Aðili

Guðbrandur Árni Ísberg

Greinar

Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu
Fréttir

Sál­fræð­ing­ur seg­ir nýja læk-takk­ann auka firr­ingu

Face­book upp­færði læk-takka sinn á dög­un­um en að sögn sál­fræð­inga kann nýj­ung­in að vera vara­söm. Guð­brand­ur Árni Ís­berg sál­fræð­ing­ur seg­ir heil­ann ekki gerð­an fyr­ir þessa tækni. „Tauga­kerf­ið vinn­ur úr þess­um upp­lýs­ing­um á ann­an máta,“ seg­ir Guð­brand­ur.
Ég beiti manninn minn ofbeldi
Viðtal

Ég beiti mann­inn minn of­beldi

„Ég veit að það sem ég geri er rangt, ósann­gjarnt og meið­andi. Ég veit að ég er að gera öðr­um það sem ég þoldi ekki að mér væri gert. En mér finnst ég ekki geta ham­ið mig,“ skrif­ar Sigga, ís­lensk kona á þrí­tugs­aldri sem hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir að skrifa und­ir dul­nefni um bata­ferli sitt sem ger­andi and­legs of­beld­is. Sál­fræð­ing­ur tel­ur al­geng­ara að kon­ur beiti and­legu of­beldi í ástar­sam­bönd­um, en fá­ir tali um það vegna skamm­ar og ótta við við­brögð annarra. Þá sé of­beldi sem karl­ar beita maka sinn yf­ir­leitt mun áþreif­an­legra og sýni­legra. Karl­ar geri sér ekki alltaf grein fyr­ir and­lega of­beld­inu.