Stéttarfélagsformaður staðfestir málflutning Helga Seljan
Fréttir

Stétt­ar­fé­lags­formað­ur stað­fest­ir mál­flutn­ing Helga Selj­an

Guð­mund­ur Ragn­ars­son, fyrr­ver­andi formað­ur Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna, seg­ist hafa feng­ið í hend­ur sömu gögn og Helgi Selj­an byggði um­fjöll­un sína um hugs­an­leg lög­brot Sam­herja á ár­ið 2012. Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur Verð­lags­stofu skipta­verðs hafn­ar því hins veg­ar að slík gögn hafi ver­ið tek­in sam­an.
Fulltrúi eigenda N1 vill lækka 5,8 milljóna króna hækkuð laun forstjórans
FréttirLífeyrismál

Full­trúi eig­enda N1 vill lækka 5,8 millj­óna króna hækk­uð laun for­stjór­ans

Formað­ur Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna vill að Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Gildi selji öll hluta­bréf sín í N1 til að mót­mæla launa­hækk­un for­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins. Stjórn VR krefst þess að aðr­ir starfs­menn N1 fái sam­bæri­leg­ar launa­hækk­an­ir og for­stjór­inn.