Hælisleitendur
Fréttamál
Stúdentaráð mótmælir samningi um tanngreiningar

Stúdentaráð mótmælir samningi um tanngreiningar

Háskóli Íslands framkvæmir áfram tanngreiningar til að skera úr um aldur barna á flótta samkvæmt verksamningi við Útlendingastofnun. Stúdentaráð segir samninginn brjóta gegn vísindasiðareglum.

Flóttamenn sváfu á Austurvelli: „Það var ískalt en við gátum þetta“

Flóttamenn sváfu á Austurvelli: „Það var ískalt en við gátum þetta“

Mótmæli standa enn yfir á Austurvelli. Flóttamenn gistu á Austurvelli í nístingskulda og snjó.

Tilkynna lögreglu vegna notkunar piparúða gegn mótmælendum

Tilkynna lögreglu vegna notkunar piparúða gegn mótmælendum

Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, sendu tilkynningu á nefnd um eftirlit með lögreglu vegna framgöngu lögreglunnar á mótmælum hælisleitanda á Austurvelli í gær.

Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab

Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab

Það var tilfinningaþrungin stund í Hagaskóla í gær, þegar Zainab Safari, fjórtán ára stelpa frá Afganistan, lýsti lífi sínu fyrir skólafélögum sínum og kennurum. Réttindaráð Hagaskóla hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er mótmælt harðlega að vísa eigi Zainab, móður hennar og litla bróður, úr landi.

Rauði krossinn telur „ákaflega harðneskjulegt“ að koma í veg fyrir fjölskyldusameiningu

Rauði krossinn telur „ákaflega harðneskjulegt“ að koma í veg fyrir fjölskyldusameiningu

Dómsmálaráðherra vill girða fyrir að nánustu aðstandendur kvótaflóttafólks frá stríðshrjáðum svæðum geti fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar.

Dómsmálaráðherra segir samvinnu við brottvísun hælisleitenda dýrmæta fyrir Ísland

Dómsmálaráðherra segir samvinnu við brottvísun hælisleitenda dýrmæta fyrir Ísland

Dómsmálaráðherra er ánægð með áhrif Dyflinnarsamstarfsins á Íslandi, en Dyflinnarreglugerðin hefur gert stjórnvöldum kleift að vísa miklum fjölda hælisleitenda úr landi án efnismeðferðar.

Háskólinn veitir ekki aðgang að umsögnum um tanngreiningar

Háskólinn veitir ekki aðgang að umsögnum um tanngreiningar

Háskóli Íslands hafnar beiðni Stundarinnar um að fá umsagnir vísindasiðanefndar og jafnréttisnefndar um tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja skólans.

Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki og stundakennari við Háskóla Íslands, segir sjálfstæði Háskóla Íslands ógnað með fyrirhuguðum þjónustusamningi um tanngreiningar við Útlendingastofnun. Hún segir mikilvægt að skólinn haldi sjálfstæði sínu gagnvart öðrum stofnunum samfélagsins.

Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings

Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings

Elísabetu Brynjarsdóttur, forseta Stúdentaráðs Háskóla Íslands, varð brugðið þegar hún komst að því að barn hafði verið ranglega aldursgreint sem fullorðið innan veggja háskólans. Hún gagnrýnir að viðbrögð yfirstjórnar skólans hafi verið að undirbúa sérstakan þjónustusamning um rannsóknirnar.

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna

Hælisleitendur eru beðnir um að veita HÍ sérstaka heimild til þess að nýta niðurstöður úr tanngreiningum til frekari rannsókna. Tannlæknir sem sér um tanngreiningar segir ekki um eiginlegar rannsóknir að ræða.

Þingmaður Flokks fólksins spyr um „aðlögun“ hælisleitenda

Þingmaður Flokks fólksins spyr um „aðlögun“ hælisleitenda

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, spyr félagsmálaráðherra um markmið um „aðlögun“ hælisleitenda og þeirra „færni til að sjá sér farborða“.

Alþingi hætti við réttarbót fyrir fólk í viðkvæmri stöðu

Alþingi hætti við réttarbót fyrir fólk í viðkvæmri stöðu

Ákvarðanafælni og óskýr skilaboð löggjafans hafa spilað upp í hendurnar á íhaldssömum útlendingayfirvöldum, en kærunefnd útlendingamála slær ítrekað á fingur Útlendingastofnunar.