Borgarfulltrúi opnar umræðuna: Lýsir áfallastreitu eftir nauðgun
FréttirDruslugangan

Borg­ar­full­trúi opn­ar um­ræð­una: Lýs­ir áfall­a­streitu eft­ir nauðg­un

Guð­finna Jó­hanna Guð­munds­dótt­ir seg­ir frá áhrif­um kyn­ferð­isof­beld­is gegn sér á Face­book. Hún þakk­ar þeim sem stig­ið hafa fram og aflétt þögg­un. „Ég er þakk­lát þeim sem hafa stig­ið fram og við­ur­kennt að hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi.“
Sveinbjörg um mótmælendur: „Mér finnst þetta bara vera einhverjir Evrópusinnar“
FréttirReykjavíkurborg

Svein­björg um mót­mæl­end­ur: „Mér finnst þetta bara vera ein­hverj­ir Evr­óp­us­inn­ar“

Borg­ar­full­trú­ar hrygg­ir eft­ir at­burði gær­dags­ins og telja ESB-sinna hafa ver­ið að verki. Að sögn Svein­bjarg­ar þurfa þeir sem gagn­rýna rík­is­stjórn­ina „að­eins að fara í nafla­skoð­un“
Rangt að ekki hafi verið mótmælt 17. júní
Fréttir

Rangt að ekki hafi ver­ið mót­mælt 17. júní

Að minnsta kosti fjór­um sinn­um hef­ur ver­ið mót­mælt á 17. júní frá alda­mót­um. Sam­fé­lags­miðl­ar gera mót­mæl­end­um auð­veld­ara fyr­ir að skipu­leggja mót­mæl­in. Stefán Páls­son sagn­fræð­ing­ur seg­ir Ís­lend­inga fljóta að gleyma.
10 verstu viðbrögðin við brjóstabyltingunni
Listi

10 verstu við­brögð­in við brjósta­bylt­ing­unni

Ís­lenska brjósta­fár­ið fór varla fram hjá nokkr­um manni. Dag­ana 26. – 28. mars ákváðu ís­lensk­ar kon­ur að frelsa geir­vört­una og berj­ast þannig gegn klám­væð­ing­unni, hefnd­arklámi og ójafn­rétti. Um sann­kall­aða bylt­ingu var að ræða, en ekki voru all­ir sam­mála um ágæti henn­ar. Stund­in hef­ur tek­ið sam­an tíu verstu við­brögð­in við ís­lensku brjósta­bylt­ing­unni. 1. RateT­heNipple.com Óprútt­inn að­ili tók sig til og safn­aði...