Hagstofa Evrópusambandsins
Aðili
Reykvíkingar úti að aka í samgöngumálum

Reykvíkingar úti að aka í samgöngumálum

·

Um 83 prósent borgarbúa fara keyrandi í vinnuna, samkvæmt skýrslu Hagstofu Evrópusambandsins. Einungis ein Evrópuborg stendur sig verr en Reykjavík. Formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl segir það hafa verið pólitíska ákvörðun að byggja bílaborg.