Guðmundur Ólason
Aðili
Vitnisburður Bjarna Benediktssonar í Vafningsmálinu stangast á við gögn

Vitnisburður Bjarna Benediktssonar í Vafningsmálinu stangast á við gögn

Bjarni Benediktsson tók virkan þátt í fjárfestingum félags föður síns Hafsilfurs ehf. sem var stór hluthafi í Glitni á árunum fyrir hrun. Í gögnunum sem Stundin fékk í gegnum breska blaðið The Guardian eru mörg skjöl sem sýna að bankinn leit á Bjarna sem eiganda félagsins. Þetta félag var einn af þáttakendunum í Vafningsmálinu sem Bjarni hefur sagt að hann hafi eingöngu komið að sem umboðsaðili föður síns og föðurbróður.

Þrír dómar gegn Karli Wernerssyni sama dag: Skipulögð og óskammfeilin brot

Þrír dómar gegn Karli Wernerssyni sama dag: Skipulögð og óskammfeilin brot

Fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti Íslands í gær. Tveir aðrir dómar féllu gegn honum í málum þrotabús Milestone og þarf hann að endurgreiða búinu nærri 95 milljónir króna samkvæmt þeim.