Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Fréttir

Eig­end­ur Mogg­ans með­al kaup­enda Dom­ino's

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, er með­al nýrra eig­enda Dom­ino's á Ís­landi, auk fleiri hlut­hafa Morg­un­blaðs­ins og Bjarna Ár­manns­son­ar.
Fjórar af útgerðunum sjö sem vilja milljarða í bætur frá ríkinu hafa ekki nýtt sér hlutabótaleiðina
FréttirMakríldómsmál

Fjór­ar af út­gerð­un­um sjö sem vilja millj­arða í bæt­ur frá rík­inu hafa ekki nýtt sér hluta­bóta­leið­ina

Að minnsta kosti fjór­ar af út­gerð­un­um sjö sem vilja fá 10 millj­arða í skaða­bæt­ur frá ís­lenska rík­inu hafi ekki nýtt sér rík­is­að­stoð­ina hluta­bóta­leið­ina í rekstri sín­um. Skaða­bóta­kröf­urn­ar hafa vak­ið mikla at­hygli og við­brögð og gæti mál­ið tek­ið mörg ár í dóms­kerf­inu.
Sjálfstæðismenn fengnir til að stýra fréttamiðli Eyjamanna
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn fengn­ir til að stýra fréttamiðli Eyja­manna

Sterk­ustu út­gerð­ar­fé­lög­in í Vest­manna­eyj­um, Vinnslu­stöð­in og Ís­fé­lag­ið, hafa auk­ið hlut sinn í Eyja­f­rétt­um og ráð­ið sjálf­stæð­is­mann og eig­in­mann odd­vita Sjálf­stæð­is­flokks­ins rit­stjóra.
Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Guð­björg í Ís­fé­lag­inu orð­in einn stærsti hlut­hafi og lán­veit­andi einka­rek­ins heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Eyj­um, er orð­in eig­andi tæp­lega þriðj­ungs hluta­fjár í einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Evu Consorti­um. Fé­lag Guð­bjarg­ar er auk þess einn stærsti lán­veit­andi Evu og veitti því 100 millj­óna króna lán í fyrra.
Greiddi sér 4,3 milljarða arð á tveimur árum og þénaði 165 milljóna fjármagnstekjur í fyrra
FréttirFiskveiðar

Greiddi sér 4,3 millj­arða arð á tveim­ur ár­um og þén­aði 165 millj­óna fjár­magn­s­tekj­ur í fyrra

Hagn­að­ur Ís­fé­lags­ins dróst sam­an um 1,8 millj­arða í fyrra, en arð­greiðsl­ur út úr fjár­fest­ing­ar­fé­lagi Guð­bjarg­ar Matth­ías­dótt­ur tvö­föld­uð­ust.
Rúmlega þriðji hver þorskur á  bak við hlutafé Morgunblaðsins
Fréttir

Rúm­lega þriðji hver þorsk­ur á bak við hluta­fé Morg­un­blaðs­ins

Út­gerð­ar­fé­lög og tengd­ir að­il­ar eiga nú nærri 96 pró­sent af hluta­fé Morg­un­blaðs­ins. Flest­ir þeirra hlut­hafa sem ekki voru út­gerð­ar­menn þeg­ar blað­ið var keypt ár­ið 2009 eru ekki leng­ur hlut­haf­ar. Guð­björg Matth­ías­dótt­ir er lang­stærsti beini og óbeini hlut­hafi Morg­un­blaðs­ins með um 45 pró­sent eign­ar­hlut.
Morgunblaðið tapaði en útgerðirnar juku hlutafé um 80 milljónir
FréttirFjölmiðlamál

Morg­un­blað­ið tap­aði en út­gerð­irn­ar juku hluta­fé um 80 millj­ón­ir

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir á beint eða óbeint ríf­lega 40 pró­senta hlut í Morg­un­blað­inu. Ósk­ar Magnús­son fór út úr hlut­hafa­hópn­um en lög­mað­ur Guð­bjarg­ar tók við hlutn­um. Marg­ar af stærstu út­gerð­um lands­ins í hluta­hafa­hópn­um.
Þetta er fólkið sem ræður yfir auðlindinni
Úttekt

Þetta er fólk­ið sem ræð­ur yf­ir auð­lind­inni

Sá sem ræð­ur yf­ir stærst­um hluta kvót­ans fer með and­virði 35 millj­arða króna af hon­um. Við segj­um sög­ur þeirra, frá æv­areið­um Vest­firð­ing­um, auð­manni á hús­bíl og stór­veldi sem reis.
Okkar eigið Ísland
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Okk­ar eig­ið Ís­land

Fimm ein­stak­ling­ar hafa und­ir hönd­um 126 millj­arða virði af auð­lind­inni okk­ar. Einn þeirra er að fá af­henta 10 millj­arða til við­bót­ar.
Guðbjörg fær andvirði tíu milljarða króna í makrílkvóta
FréttirMakrílmálið

Guð­björg fær and­virði tíu millj­arða króna í mak­ríl­kvóta

Tíu eig­end­ur út­gerða fá 35 millj­arða mak­ríl­kvóta. Út­gerð­irn­ar geta selt eða veð­sett kvót­ann.
„Landað í skjóli nætur“
Fréttir

„Land­að í skjóli næt­ur“

Græn­lenska loðnu­veiði­skip­ið Tasiilaq land­aði 338 tonn­um af frystri loðnu í Vest­manna­eyj­um. Er­lend­um veiði­skip­um er óheim­ilt að vinna fisk í ís­lenskri lög­sögu. Fram­kvæmda­stjóri Ís­fé­lags­ins, seg­ist hafa haft leyfi en því neit­ar ráðu­neyt­ið. Hörð við­ur­lög við brot­um.