„Óhugnanlegt að búa í landi þar sem hagsmunir barna vega ekki meira“
Að óbreyttu verður fjögurra manna fjölskyldu, hjón og tvær dætur, sem búið hefur hér í tæp sjö ár vísað úr landi. Dæturnar, sem eru sex og þriggja ára, eru fæddar hér og uppaldar. Brynja Björg Kristjánsdóttir, sem kynntist eldri stúlkunni á leikskólanum Langholti, segir að það sé óhugnanlegt að búa í slíku þjóðfélagi.
Fréttir
Héraðsdómur sakfellir mótmælanda fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Kári Orrason var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglunnar. Kári og fjórir aðrir úr röðum No Borders voru handteknir þann 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að fá fund með ráðherra.
Fréttir
Mörk tjáningarfrelsis og mótmæla könnuð í héraðsdómi
Fimm aðgerðarsinnar úr röðum No Borders voru handteknir þann 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að fá fund með ráðherra. Sakfelling myndi hafa afgerandi áhrif á völd lögreglu og fara gegn meðalhófsreglu stjórnsýslu.
Fréttir
Mótmælandi dreginn fyrir dóm í dag fyrir að óhlýðnast lögreglunni
„Það hvarflaði ekki að mér að ég væri að brjóta lög,“ sagði Kári Orrason fyrir dómi í dag, en honum er gert að sök að hafa óhlýðnast skipunum lögreglu þegar hann mótmælti meðferð á hælisleitendum. Fimm aðgerðarsinnar úr röðum No Borders voru handteknir 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að ná fundi með ráðherra.
Fréttir
Segir Sjálfstæðisflokkinn skorta festu til að fækka komum hælisleitenda
Í grein um hælisleitendur segir Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, að stjórnmálin hlaupist undan „merkjum réttarríkisins af ótta við háværan minnihluta.“ Hann vill auglýsa „strangt reglurverk“ og varar við þúsundum umsókna um vernd á fáeinum vikum.
Fréttir
Skora á Persónuvernd að hefja rannsókn á Útlendingastofnun
Hjálparsamtökin Solaris hafa sent áskorun til Umboðsmanns Alþingis, Umboðsmanns barna og Persónuverndar um að taka miðlun Útlendingastofnunar á persónuupplýsingum Khedr-fjölskyldunnar til athugunar.
Fréttir
Mótmæltu brottvísunum og úthrópuðu Áslaugu Örnu
Hópur mótmælti fyrirhugaðri brottvísun Kehdr-fjöskyldunnar fyrir utan Alþingi í dag. Fjölskyldan hefur verið í felum í viku.
Aðsent
Magnús D. Norðdahl
Útlendingastofnun afhjúpar sig
Magnús D. Norðdahl, lögmaður Khedr-fjölskyldunnar egypsku, segir Útlendingastofnun hafa afhjúpað hroðvirknisleg vinnubrögð sín. Stofnunin leggi ábyrgð á herðar tíu ára gamallar stúlku, sem sé stofnunarinnar að axla samkvæmt rannsóknarreglu stjórnsýsluréttar.
Fréttir
Gera stólpagrín að lögreglunni og flykkjast Khedr-fjölskyldunni til varnar
Fjöldi fólks hefur sent stoðdeild ríkislögreglustjóra uppdiktaðar ábendingar um dvalarstað og ferðir egypsku fjölskyldunnar sem nú er í felum. „Mér skilst að þau séu tekin við rekstri Shell-skálans“
Fréttir
Fjölskyldunni verður eftir sem áður vísað úr landi ef hún finnst
Enn sem komið er er ekki verið að leita markvisst að Khedr-fjölskyldunni egypsku sem vísa átti úr landi í morgun en varð ekki af þegar lögregla greip í tómt. Fjölskyldan og lögmaður hennar voru upplýst um það með hvaða hætti brottvísun fjölskyldunnar yrði háttað.
Fréttir
Khedr-fjölskyldan ekki flutt úr landi
Fjölskyldan fannst ekki þegar stoðdeild ríkislögreglustjóra hugðist framkvæma brottvísun.
Fréttir
„Í besta falli afbökun en í versta falli hrein lygi“
Hvorki lögmaður né vinir Khedr-fjölskyldunnar hafa náð í hana í síma í sólarhring. Fjölskyldan var að líkindum flutt úr landi nauðug í morgun. Lögmaður segir málflutning fulltrúa Útlendingastofnunar lítilmannlegan í málinu. Látið verður reyna á brottvísunina fyrir dómstólum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.