Hælisleitendur
Fréttamál
Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann

Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann

·

Bláókunnugt fólk hefur sýnt Evu Hauksdóttur, móður Hauks Hilmarssonar, samhug vegna yfirlýsinga um fráfall hans í Sýrlandi. Eva biður um hjálp við að kortleggja ferðir hans. Haukur barðist gegn Íslamska ríkinu en virðist hafa verið felldur af tyrkneska hernum sem flokkar kúrdíska uppreisnarmenn í Sýrlandi sem hryðjuverkamenn.

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna

·

Vísindasiðanefnd telur sig ekki geta fjallað um tanngreiningar á fylgdarlausum börnum og ungmennum sem framkvæmdar eru á tannlæknadeild Háskóla Íslands þar sem enginn þjónustusamningur er í gildi vegna rannsóknanna.

Houssin ekki fylgdarlaust ungmenni við komuna til landsins

Houssin ekki fylgdarlaust ungmenni við komuna til landsins

·

Útlendingastofnun leiðréttir rangfærslur í fréttaflutningi af máli Houssin Bsraoui. Houssin, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla Hrauni, var sendur aftur til Marokkó í fyrradag.

Ungi hælisleitandinn sem var barinn á Litla-Hrauni skyndilega sendur úr landi

Ungi hælisleitandinn sem var barinn á Litla-Hrauni skyndilega sendur úr landi

·

Houssin Bsraoi, ungur hælisleitandi frá Marokkó, hefur verið fluttur úr landi. Hann varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla-Hrauni í janúar.

Ungi hælisleitandinn þurfti að mæta fyrir dóm tveimur dögum eftir að hafa orðið fyrir hrottalegri líkamsárás

Ungi hælisleitandinn þurfti að mæta fyrir dóm tveimur dögum eftir að hafa orðið fyrir hrottalegri líkamsárás

·

Fyrrum hælisleitanda sem varð fyrir grófri árás á líkamsárás á Litla-Hrauni á þriðjudag var gert að mæta í aðalmeðferð í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Áhöld eru um hvort maðurinn hafi verið yfir lögaldri þegar hann fór í fangelsi.

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga

·

Hert útlendingastefna er þegar farin að bitna á fólki sem sækir um hæli á Íslandi. Tilkynna þurfti félagsmálayfirvöldum um útlendinga í neyð eftir að Útlendingastofnun felldi niður alla þjónustu við barnafjölskyldu.

Tónninn sleginn

Kolbeinn Óttarsson Proppé

Tónninn sleginn

Kolbeinn Óttarsson Proppé
·

Fátækrarasismi Ásmundar Friðrikssonar er í samræmi við málflutning sjálfstæðismanna í útlendingamálum, allt frá forsætisráðherra til einstakra þingmanna. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður vinstri grænna, gagnrýnir málflutninginn í aðsendri grein.

Sjálfstæðismenn óttast „flökkusögur“ og segja að lagabreyting í þágu flóttabarna hjálpi glæpamönnum

Sjálfstæðismenn óttast „flökkusögur“ og segja að lagabreyting í þágu flóttabarna hjálpi glæpamönnum

·

Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn frumvarpi um breytingu á útlendingalöggjöfinni í nótt. Fulltrúar flokksins telja „erfitt að sporna við því að flökkusögur fari á kreik um að auðveldara sé að fá hæli hér á landi en áður og að skipulögð glæpastarfsemi sem gerir út á smygl á fólki víli ekki fyrir sér að kynda undir þá túlkun“.

Formenn allra flokka nema Sjálfstæðisflokksins mæla fyrir breytingum á útlendingalöggjöf

Formenn allra flokka nema Sjálfstæðisflokksins mæla fyrir breytingum á útlendingalöggjöf

·

Frumvarpið skiptir sköpum fyrir barnafjölskyldur sem sótt hafa um hæli á Íslandi.

Þegar hungur er eina vopnið

Þegar hungur er eina vopnið

·

Ramazan Fayari segist heldur vilja deyja á Íslandi, en að vera sendur aftur til Afganistan þar sem þjóðarbrot hans sætir ofsóknum og árásum. Hann hefur nú verið í hungurverkfalli í mánuð. Ísland heldur áfram að beita Dyflinnarreglugerðinni þrátt fyrir að fyrir liggi að evrópsk stjórnvöld hyggist áframsenda viðkomandi til Afganistan þar sem stríðsátök hafa færst í aukana undanfarin ár.

Sveinbjörg segir framsóknarmenn ekki þora að tjá raunverulegar skoðanir sínar á hælisleitendamálum

Sveinbjörg segir framsóknarmenn ekki þora að tjá raunverulegar skoðanir sínar á hælisleitendamálum

·

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og leiðtogi Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík undanfarin ár, er hætt í flokknum og ætlar að sitja sem óháður borgarfulltrúi fram að borgarstjórnarkosningum.

Bágar aðstæður hælisleitenda

Bágar aðstæður hælisleitenda

·

Búsetuúrræði hælisleitenda við Skeggjagötu er þakið myglu en þrátt fyrir ábendingar hefur Útlendingastofnun ekkert aðhafst. Margar vikur tók að flytja útbitna hælisleitendur úr gistiskýlinu við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Þá ala stjórnmálamenn á misskilningi um kjör hælisleitenda og vilja auka einangrun þeirra.