Fimm kosningar frá hruni án breytinga á stjórnarskrá
Engin af þeim breytingum sem Katrín Jakobsdóttir vildi gera á stjórnarskránni náði í gegn, en verkefnið á að halda áfram næsta kjörtímabil. Þingmenn stjórnarflokkanna og Miðflokks stöðvuðu að frumvarp hennar færi úr nefnd. Næsta tækifæri til að samþykkja stjórnarskrárbreytingar á Alþingi verður að líkindum árið 2025.
Fréttir
Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þúsund krónur á mánuði. Meðalleiguverð sambærilegra íbúða er 217 þúsund krónur. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, spyr hvort forsetahjónin séu föst inni í forréttindabúbblu. Forsetahjónin fengu utanaðkomandi ráðgjöf um markaðsverð.
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
FréttirForsetakosningar 2020
Kosningabarátta Guðmundar Franklín var þrefalt dýrari en Guðna
73 einstaklingar styrktu Guðmund Franklín Jónsson, en 37 Guðna Th. Jóhannesson forseta í kosningabaráttu vorsins um embættið. Aðilar í sjávarútvegi styrktu Guðmund Franklín. Félag Guðna greiddi ekki fyrir auglýsingar og kom út í hagnaði.
ÚttektForsetakosningar 2020
Fjögur ár að baki: Hvað hefur Guðni gert sem forseti?
Guðni Th. Jóhannesson hefur notið mikils stuðnings í könnunum frá því að hann fór skyndilega úr fræðimennsku á Bessastaði umrótavorið 2016. Í úttekt á kjörtímabili hans er fjallað um helstu málin sem komu upp, meðal annars þau sem skóku stjórnmálalífið og samfélagið allt.
ViðtalForsetakosningar 2020
„Ég hef einsett mér að láta embættið ekki stíga mér til höfuðs“
Guðni Th. Jóhannesson forseti er dulur maður. Hér ræðir hann um lærdóm síðustu fjögurra ára og áskoranir framtíðarinnar.
FréttirForsetakosningar 2020
Guðni tókst á við Guðmund Franklín: „Ertu stoltur af framgöngu þinni í kvöld?“
Guðni Th. Jóhannesson forseti svaraði spurningum mótframbjóðanda síns, Guðmundar Franklíns Jónssonar, í kappræðum í kvöld.
Fréttir
Baksaga Guðmundar Franklíns: Gjaldþrot verðbréfafyrirtækis, tilboð í Haga og ógilt framboð
Guðmundur Franklín Jónsson, hótelstjóri í Danmörku, sem tilkynnt hefur um framboð sitt til forseta, var stjórnarformaður Burnham International á Íslandi sem fór í gjaldþrot upp úr aldamótum.
Guðmundur Franklín Jónsson segir að í ljós komi á næstu vikum hvort hann skori sitjandi forseta Guðna Th. Jóhannesson á hólm. „Veiran ræður för og ég hlýði Víði.“
FréttirSnjóflóð á Flateyri
Forseti og forsætisráðherra senda kveðjur vestur: „Í dag erum við öll Vestfirðingar“
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að á stundum sem þessum sannist gildi samstöðu og samkenndar. Katrín Jakobsdóttir segir að stjórnvöld muni fylgjast grannt með framhaldinu.
FréttirSamherjaskjölin
Samherji malaði gull við strendur Vestur-Sahara
Samherji hagnaðist á fiskveiðum við Afríkustrendur sem kallaðar voru rányrkja. ESB hefur á ný heimilað veiðarnar í trássi við ákvörðun Dómstóls Evrópusambandsins. „Þetta er í raun síðasta nýlendan í Afríku,“ segir einn forsvarsmanna Vinafélags Vestur-Sahara.
Fréttir
Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“
Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir að forseta Íslands sé boðið að „leika hlutverk hins hugprúða riddara af la Mancha“ í máli þriðja orkupakkans, eins og þegar forveri hans Ólafur Ragnar Grímsson vísaði Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.