
Stéttarfélagsformaður staðfestir málflutning Helga Seljan
Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, segist hafa fengið í hendur sömu gögn og Helgi Seljan byggði umfjöllun sína um hugsanleg lögbrot Samherja á árið 2012. Fyrrverandi forstöðumaður Verðlagsstofu skiptaverðs hafnar því hins vegar að slík gögn hafi verið tekin saman.