Vitnisburður Bjarna Benediktssonar í Vafningsmálinu stangast á við gögn
Rannsókn

Vitn­is­burð­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar í Vafn­ings­mál­inu stang­ast á við gögn

Bjarni Bene­dikts­son tók virk­an þátt í fjár­fest­ing­um fé­lags föð­ur síns Hafsilf­urs ehf. sem var stór hlut­hafi í Glitni á ár­un­um fyr­ir hrun. Í gögn­un­um sem Stund­in fékk í gegn­um breska blað­ið The Guar­di­an eru mörg skjöl sem sýna að bank­inn leit á Bjarna sem eig­anda fé­lags­ins. Þetta fé­lag var einn af þát­tak­end­un­um í Vafn­ings­mál­inu sem Bjarni hef­ur sagt að hann hafi ein­göngu kom­ið að sem um­boðs­að­ili föð­ur síns og föð­ur­bróð­ur.
Þrír dómar gegn Karli Wernerssyni sama dag: Skipulögð og óskammfeilin brot
FréttirFjármálahrunið

Þrír dóm­ar gegn Karli Werners­syni sama dag: Skipu­lögð og óskamm­feil­in brot

Fjár­fest­ir­inn Karl Werners­son var dæmd­ur í þriggja og hálfs árs fang­elsi í Hæsta­rétti Ís­lands í gær. Tveir aðr­ir dóm­ar féllu gegn hon­um í mál­um þrota­bús Milest­one og þarf hann að end­ur­greiða bú­inu nærri 95 millj­ón­ir króna sam­kvæmt þeim.