Hælisleitendur
Fréttamál
Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Hópur fólks kom saman við Stjórnarráðið og mótmælti í hádeginu.

Óléttar konur ætla að mótmæla brottvísuninni

Óléttar konur ætla að mótmæla brottvísuninni

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir boðar til mótmæla við dómsmálaráðuneytið á morgun vegna brottvísunar óléttrar albanskrar konu.

Albanska konan hefur ekkert sofið og samdrættir komnir af stað

Albanska konan hefur ekkert sofið og samdrættir komnir af stað

Ferðalag óléttu albönsku konunnar sem vísað var úr landi, var vandamál að mati lækna hennar í Albaníu. Hún hefur ekkert sofið í marga sólarhringa og var í áhættuhópi vegna fyrri fæðingar. Eiginmaður hennar hefur verulegar áhyggjur og spyr hvar ábyrgðin liggi?

Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“

Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“

Áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum hafa stigið fram í morgun og réttlætt brottflutning kasóléttrar konu til Albaníu. Læknir á kvennadeild Landspítalans hafði mælt gegn því að hún færi í langt flug þar sem hún væri að glíma við stoðkerfisvandamál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur fallist á skýringar Útlendingastofnunar. „Það virðist vera að þarna var fylgt þeim almennu reglum sem þau hafa.“

Rauði krossinn segir brottflutning ekki hafa verið mannúðlegan

Rauði krossinn segir brottflutning ekki hafa verið mannúðlegan

Rauði kross Íslands harmar hvernig staðið var að brottflutningi þungaðrar albanskrar konu úr landi í gær. Miðað við aðstæður hefði sá brottflutningu aldrei átt að fara fram.

Spyr Áslaugu Örnu um hver beri ábyrgð á brottvísuninni

Spyr Áslaugu Örnu um hver beri ábyrgð á brottvísuninni

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar þungaðrar konu frá landinu.

Þið brugðust!

Hallgrímur Helgason

Þið brugðust!

Hallgrímur Helgason

Hallgrímur Helgason skrifar um brottvísun hælisleitenda.

Allir bara að vinna vinnuna sína

Bragi Páll Sigurðarson

Allir bara að vinna vinnuna sína

Bragi Páll Sigurðarson

„Starfsfólk Útlendingastofnunar er bara að vinna vinnuna sína. Látið þau í friði,“ skrifar Bragi Páll Sigurðarson um handtöku og brottflutning óléttrar konu í nótt.

Staðið á öndinni

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Staðið á öndinni

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sjónvarpsmaður fylgir önd með ungana sína yfir götu. Allir fjölmiðlar fjalla um málið og þúsundir láta í ljós ánægju sína á Facebook. Forsætisráðherra ávarpar mannréttindaráð SÞ. Lítill drengur frá Afganistan fær taugaáfall vegna hörku íslenskra yfirvalda sem nauðbeygð fresta því um einhverja daga að flytja drenginn, föður hans og bróður á götuna í Grikklandi. Það er sumar á Íslandi.

Mótmælendur hópuðust til varnar börnum sem á að senda úr landi

Mótmælendur hópuðust til varnar börnum sem á að senda úr landi

Fjölmenn mótmæli í miðborg Reykjavíkur vegna yfirvofandi brottvísunar barna.

Óttast að áhrifafólk hafi gefið skotleyfi á flóttafólk

Óttast að áhrifafólk hafi gefið skotleyfi á flóttafólk

Prestur innflytjenda á Íslandi segir kjarna kristinnar trúar felast í því að opna dyrnar fyrir flóttafólki og veita því skjól. Toshiki Toma hefur síðastliðin ár starfað náið með flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi en telur nú að áhrifafólk í íslensku samfélagi hafi gefið skotleyfi á þennan viðkvæma hóp. Hann hefur áhyggjur af aukinni hatursorðræðu í þeirra garð.

Hagaskóli með styrktarsýningu á Mary Poppins fyrir Zainab Safari

Hagaskóli með styrktarsýningu á Mary Poppins fyrir Zainab Safari

Allur ágóði leiksýningar nemenda Hagaskóla í kvöld rennur til Zainab Safari og fjölskyldu hennar. „Við munum halda áfram að berjast fyrir Zainab og fjölskyldu hennar,“ segir samnemandi hennar.