straumurinn út minnkað og fleiri snúa til baka en áður.