Aðili

Gylfi Ægisson

Greinar

Árásir á samkynhneigða í Bretlandi margfölduðust í kjölfar Brexit
FréttirBresk stjórnmál

Árás­ir á sam­kyn­hneigða í Bretlandi marg­föld­uð­ust í kjöl­far Brex­it

Bar­áttu­fólk krefst hertr­ar lög­gjaf­ar eft­ir að hat­urs­glæp­um gegn LG­BT fólki fjölg­aði um meira en helm­ing í kjöl­far kosn­inga um veru Bret­lands í Evr­ópu­sam­band­inu
Gylfi Ægisson og hræddu hvítu karlremburnar
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Gylfi Æg­is­son og hræddu hvítu karlremburn­ar

Hóp­ur sem Gylfi Æg­is­son styð­ur lýs­ir yf­ir stríði vík­inga gegn múslim­um vegna þess að þeir ótt­ast að „kon­un­um þeirra“ verði nauðg­að. En þeir byggja á mikl­um mis­skiln­ingi.
Almar í einkaviðtali: „Vigdís Hauks, móðirin sem ég aldrei átti“
Viðtal

Alm­ar í einka­við­tali: „Vig­dís Hauks, móð­ir­in sem ég aldrei átti“

Lista­mað­ur­inn Alm­ar Atla­son ræddi við Braga Pál, með­al ann­ars um áhrifa­valda sína í list­um, og an­arkist­ann Sig­mund Dav­íð.
Söngkonan Leoncie segist hafa fengið morðhótun undirritaða af Samtökunum '78
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Söng­kon­an Leoncie seg­ist hafa feng­ið morð­hót­un und­ir­rit­aða af Sam­tök­un­um '78

Leoncie send­ir bréf sem hún seg­ir vera líf­láts­hót­un í sinn garð, und­ir­rit­uð af Sam­tök­un­um '78.
Facebook bað Gylfa Ægis afsökunar
Fréttir

Face­book bað Gylfa Æg­is af­sök­un­ar

Gylfi Æg­is­son seg­ist koma mar­gefld­ur til baka en Face­book-síða hans var tek­in nið­ur á dög­un­um. Hann seg­ir ekk­ert hræð­ast og komi til þess muni hann verja sig gegn þeim sem hafa hót­að hon­um líf­láti.
Tengir samkynhneigð við nauðgunartilraun: „Aldrei losnað við þessa tilfinningu“
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Teng­ir sam­kyn­hneigð við nauðg­un­ar­tilraun: „Aldrei losn­að við þessa til­finn­ingu“

Gylfi Æg­is­son seg­ist hafa lent í karl­manni þeg­ar hann var fimmtán ára. At­vik­ið hafi mót­að hann og sitji enn í hon­um. Eng­in tengsl eru á milli sam­kyn­hneigð­ar og barn­aníðs.
Óttaslegnir andstæðingar hinsegin fræðslu tengja hana við barnaníð og nauðganir
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Ótta­slegn­ir and­stæð­ing­ar hinseg­in fræðslu tengja hana við barn­aníð og nauðg­an­ir

Söngv­ar­arn­ir Gylfi Æg­is­son og Leoncie safna liði gegn áform­um um að fræða skóla­börn um sam­kyn­hneigð. Ásak­an­ir um barn­aníð og barnaklám færð­ar fram af and­stæð­ing­um fræðsl­unn­ar.
Gylfi Ægisson og Leoncie ósátt með Múslimana okkar
Fréttir

Gylfi Æg­is­son og Leoncie ósátt með Múslim­ana okk­ar

Gúst­af Ní­els­son hvet­ur alla til að horfa.