Sveitarstjórnarfulltrúar Miðflokksins lýsa áhyggjum sínum af uppgangi popúlisma í erindi til Sambands íslenskra sveitarfélaga. Miðflokkurinn fellur að skilgreiningum um popúlistaflokka.
Berlínarbúar beita ýmsum ráðum til þess að halda niðri leiguverði í borg sem trekkir að sér sífellt fleiri íbúa. Þegar lúxemborgskt skúffufélag keypti nýlega litla íbúðarblokk í austurhluta borgarinnar tóku leigjendurnir sig saman og börðust gegn sölunni. Íslendingarnir í húsinu höfðu litla trú á að slík barátta gæti skilað árangri.
Fréttir
Svikna kynslóðin
Aldamótakynslóðin hefur verið svikin um betri lífsgæði. Í fyrsta skipti frá iðnvæðingu hefur ungt fólk það verra en forverar þeirra. Ójöfnuður á milli kynslóða eykst og eldra fólk hefur úr meiru að moða en áður. Hvernig munu aldamótakrakkarnir bregðast við?
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.