Aðili

Gylfi Ómar Héðinsson

Greinar

Tekjuhæsti Kópavogsbúinn: „Hlýtur að þurfa að skattleggja auðkýfinga eins og mig meira“
FréttirTekjulistinn 2021

Tekju­hæsti Kópa­vogs­bú­inn: „Hlýt­ur að þurfa að skatt­leggja auð­kýf­inga eins og mig meira“

Kári Stef­áns­son er skattakóng­ur Kópa­vogs 2020. Hann er þeirra skoð­un­ar að eðli­legt hefði ver­ið að hann borg­aði að minnsta kosti 70 millj­ón­um króna meira í skatta. Auka þurfi sam­neysl­una með því að sækja fé til þeirra sem mik­ið eiga í stað þess að skatt­leggja hina fá­tæku.
Stórtækir í afskriftum halda áfram að kaupa upp land
Fréttir

Stór­tæk­ir í af­skrift­um halda áfram að kaupa upp land

Bygg­inga­fé­lag Gylfa og Gunn­ars á í við­ræð­um við Lands­bank­ann um kaup á rúm­um 35 hekt­ur­um í Reykja­nes­bæ sem trygg­ir þeim bygg­ing­ar­rétt á allt að 485 íbúð­um. Keyptu Set­bergsland­ið fyr­ir einn millj­arð í janú­ar.
Landsbankinn eignaðist landið fyrir tvo milljarða en seldi svo á einn
FréttirSala banka á fyrirtækjum

Lands­bank­inn eign­að­ist land­ið fyr­ir tvo millj­arða en seldi svo á einn

Lands­bank­inn borg­aði rúma tvo millj­arða króna fyr­ir land ár­ið 2012 sem var síð­an selt á að­eins millj­arð króna í janú­ar til Bygg­ing­ar­fé­lags Gunn­ars og Gylfa. Um­ræð­an um Set­bergsland­ið kem­ur í kjöl­far Borg­un­ar­máls­ins þar sem deilt var um eigna­sölu bank­ans. Auk Set­bergsland­inu var spilda úr Þór­bergsland­inu í Garða­bæ seld með.