Lögmaður Uhunoma segir Áslaugu Örnu ekki átta sig á eðli mannréttindabaráttu
Magnús Norðdahl, lögmaður Uhunoma Osayomore sem senda á úr landi þrátt fyrir sögu um mansal og kynferðisofbeldi, segir segir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur skorta vilja til að breyta kerfinu.
FréttirHælisleitendur
106255
Stór hluti Íslendinga óttast hryðjuverk fjölgi múslimum
Meirihluti aðspurðra Íslendinga vill taka við fleiri flóttamönnum og ekki takmarka fjölda múslima meðal þeirra. 44 prósent telja þó að líkur á hryðjuverkum aukist með fleiri múslimum þrátt fyrir að rannsóknir sýni ekki fram á slík tengsl.
Fréttir
3299
Tugir útsettir fyrir smiti eftir hópsmit í búsetuúrræði Útlendingastofnunar
Átta umsækjendur um alþjóðlega vernd hafa greinst smitaðir af Covid-19 og fleiri eru útsettir. Hælisleitendurnir búa í búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunnar en stofnunin hefur áður verið gagnrýnd fyrir aðbúnað í tengslum við faraldurinn.
FréttirHælisleitendur
128544
Héraðsdómur sakfellir mótmælanda fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Kári Orrason var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglunnar. Kári og fjórir aðrir úr röðum No Borders voru handteknir þann 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að fá fund með ráðherra.
FréttirHælisleitendur
1996
Mörk tjáningarfrelsis og mótmæla könnuð í héraðsdómi
Fimm aðgerðarsinnar úr röðum No Borders voru handteknir þann 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að fá fund með ráðherra. Sakfelling myndi hafa afgerandi áhrif á völd lögreglu og fara gegn meðalhófsreglu stjórnsýslu.
PistillHælisleitendur
25436
Andrés Ingi Jónsson
Það vantar mannúð og samstöðu
Andrés Ingi Jónsson þingmaður segir það „stórslys“ verði nýtt frumvarp um stöðu hælisleitenda að lögum.
FréttirHælisleitendur
10112
Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið
Hópur fólks kom saman við Stjórnarráðið og mótmælti í hádeginu.
Fréttir
71290
Óléttar konur ætla að mótmæla brottvísuninni
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir boðar til mótmæla við dómsmálaráðuneytið á morgun vegna brottvísunar óléttrar albanskrar konu.
FréttirHælisleitendur
164985
Albanska konan hefur ekkert sofið og samdrættir komnir af stað
Ferðalag óléttu albönsku konunnar sem vísað var úr landi, var vandamál að mati lækna hennar í Albaníu. Hún hefur ekkert sofið í marga sólarhringa og var í áhættuhópi vegna fyrri fæðingar. Eiginmaður hennar hefur verulegar áhyggjur og spyr hvar ábyrgðin liggi?
FréttirHælisleitendur
260798
Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“
Áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum hafa stigið fram í morgun og réttlætt brottflutning kasóléttrar konu til Albaníu. Læknir á kvennadeild Landspítalans hafði mælt gegn því að hún færi í langt flug þar sem hún væri að glíma við stoðkerfisvandamál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur fallist á skýringar Útlendingastofnunar. „Það virðist vera að þarna var fylgt þeim almennu reglum sem þau hafa.“
FréttirHælisleitendur
33202
Rauði krossinn segir brottflutning ekki hafa verið mannúðlegan
Rauði kross Íslands harmar hvernig staðið var að brottflutningi þungaðrar albanskrar konu úr landi í gær. Miðað við aðstæður hefði sá brottflutningu aldrei átt að fara fram.
FréttirHælisleitendur
26122
Spyr Áslaugu Örnu um hver beri ábyrgð á brottvísuninni
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar þungaðrar konu frá landinu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.