Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Aðili
Umhverfisráðherra skipti um skoðun: Fannst inngrip í úrskurðarnefndir fráleit hugmynd árið 2016

Umhverfisráðherra skipti um skoðun: Fannst inngrip í úrskurðarnefndir fráleit hugmynd árið 2016

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra sagði árið 2016 að ríkisstjórninni væri óheimilt samkvæmt alþjóðasamningum að hafa áhrif á úrskurðarnefndir. Lög um laxeldi voru samþykkt á Alþingi í gærkvöldi. Fyrrverandi umhverfisráðherra gagnrýnir Vinstri græn fyrir hræsni.

Landvernd snýst gegn umhverfisráðherra í laxeldismáli

Landvernd snýst gegn umhverfisráðherra í laxeldismáli

·

Stjórn Landverndar hvetur umhverfisráðherra og sjávarútvegsráðherra til að hætta við lagasetningu vegna laxeldis á Vestfjörðum. Stjórnsýsla í málaflokknum sé veik fyrir. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar.

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson ætlar ekki að tjá sig um frétt Stundarinnar. Lítið fer fyrir andstöðu Vinstri grænna við hvalveiðar eftir stjórnarmyndunina með Framsókn og Sjálfstæðisflokki.

Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant

Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant

·

Umhverfisráðherra segir mál United Silicon eiga sér engin fordæmi hérlendis. Undirbúningur var ónógur og stjórnun mengunarvarna og búnaði ábótavant. Fyrrum forstjóri sætir málaferlum vegna refsiverðar háttsemi.

Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði

Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, vill að náttúruvernd og friðlýsingar verði notaðar til að dreifa ferðamönnum um landið og skapa atvinnu í hinum dreifðu byggðum. Oft sé vænlegra að friðlýsa en að virkja.

Guðmundur rak Sif í kjölfar umfjöllunar um bætur til brotaþola

Guðmundur rak Sif í kjölfar umfjöllunar um bætur til brotaþola

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindarráðherra, tók þá ákvörðun í dag að Sif Konráðsdóttir, aðstoðarmaður hans, hætti störfum frá og með deginum í dag.

Undirskriftasöfnun til höfuðs umhverfisráðherra

Undirskriftasöfnun til höfuðs umhverfisráðherra

·

Drög að breytingum á starfsreglum verkefnastjórnar rammaáætlunar eru til meðferðar í umhverfisráðuneytinu. Nú hefur Landvernd hafið undirskriftasöfnun til að skora á umhverfisráðherra, Sigrúnu Magnúsdóttur, að staðfesta ekki fyrirhugaðar breytingar. Að mati Landverndar fela þær í sér að verulega verður dregið úr faglegu sjálfstæði verkefnastjórnarinnar með þeim afleiðingum að hægt sé að opna á endurupptöku virkjanahugmynda á svæðum sem Alþingi hefur...

„Stríðsyfirlýsing“ Orkustofnunar

„Stríðsyfirlýsing“ Orkustofnunar

·

Vernduð svæði sem átti að friðlýsa eru komin aftur á lista Orkustofnunar yfir mögulega virkjunarkosti.