Árásir á samkynhneigða í Bretlandi margfölduðust í kjölfar Brexit
Baráttufólk krefst hertrar löggjafar eftir að hatursglæpum gegn LGBT fólki fjölgaði um meira en helming í kjölfar kosninga um veru Bretlands í Evrópusambandinu
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Gylfi Ægisson og hræddu hvítu karlremburnar
Hópur sem Gylfi Ægisson styður lýsir yfir stríði víkinga gegn múslimum vegna þess að þeir óttast að „konunum þeirra“ verði nauðgað. En þeir byggja á miklum misskilningi.
Viðtal
Almar í einkaviðtali: „Vigdís Hauks, móðirin sem ég aldrei átti“
Listamaðurinn Almar Atlason ræddi við Braga Pál, meðal annars um áhrifavalda sína í listum, og anarkistann Sigmund Davíð.
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði
Söngkonan Leoncie segist hafa fengið morðhótun undirritaða af Samtökunum '78
Leoncie sendir bréf sem hún segir vera líflátshótun í sinn garð, undirrituð af Samtökunum '78.
Fréttir
Facebook bað Gylfa Ægis afsökunar
Gylfi Ægisson segist koma margefldur til baka en Facebook-síða hans var tekin niður á dögunum. Hann segir ekkert hræðast og komi til þess muni hann verja sig gegn þeim sem hafa hótað honum lífláti.
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði
Tengir samkynhneigð við nauðgunartilraun: „Aldrei losnað við þessa tilfinningu“
Gylfi Ægisson segist hafa lent í karlmanni þegar hann var fimmtán ára. Atvikið hafi mótað hann og sitji enn í honum. Engin tengsl eru á milli samkynhneigðar og barnaníðs.
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði
Óttaslegnir andstæðingar hinsegin fræðslu tengja hana við barnaníð og nauðganir
Söngvararnir Gylfi Ægisson og Leoncie safna liði gegn áformum um að fræða skólabörn um samkynhneigð. Ásakanir um barnaníð og barnaklám færðar fram af andstæðingum fræðslunnar.
Fréttir
Gylfi Ægisson og Leoncie ósátt með Múslimana okkar
Gústaf Níelsson hvetur alla til að horfa.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.