Aðili

Hagstofan

Greinar

Íslendingar borga 40% meira fyrir matinn
Fréttir

Ís­lend­ing­ar borga 40% meira fyr­ir mat­inn

Ís­lend­ing­ar greiða 40 pró­sent hærra verð fyr­ir mat og drykk en að með­al­tali í öðr­um Evr­ópu­ríkj­um, sam­kvæmt nýj­um töl­um. Mat­arkarf­an hér á landi er sú þriðja dýr­asta í Evr­ópu, en var sú dýr­asta ár­ið áð­ur. Laun á Ís­landi voru 60 pró­sent­um hærri en að með­al­tali í Evr­ópu á sama tíma.
Útlendingum fjölgar en atvinnuleysi þeirra eykst
Fréttir

Út­lend­ing­um fjölg­ar en at­vinnu­leysi þeirra eykst

Yf­ir 20 pró­sent at­vinnu­leysi er með­al er­lendra rík­is­borg­ara bú­settra á Ís­landi. Al­mennt at­vinnu­leysi er 7,9 pró­sent. Út­lend­ing­um á land­inu hef­ur fjölg­að um 1.500 manns frá því í des­em­ber.
Störfum fækkaði um 27 þúsund milli ára
FréttirCovid-19

Störf­um fækk­aði um 27 þús­und milli ára

Vegna áhrifa Covid-far­ald­urs­ins hef­ur mönn­uð­um störf­um fækk­að gríð­ar­lega. Laus­um störf­um hef­ur líka fækk­að, en þau voru 3.600 færri en á sama tíma í fyrra.
Hrun í komu ferðamanna í apríl
FréttirFerðaþjónusta

Hrun í komu ferða­manna í apríl

Nær fimmt­ungi færri er­lend­ir ferða­menn komu til lands­ins í apríl en í sama mán­uði í fyrra. Hag­stof­an hef­ur aldrei mælt aðra eins fækk­un á milli ára.
Aðeins 6% landsmanna búa í dreifbýli
Fréttir

Að­eins 6% lands­manna búa í dreif­býli

Lands­mönn­um fjölg­aði um 2,4% á milli ára, sam­kvæmt nýrri töl­fræði Hag­stof­unn­ar, en fjölg­un­in var mest í þétt­býli.
30 milljörðum hærri arðgreiðslur til eigenda fyrirtækja
Fréttir

30 millj­örð­um hærri arð­greiðsl­ur til eig­enda fyr­ir­tækja

Gögn frá Hag­stof­unni sýna að arð­greiðsl­ur við­skipta­hag­kerf­is­ins juk­ust um 26% á milli ára. Fyr­ir­tæk­in greiddu eig­end­um sín­um 143 millj­arða króna í arð ár­ið 2017.
Tekjuhæsta 1% þénaði yfir 26,3 milljónir á mann
Fréttir

Tekju­hæsta 1% þén­aði yf­ir 26,3 millj­ón­ir á mann

Fram­telj­andi við mörk tekju­hæsta 1% Ís­lend­inga þén­ar nú 4,6 millj­ón­um krón­um meira en fyr­ir fimm ár­um. Mann­eskja við mörk tekju­lægstu 20% fram­telj­enda hækk­aði um 700 þús­und á sama tíma­bili.
Atvinnutekjur karla að meðaltali um tveimur milljónum hærri en kvenna
Fréttir

At­vinnu­tekj­ur karla að með­al­tali um tveim­ur millj­ón­um hærri en kvenna

Tekj­ur kvenna hafa auk­ist hlut­falls­lega meira en karla í nú­ver­andi upp­sveiflu.
Margra mánaða biðlisti í enskupróf vegna náms erlendis
FréttirMenntamál

Margra mán­aða bið­listi í ensku­próf vegna náms er­lend­is

Metað­sókn er í TOEFL-próf­in svo­köll­uðu, sem skil­yrði eru fyr­ir námi í mörg­um er­lend­um há­skól­um. Fram­kvæmda­stjóri prófamið­stöðv­ar seg­ir þetta vís­bend­ingu um aukna ásókn Ís­lend­inga í nám er­lend­is.
Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum
FréttirHúsnæðismál

Vægi hús­næð­is í út­gjöld­um heim­ila hef­ur tvö­fald­ast á 20 ár­um

Vægi hús­næð­is í út­gjöld­um heim­il­anna var 34,5% í mars, en var 17,4% í sama mán­uði ár­ið 1998. Á Norð­ur­lönd­un­um hef­ur væg­ið lít­ið breyst á sam­bæri­legu tíma­bili.
Velta Airbnb leigusala sexfaldaðist á þremur árum
FréttirLeigumarkaðurinn

Velta Airbnb leigu­sala sex­fald­að­ist á þrem­ur ár­um

Tæp­ar tvær millj­ón­ir gistinátta voru seld­ar í gegn­um Airbnb og sam­bæri­leg­ar vef­síð­ur á Ís­landi í fyrra. Velta þeirra hef­ur sex­fald­ast á þrem­ur ár­um, á með­an velta hót­ela tæp­lega tvö­fald­að­ist.
Ójöfnuður á Íslandi vanmetinn og reyndist meiri en í Noregi
FréttirSkattamál

Ójöfn­uð­ur á Ís­landi van­met­inn og reynd­ist meiri en í Nor­egi

Gini-stuð­ull Ís­lands hækk­aði úr 22,7 upp í 24,7 milli ár­anna 2014 og 2015 sam­kvæmt leið­rétt­um gögn­um Hag­stof­unn­ar.