Á dögunum kom forysta SA sér huggulega fyrir í betri stofunni með kaffibolla. Hún vildi eiga samtal við verkalýðshreyfinguna um staðreyndir. Það spillti þó fyrir samtalinu að verkalýðshreyfingin má helst ekki opna munninn því það sem hún segir er svo óviðeigandi.
Fréttir
Sólveig Anna segir fyrrum forseta ASÍ hafa rekið láglaunastefnu: „Thanks for nothing, Gylfi“
Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ, er gagnrýninn á núverandi forystu verkalýðshreyfingarinnar. Hann vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald til að koma til móts við atvinnurekendur. Formaður Eflingar telur hann ekki hafa stutt verkakonur í sinni forsetatíð.
FréttirKjarabaráttan
Yfirgáfu ASÍ eftir að þeir voru krafðir um ársreikninga
Sjómannafélag Íslands sagði sig úr heildarsamtökum launafólks eftir að ASÍ gerði þá kröfu á aðildarfélög sín að þau skiluðu af sér löggildum ársreikningum. Félagsmenn kvarta undan ólýðræðislegum vinnubrögðum stjórnar og vilja betri yfirsýn yfir fjármál félagsins. Saga þess er samofin sögu formannsins, Jónasar Garðarssonar.
Pistill
Benedikt Sigurðarson
Veiking velferðarríkisins
Benedikt Sigurðarson fer ófögrum orðum um arfleifð Gylfa Arnbjörnssonar, fráfarandi forseta ASÍ og segir framtíðarkynslóðir verðskulda nýja forystu sem markar nýja slóð.
Fréttir
Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga
Í setningarræðu sinni á þingi ASÍ útlistaði Gylfi Arnbjörnsson, fráfarandi formaður, árangurinn frá hruni og hvatti sambandið til að halda áfram á sömu braut.
ÚttektVerkalýðsmál
Fjórmenningarnir vilja nýja forystu ASÍ og harðari stefnu
Forystumenn fjögurra verkalýðsfélaga vilja skipta út forystu ASÍ á sambandsþingi í haust og setja fram miklar kröfur þegar kjarasamningar losna um áramótin. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, varar við því að snúa aftur til þess tíma þegar verðbólgan gleypti miklar launahækkanir.
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir stjórnvöld hafi rænt launafólk ávinningi kjarasamninga og vill að settur verði á 65 prósent hátekjuskattur. Hann gagnrýnir forsvarsfólk verkalýðsfélaga fyrir að ala á óeiningu innan Alþýðusambandsins og segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, fara fram með persónuníð í sinn garð.
Fréttir
Gylfi vill leggja 65 prósent skatt á „sjálftökuliðið“
Forseti ASÍ segir stjórnvöld verða að bregðast við aukinni misskiptingu
Viðtal
Boðar byltingar gegn „risaeðlunni“
Ragnar Þór Ingólfsson lækkaði laun sín og boðar frekari byltingar í verkalýðshreyfingunni.
Fréttir
Laun forseta ASÍ hækkað langt umfram almenning
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, er með rúmar 1,5 milljónir króna í mánaðarlaun. Laun forseta ASÍ eru nú 148,6 prósent hærri en algengustu meðallaun í landinu og hafa hækkað langt umfram meðallaun frá aldamótum. „Ég er auðvitað bara sáttur við mín launakjör,“ segir Gylfi.
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, brást illa við tillögu Gylfa Arnbjörnssonar um sameiningu afls aðildarfélaga og félagsmanna Alþýðusambandsins.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.