Aðili

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Greinar

Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ráð­herr­ar opna vesk­ið á loka­sprett­in­um

Á síð­ustu vik­um í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga hafa ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar veitt veru­lega fjár­muni til að­greindra verk­efna, kom­ið um­deild­um mál­um í ferli og lof­að að­gerð­um sem leggj­ast mis­vel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störf­um og þing­menn hafa lít­il færi á að sýna fram­kvæmd­ar­vald­inu virkt að­hald.
Alvarlegt að ekki sé vitað hvar íslenskt plast endar
Viðtal

Al­var­legt að ekki sé vit­að hvar ís­lenskt plast end­ar

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra svar­ar fyr­ir mis­bresti í end­ur­vinnslu plasts og glers á Ís­landi. Hann kall­ar eft­ir ít­ar­legri skoð­un á end­ur­nýt­ingu og end­ur­vinnslu plasts í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar sem sýn­ir ágalla á töl­fræði um end­ur­vinnslu og vill­andi upp­lýs­ing­ar um af­drif plasts. „Ég tel að það þurfi um­bylt­ingu í úr­gangs­mál­um á Ís­landi,“ seg­ir hann.
Terra dreifir enn plastmengaðri moltu í Krýsuvík - Gler og skrúfur í efninu
Fréttir

Terra dreif­ir enn plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík - Gler og skrúf­ur í efn­inu

Nýj­ir farm­ar af moltu sem Terra hef­ur flutt í Krýsu­vík reynd­ust meng­að­ir af plasti. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra seg­ir það ekki við­un­andi. Hann seg­ir jafn­framt að koma þurfi á eft­ir­liti með moltu­gerð. Stjórn­ar­mað­ur í Land­vernd seg­ir ekk­ert eðli­legt við það að setja efni sem inni­held­ur plast, gler og skrúf­ur út á víða­vang.
„Umhverfisfyrirtæki ársins“ dreifði plastdrasli um náttúruna
Fréttir

„Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ dreifði plast­drasli um nátt­úr­una

1.500 rúm­metr­ar af moltu sem fyr­ir­tæk­ið Terra dreifði til upp­græðslu í Krýsu­vík voru all­ir plast­meng­að­ir. Plast og rusl mátti sjá vítt og breitt um svæð­ið. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ fyrr í mán­uð­in­um. Arn­grím­ur Sverris­son, rekstr­ar­stjóri Terra, seg­ist taka mál­ið mjög nærri sér.
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu