Aðili

Guðni Th. Jóhannesson

Greinar

Heldur að forseti geti lagt þingsályktun í dóm þjóðarinnar
FréttirÞriðji orkupakkinn

Held­ur að for­seti geti lagt þings­álykt­un í dóm þjóð­ar­inn­ar

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, tel­ur að 26. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar taki einnig til þings­álykt­un­ar um ESB-gerð­ir.
Guðna ofbýður sjálfsupphafningin og virðingarleysið - til marks um „undirliggjandi vanda“
FréttirKlausturmálið

Guðna of­býð­ur sjálfs­upp­hafn­ing­in og virð­ing­ar­leys­ið - til marks um „und­ir­liggj­andi vanda“

For­seti Ís­lands tel­ur að hegð­un og orð­færi þing­manna sem fund­uðu á Klaust­ur bar, og fóru ófögr­um orð­um um aðra stjórn­mála­menn, sér­stak­lega kon­ur, sé til marks um und­ir­liggj­andi vanda.
Elísabet skilar fálkaorðunni: „Ég get ekki verið í riddaraklúbbi með kynþáttahatara“
Fréttir

Elísa­bet skil­ar fálka­orð­unni: „Ég get ekki ver­ið í ridd­ara­klúbbi með kyn­þátta­hat­ara“

Kvik­mynda­gerð­ar­kona hyggst skila fálka­orðu sinni til að mót­mæla því að Pia Kjærs­ga­ard, for­seti danska þings­ins, fékk stór­ridd­ara­kross í fyrra. „Trú­lega hættu­leg­asti og mest sjarmer­andi kyn­þátta­hat­ari nor­rænna stjórn­mála“ seg­ir hún í bréfi til for­seta.
Guðni sendir Pútín skilaboð í heillaóskum
Fréttir

Guðni send­ir Pútín skila­boð í heilla­ósk­um

For­seti Ís­lands lét loks verða af því að óska Vla­dimir Pútín til ham­ingju með kjör hans í rúss­nesku for­seta­kosn­ing­un­um.
Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“
Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minn­is­blöð um Dow­ney og Hjalta: „Ber að eyða því í papp­ír­stæt­ara“

Skjöl úr dóms­mála­ráðu­neyt­inu sýna að gætt var sér­stak­lega að því að for­seti fengi sem minnst að vita um bak­grunn og brot manna sem fengu upp­reist æru. Guðni for­seti er samt eini hand­hafi rík­is­valds sem baðst af­sök­un­ar á þætti sín­um í að veita kyn­ferð­is­brota­mönn­um upp­reist æru.
Þingmenn funduðu með forseta um uppreist æru
FréttirForseti Íslands

Þing­menn fund­uðu með for­seta um upp­reist æru

„Ég vildi fá fram hans sjón­ar­mið í þessu máli og hann tók vel í það,“ seg­ir Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, í sam­tali við Stund­ina.
Forsetinn ætlar ekki að tjá sig
FréttirKynferðisbrot

For­set­inn ætl­ar ekki að tjá sig

Guðni Th. Jó­hann­es­son mun ekki tjá sig um mál karl­manns sem var dæmd­ur ár­ið 2004 fyr­ir að nauðga stjúp­dótt­ur sinni nær dag­lega í 12 ár og fékk upp­reist æru í fyrra. „For­set­inn hef­ur þeg­ar tjáð sig um upp­reist æru og máls­með­ferð­ina al­mennt,“ seg­ir Örn­ólf­ur Thors­son for­seta­rit­ari.
„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“
Fréttir

„Robert Dow­ney fékk sér­staka með­ferð þeg­ar hann sótti um upp­reist æru“

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son bend­ir á eitt sem að­skil­ur mál Roberts frá öðr­um sem sótt hafa um upp­reist æru, sam­kvæmt lista yf­ir slík­ar um­sókn­ir sem dóms­mála­ráðu­neyt­ið birti í gær. Í stað þess að hon­um væri synj­að á þeim for­send­um að enn var ekki lið­inn nægi­lega lang­ur tími frá því að refs­ingu lauk lá um­sókn Roberts óvenju lengi í ráðu­neyt­inu.
Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota
Fréttir

Inn­gró­ið skiln­ings­leysi í kerf­inu öllu á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota

Eft­ir fund stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir að ferl­ið sem lá að baki þeirri ákvörð­un að veita Robert Dow­ney upp­reist æru end­ur­spegli skiln­ings­leysi á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota. Skiln­ings­leysi sem sé inn­gró­ið í allt kerf­ið og birt­ist einnig í dómi Hæsta­rétt­ar.
„Forseti Íslands hefur brugðist mér“
Fréttir

„For­seti Ís­lands hef­ur brugð­ist mér“

Kona sem Ró­bert Árni Hreið­ars­son braut gegn grét í dag þeg­ar hún frétti að hann hefði feng­ið upp­reist æru frá for­seta Ís­lands og fengi lög­manns­rétt­indi á ný. Ró­bert Árni braut kyn­ferð­is­lega gegn fjór­um stúlk­um, fjór­tán og fimmtán ára göml­um, og þótt­ist með­al ann­ars vera sautján ára strák­ur.
Forsetinn telur atkvæðagreiðsluna standast lög
Fréttir

For­set­inn tel­ur at­kvæða­greiðsl­una stand­ast lög

Á fimmta þús­und manns höfðu hvatt Guðna til þess að skrifa ekki und­ir skip­un­ar­bréf dóm­ara. Í yf­ir­lýs­ingu sem embætti for­seta birti í dag seg­ir að at­kvæða­greiðsl­an um skip­an dóm­ara á Al­þingi hafi ver­ið í sam­ræmi við lög.
Horft til forsetans vegna dómaramáls – Telja atkvæðagreiðsluna stangast á við lög
FréttirACD-ríkisstjórnin

Horft til for­set­ans vegna dóm­ara­máls – Telja at­kvæða­greiðsl­una stang­ast á við lög

Pírat­ar von­ast til þess að for­seti Ís­lands neiti að skrifa und­ir til­lögu dóms­mála­ráð­herra um skip­un dóm­ara í nýj­an Lands­rétt sem Al­þingi sam­þykkti í gær.