Ríkisstjórnin afléttir stimpilgjöldum af stórútgerðum
Fréttir

Rík­is­stjórn­in aflétt­ir stimp­il­gjöld­um af stór­út­gerð­um

Stjórn­ar­and­stað­an fór hörð­um orð­um um for­gangs­röð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar þeg­ar stimp­il­gjöld á stór skip voru af­num­in með lög­um. Að­gerð­in var köll­uð sum­ar­gjöf til stór­út­gerð­ar­inn­ar á með­an stimp­il­gjöld eru enn við lýði í fast­eigna­kaup­um ein­stak­linga.
Vilja hafna samningi ríkisins við þjóðkirkjuna
Fréttir

Vilja hafna samn­ingi rík­is­ins við þjóð­kirkj­una

Þing­menn Við­reisn­ar og Sam­fylk­ing­ar í alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd vilja full­an að­skiln­að rík­is og kirkju. Telja þeir að nýr samn­ing­ur við kirkj­una muni leiða til hærri greiðslna til henn­ar en að óbreyttu.
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið
Sólveig Anna Jónsdóttir
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Sólveig Anna Jónsdóttir

Or­sak­ir og af­leið­ing­ar – Nokk­ur orð um stóra sam­heng­ið

„Það er ein­fald­lega hræsni að vilja ekki að land­ið okk­ar verði aft­ur óhreink­að með veru banda­rísks her­liðs en hafa eng­ar at­huga­semd­ir við hern­að­ar­banda­lag sem ber ábyrgð á ógeðs­leg­um glæp­um gagn­vart sak­lausu fólki,“ skrif­ar Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar stétta­fé­lags.
Guðmundur Andri sammála nálgun Guðjóns í máli Þórhildar Sunnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Guð­mund­ur Andri sam­mála nálg­un Guð­jóns í máli Þór­hild­ar Sunnu

Seg­ist hafa tal­ið að „þing­menn ættu ekki að grípa fram í fyr­ir hend­urn­ar á siðanefnd“.
Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður
FréttirUmskurður barna

Var­ar við harka­leg­um við­brögð­um múslima verði umskurð­ur bann­að­ur

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins tel­ur hættu á harka­leg­um við­brögð­um múslima ef frum­varp um umskurð drengja verð­ur að lög­um. Brynj­ar Ní­els­son spyr hvort hefð­ir rétt­læti það að fjar­lægja lík­ams­parta af börn­um.
Guðmundur Andri telur ómaklega vegið að Alþingi í Landsréttarmálinu
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Guð­mund­ur Andri tel­ur ómak­lega veg­ið að Al­þingi í Lands­rétt­ar­mál­inu

„Ég held að Al­þingi hafi veitt dóms­mála­ráð­herra at­beina að ákvörð­un­um sín­um í góðri trú.“
Dómsmálaráðherra segir Fréttablaðið óumhverfisvænt
FréttirFjölmiðlamál

Dóms­mála­ráð­herra seg­ir Frétta­blað­ið óum­hverf­i­s­vænt

Sig­ríð­ur Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra svar­ar gagn­rýni á við­horf sitt til um­hverf­is­mála með gagn­rýni á fríblöð fyr­ir að vera óum­hverf­i­s­væn.
Guðmundur Andri: „Þegar við búum til óða-kapítalisma fáum við óða kapítalista“
Fréttir

Guð­mund­ur Andri: „Þeg­ar við bú­um til óða-kapí­tal­isma fá­um við óða kapí­tal­ista“

Rit­höf­und­ur­inn Guð­mund­ur Andri Thors­son skrif­ar um fjar­veru sína í Frétta­blað­inu síð­asta mánu­dag og grein Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar. Hef­ur ver­ið sagt að um mis­tök hafi ver­ið að ræða.
Vinsælum pistlahöfundi ýtt til hliðar fyrir Jón Ásgeir
Fréttir

Vin­sæl­um pistla­höf­undi ýtt til hlið­ar fyr­ir Jón Ás­geir

„Kött­ur í bóli bjarn­ar,“ seg­ir Guð­mund­ur Andri Thors­son, sem sleppt var úr Frétta­blað­inu.