Guðrún Jónsdóttir
Aðili
Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

·

Þegar Bjarni Benediktsson var formaður allsherjarnefndar Alþingis hótuðu sjálfstæðismenn að hindra eða tempra réttarbætur fyrir þolendur kynferðisbrota ef stjórnarandstaðan félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsiverð. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um hvernig flokkurinn hefur dregið lappirnar í málaflokknum.

Smávægilegar bætur eftir kynferðisbrot

Smávægilegar bætur eftir kynferðisbrot

·

Skólastúlka, sem maður á Norðurlandi braut gegn kynferðislega, fær aðeins 75 þúsund krónur í bætur. Forstjóri Barnaverndarstofu þurfti að greiða fimmfalt meira í miskabætur vegna orða sem hann lét falla.