Aðili

Gunnar Hrafn Jónsson

Greinar

„Ekki bara dropi í hafið heldur blaut tuska í andlitið á þessu fólki“
Fréttir

„Ekki bara dropi í haf­ið held­ur blaut tuska í and­lit­ið á þessu fólki“

Að­eins 60 millj­ón­um verð­ur var­ið til verk­efna geð­heil­brigð­isáætl­un­ar þrátt fyr­ir að Ótt­arr Proppé hafi ít­rek­að tal­að um geð­heil­brigði sem áherslu­mál sitt í rík­is­stjórn. Gunn­ar Hrafn Jóns­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir fjár­hæð­ina móðg­un við geð­sjúka og að­stand­end­ur þeirra.
Gunnar Hrafn: „Þeir eru að leika sér með mannslíf hérna“
Fréttir

Gunn­ar Hrafn: „Þeir eru að leika sér með manns­líf hérna“

Gunn­ar Hrafn Jóns­son, þing­mað­ur Pírata, var harð­orð­ur í garð Ótt­ars Proppé heil­brigð­is­ráð­herra á Al­þingi í dag þeg­ar hann gagn­rýndi rík­is­stjórn­ina fyr­ir áhersl­ur sín­ar í geð­heil­brigð­is­mál­um. Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið skar ný­ver­ið nið­ur fram­lög til Hug­arafls um 80 pró­sent.