Íslendingar greiða 40 prósent hærra verð fyrir mat og drykk en að meðaltali í öðrum Evrópuríkjum, samkvæmt nýjum tölum. Matarkarfan hér á landi er sú þriðja dýrasta í Evrópu, en var sú dýrasta árið áður. Laun á Íslandi voru 60 prósentum hærri en að meðaltali í Evrópu á sama tíma.
Fréttir
217
Útlendingum fjölgar en atvinnuleysi þeirra eykst
Yfir 20 prósent atvinnuleysi er meðal erlendra ríkisborgara búsettra á Íslandi. Almennt atvinnuleysi er 7,9 prósent. Útlendingum á landinu hefur fjölgað um 1.500 manns frá því í desember.
FréttirCovid-19
211
Störfum fækkaði um 27 þúsund milli ára
Vegna áhrifa Covid-faraldursins hefur mönnuðum störfum fækkað gríðarlega. Lausum störfum hefur líka fækkað, en þau voru 3.600 færri en á sama tíma í fyrra.
FréttirFerðaþjónusta
Hrun í komu ferðamanna í apríl
Nær fimmtungi færri erlendir ferðamenn komu til landsins í apríl en í sama mánuði í fyrra. Hagstofan hefur aldrei mælt aðra eins fækkun á milli ára.
Fréttir
Aðeins 6% landsmanna búa í dreifbýli
Landsmönnum fjölgaði um 2,4% á milli ára, samkvæmt nýrri tölfræði Hagstofunnar, en fjölgunin var mest í þéttbýli.
Fréttir
30 milljörðum hærri arðgreiðslur til eigenda fyrirtækja
Gögn frá Hagstofunni sýna að arðgreiðslur viðskiptahagkerfisins jukust um 26% á milli ára. Fyrirtækin greiddu eigendum sínum 143 milljarða króna í arð árið 2017.
Fréttir
Tekjuhæsta 1% þénaði yfir 26,3 milljónir á mann
Framteljandi við mörk tekjuhæsta 1% Íslendinga þénar nú 4,6 milljónum krónum meira en fyrir fimm árum. Manneskja við mörk tekjulægstu 20% framteljenda hækkaði um 700 þúsund á sama tímabili.
Fréttir
Atvinnutekjur karla að meðaltali um tveimur milljónum hærri en kvenna
Tekjur kvenna hafa aukist hlutfallslega meira en karla í núverandi uppsveiflu.
FréttirMenntamál
Margra mánaða biðlisti í enskupróf vegna náms erlendis
Metaðsókn er í TOEFL-prófin svokölluðu, sem skilyrði eru fyrir námi í mörgum erlendum háskólum. Framkvæmdastjóri prófamiðstöðvar segir þetta vísbendingu um aukna ásókn Íslendinga í nám erlendis.
FréttirHúsnæðismál
Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum
Vægi húsnæðis í útgjöldum heimilanna var 34,5% í mars, en var 17,4% í sama mánuði árið 1998. Á Norðurlöndunum hefur vægið lítið breyst á sambærilegu tímabili.
FréttirLeigumarkaðurinn
Velta Airbnb leigusala sexfaldaðist á þremur árum
Tæpar tvær milljónir gistinátta voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður á Íslandi í fyrra. Velta þeirra hefur sexfaldast á þremur árum, á meðan velta hótela tæplega tvöfaldaðist.
FréttirSkattamál
Ójöfnuður á Íslandi vanmetinn og reyndist meiri en í Noregi
Gini-stuðull Íslands hækkaði úr 22,7 upp í 24,7 milli áranna 2014 og 2015 samkvæmt leiðréttum gögnum Hagstofunnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.