Aðili

Gylfi Arnbjörnsson

Greinar

Samtalið um (óþægilegar) staðreyndir
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sam­tal­ið um (óþægi­leg­ar) stað­reynd­ir

Á dög­un­um kom for­ysta SA sér huggu­lega fyr­ir í betri stof­unni með kaffi­bolla. Hún vildi eiga sam­tal við verka­lýðs­hreyf­ing­una um stað­reynd­ir. Það spillti þó fyr­ir sam­tal­inu að verka­lýðs­hreyf­ing­in má helst ekki opna munn­inn því það sem hún seg­ir er svo óvið­eig­andi.
Sólveig Anna segir fyrrum forseta ASÍ hafa rekið láglaunastefnu: „Thanks for nothing, Gylfi“
Fréttir

Sól­veig Anna seg­ir fyrr­um for­seta ASÍ hafa rek­ið lág­launa­stefnu: „Thanks for not­hing, Gylfi“

Gylfi Arn­björns­son, fyrr­ver­andi for­seti ASÍ, er gagn­rýn­inn á nú­ver­andi for­ystu verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar. Hann vill að stjórn­völd lækki trygg­inga­gjald til að koma til móts við at­vinnu­rek­end­ur. Formað­ur Efl­ing­ar tel­ur hann ekki hafa stutt verka­kon­ur í sinni for­seta­tíð.
Yfirgáfu ASÍ eftir að þeir voru krafðir um ársreikninga
FréttirKjarabaráttan

Yf­ir­gáfu ASÍ eft­ir að þeir voru krafð­ir um árs­reikn­inga

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands sagði sig úr heild­ar­sam­tök­um launa­fólks eft­ir að ASÍ gerði þá kröfu á að­ild­ar­fé­lög sín að þau skil­uðu af sér lög­gild­um árs­reikn­ing­um. Fé­lags­menn kvarta und­an ólýð­ræð­is­leg­um vinnu­brögð­um stjórn­ar og vilja betri yf­ir­sýn yf­ir fjár­mál fé­lags­ins. Saga þess er samof­in sögu for­manns­ins, Jónas­ar Garð­ars­son­ar.
Veiking velferðarríkisins
Benedikt Sigurðarson
Pistill

Benedikt Sigurðarson

Veik­ing vel­ferð­ar­rík­is­ins

Bene­dikt Sig­urð­ar­son fer ófögr­um orð­um um arf­leifð Gylfa Arn­björns­son­ar, frá­far­andi for­seta ASÍ og seg­ir fram­tíð­arkyn­slóð­ir verð­skulda nýja for­ystu sem mark­ar nýja slóð.
Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga
Fréttir

Gylfi Arn­björns­son: Stjórn­völd hafa hirt lung­ann af ávinn­ingi kjara­samn­inga

Í setn­ing­ar­ræðu sinni á þingi ASÍ út­listaði Gylfi Arn­björns­son, frá­far­andi formað­ur, ár­ang­ur­inn frá hruni og hvatti sam­band­ið til að halda áfram á sömu braut.
Fjórmenningarnir vilja nýja forystu ASÍ og harðari stefnu
ÚttektVerkalýðsmál

Fjór­menn­ing­arn­ir vilja nýja for­ystu ASÍ og harð­ari stefnu

For­ystu­menn fjög­urra verka­lýðs­fé­laga vilja skipta út for­ystu ASÍ á sam­bands­þingi í haust og setja fram mikl­ar kröf­ur þeg­ar kjara­samn­ing­ar losna um ára­mót­in. Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, var­ar við því að snúa aft­ur til þess tíma þeg­ar verð­bólg­an gleypti mikl­ar launa­hækk­an­ir.
Forsetinn lýsir „persónulegum nornaveiðum“ innan Alþýðusambandsins
Viðtal

For­set­inn lýs­ir „per­sónu­leg­um norna­veið­um“ inn­an Al­þýðu­sam­bands­ins

Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, seg­ir stjórn­völd hafi rænt launa­fólk ávinn­ingi kjara­samn­inga og vill að sett­ur verði á 65 pró­sent há­tekju­skatt­ur. Hann gagn­rýn­ir for­svars­fólk verka­lýðs­fé­laga fyr­ir að ala á óein­ingu inn­an Al­þýðu­sam­bands­ins og seg­ir Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formann VR, fara fram með per­són­uníð í sinn garð.
Gylfi vill leggja 65 prósent skatt á „sjálftökuliðið“
Fréttir

Gylfi vill leggja 65 pró­sent skatt á „sjálf­tök­ulið­ið“

For­seti ASÍ seg­ir stjórn­völd verða að bregð­ast við auk­inni mis­skipt­ingu
Boðar byltingar gegn „risaeðlunni“
Viðtal

Boð­ar bylt­ing­ar gegn „risa­eðl­unni“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son lækk­aði laun sín og boð­ar frek­ari bylt­ing­ar í verka­lýðs­hreyf­ing­unni.
Laun forseta ASÍ hækkað langt umfram almenning
Fréttir

Laun for­seta ASÍ hækk­að langt um­fram al­menn­ing

Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, er með rúm­ar 1,5 millj­ón­ir króna í mán­að­ar­laun. Laun for­seta ASÍ eru nú 148,6 pró­sent hærri en al­geng­ustu með­al­laun í land­inu og hafa hækk­að langt um­fram með­al­laun frá alda­mót­um. „Ég er auð­vit­að bara sátt­ur við mín launa­kjör,“ seg­ir Gylfi.
Vilhjálmur segir Gylfa þvælast fyrir löndun samninga
Fréttir

Vil­hjálm­ur seg­ir Gylfa þvæl­ast fyr­ir lönd­un samn­inga

Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formað­ur Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness, brást illa við til­lögu Gylfa Arn­björns­son­ar um sam­ein­ingu afls að­ild­ar­fé­laga og fé­lags­manna Al­þýðu­sam­bands­ins.