Aðili

Guðmundur Ingi Kristinsson

Greinar

„Það væri kannski allt í lagi öðru hvoru að við tækjum upp aðeins jákvæðara viðhorf“
Fréttir

„Það væri kannski allt í lagi öðru hvoru að við tækj­um upp að­eins já­kvæð­ara við­horf“

Heil­brigð­is­ráð­herra sat fyr­ir svör­um á Al­þingi í dag en hann var með­al ann­ars spurð­ur út í bið­lista eft­ir grein­ing­um barna. Hann sagði að stjórn­völd væru raun­veru­lega að tak­ast á við stöð­una og að þau vildu svo sann­ar­lega að börn­in og all­ir þeir sem þurfa á þess­ari þjón­ustu og grein­ingu að halda þyrftu ekki að bíða of lengi.
Ausa sér yfir ríkisstjórnina vegna vaxtahækkana
Fréttir

Ausa sér yf­ir rík­is­stjórn­ina vegna vaxta­hækk­ana

Nokkr­ir þing­menn létu stór orð falla á Al­þingi í dag eft­ir stýri­vaxta­hækk­un Seðla­banka Ís­lands. Einn þing­mað­ur sagði að rík­is­stjórn­in væri „kjark­laus og verk­stola“ og ann­ar að hún styddi „að­för að al­menn­ingi“. Enn ann­ar sagði að nú þyrfti þing­ið að hefja sig yf­ir „hvers­dags­þras­ið“ og leita sam­eig­in­legra lausna til að rétta við bók­hald rík­is­ins.
Segir hug­mynda­fræði „ofsa­trú­ar­stýri­vaxta­manns­ins“ í Seðla­bank­an­um stór­furðu­lega
Fréttir

Seg­ir hug­mynda­fræði „ofsa­trú­ar­stýri­vaxta­manns­ins“ í Seðla­bank­an­um stór­furðu­lega

Þing­flokks­formað­ur Flokks fólks­ins, Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son, lá ekki á skoð­un­um sín­um í þingi í dag en hann sagði að hin blinda trú rík­is­stjórn­ar­inn­ar á hug­mynda­fræði „ofsa­trú­ar­stýri­vaxta­manns­ins“ í Seðla­bank­an­um væri stór­furðu­leg og al­ger­lega and­stæð heil­brigð­um og eðli­leg­um efa­semd­um – og því í eðli sínu stór­hættu­leg, hvort sem um væri að ræða trú­ar­brögð, stjórn­mála­stefnu eða hag­stjórn.
Bjarni: Ekki auðséð að kórónaveiran hafi grundvallaráhrif á stöðu þeirra fátækustu
FréttirCovid-19

Bjarni: Ekki auð­séð að kór­óna­veir­an hafi grund­vallaráhrif á stöðu þeirra fá­tæk­ustu

„Við verð­um að átta okk­ur á því að þeir sem eru bún­ir að lifa lengi á 221.000 kr. út­borg­að eru við­kvæm­ast­ir fyr­ir þess­ari veiru,“ sagði Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son á Al­þingi í dag, en fjár­mála­ráð­herra sagði ekki hafa ver­ið „far­ið inn í bóta­kerfi al­manna­trygg­inga“ við und­ir­bún­ing að­gerða vegna efna­hags­áhrifa heims­far­ald­urs­ins.
Varaformaður Flokks fólksins með sorg í hjarta vegna „skelfilegra“ ummæla
FréttirKlausturmálið

Vara­formað­ur Flokks fólks­ins með sorg í hjarta vegna „skelfi­legra“ um­mæla

Þing­menn Flokks fólks­ins sátu fund með þing­mönn­um Mið­flokks­ins þar sem Inga Sæ­land var köll­uð „klikk­uð kunta“ og sögð „grenja“. Guð­mundi Inga Krist­ins­syni, vara­for­manni, er brugð­ið yf­ir um­mæl­un­um. Hann seg­ir sam­flokks­menn sína þurfa að svara fyr­ir fund­inn og það sem þar fór fram á þing­flokks­fundi.
„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“
ÚttektAlþingiskosningar 2017

„Þetta sírennsli úr rík­is­sjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur ít­rek­að bor­ið sam­an kostn­að við mót­töku flótta­manna og skort á úr­ræð­um fyr­ir fá­tækt fólk á Ís­landi. Inga seg­ir um­ræð­una byggða á mis­skiln­ingi. Gagn­rýni henn­ar bein­ist ein­göngu að kostn­aði við mót­töku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Ís­landi. Flokk­ur fólks­ins vill bara taka á móti um 50 kvóta­flótta­mönn­um á hverju ári og seg­ir einn þing­mað­ur flokks­ins að þetta sé vegna hús­næð­is­skorts á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár