Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar
Fréttir

Robert Dow­ney og Brynj­ar Ní­els­son lög­menn sama nekt­ar­dans­stað­ar

Brynj­ar Ní­els­son og Robert Dow­ney sinntu báð­ir lög­manns­störf­um fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem sem var á Grens­ás­vegi. Fað­ir brota­þola Roberts spyr hvort Brynj­ar sé haf­inn yf­ir grun um að vera hæf­ur til að sinna störf­um í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd þar sem nú er far­ið yf­ir ferl­ið sem veitti Roberti upp­reist æru.
Frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar: „Ég mun flá þig“
Fréttir

Fram­bjóð­andi Þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar: „Ég mun flá þig“

Í kjöl­far þess að hrein­leiki kyn­þátt­ar hans var dreg­inn í efa hót­aði Gúst­af Ní­els­son, fyrsti mað­ur á lista ís­lensku þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi Norð­ur, því að flá við­kom­andi.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Framsóknarmenn gagnrýna fréttaflutning af fjárkúgun
FréttirFjárkúgun

Fram­sókn­ar­menn gagn­rýna frétta­flutn­ing af fjár­kúg­un

„Í hvernig sam­fé­lagi vilj­um við búa?“ spyrja fram­sókn­ar­menn sem gagn­rýna frétta­flutn­ing af fjár­kúg­un. Full­trúi fram­sókn­ar vill um­ræðu um mál­ið á næsta stjórn­ar­fundi RÚV. Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar seg­ir að áhersl­an sé lögð á sam­særi og dylgj­ur.
Gústaf Níelsson dreifir áróðri rasista
RannsóknMoskumálið

Gúst­af Ní­els­son dreif­ir áróðri ras­ista

Sagn­fræð­ing­ur­inn Gúst­af Ní­els­son hlýt­ur góð­ar und­ir­tekt­ir á Face­book, þar sem hann dreif­ir sann­líki og spuna um múslima í Jap­an. Mikl­ar rang­færsl­ur eru í full­yrð­ing­un­um.
Líkir múslímum á Íslandi við ofbeldismann á heimili
FréttirMoskumálið

Lík­ir mús­lím­um á Ís­landi við of­beld­is­mann á heim­ili

Gúst­af Ní­els­son, mætti sem álits­gjafi á Bylgj­unni og sagði ís­lenska stjórn­mála­menn ,,tipla á tán­um".
Jóhann Páll Jóhannsson
Skoðun

Jóhann Páll Jóhannsson

„Fólk­ið í land­inu“ og vondu út­lend­ing­arn­ir

Sjálf­stæð­is­menn og fram­sókn­ar­menn bregð­ast með ólík­um hætti við for­dóm­um inn­an eig­in raða.
Gylfi Ægisson og Leoncie ósátt með Múslimana okkar
Fréttir

Gylfi Æg­is­son og Leoncie ósátt með Múslim­ana okk­ar

Gúst­af Ní­els­son hvet­ur alla til að horfa.