Sameinað fyrirtæki mun eiga 10 prósent alls kvóta
Sjávarútvegsfyrirtækin Vísir og Þorbjörn í Grindavík undirbúa sameiningu. Sameinað fyrirtæki yrði það kvótamesta á landinu.
Fréttir
Meirihlutinn í Grindavík klofnaði við ráðningu bæjarstjóra
Ekki eining um áframhaldandi ráðningu Fannars Jónassonar. Miðflokkurinn lagðist á sveif með Sjálfstæðisflokki en fulltrúi Framsóknarflokks varð undir.
Viðtal
Rænt af mafíu í París
Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Annar skipverjanna sagðist hafa séð tvær stelpur í aftursætinu
Annar skipverjanna af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hringdi í kærustuna sína í Grænlandi og lýsti fyrir henni það sem hann man um aðfaranótt laugardagsins 14. janúar, nóttina sem Birna hvarf.
Úttekt
Svona eignastu náttúruperlu og græðir milljarða
Saga Bláa lónsins er saga manngerðrar náttúruperlu sem varð til fyrir slysni en er í dag einn fjölsóttasti ferðamannastaður Íslands. En sagan hefur einnig að geyma pólitísk átök og afdrifaríkar ákvarðanir sem færðu eigendum Bláa lónsins náttúruperluna endurgjaldslaust á sínum tíma. Maðurinn sem tók veigamiklar pólitískar ákvarðanir um framtíð Bláa lónsins, bæði sem forseti bæjarstjórnar í Grindavík og stjórnarformaður Hitaveitu Suðurnesja, er í dag næststærsti einstaki hluthafi Bláa Lónsins.
Fréttir
Mikil sorg á Suðurnesjum eftir svipleg andlát ungmenna
Íbúar á Suðurnesjum eru í sárum eftir tvö svipleg dauðsföll ungs fólks með aðeins nokkra daga millibili. Átján ára stúlka lést í bílslysi á leið í skólann og ungur maður, sem stefndi á breytt líf og nám, lést úr ofneyslu fíkniefna.
Margir kannast vafalítið við nafn Hermanns Ragnarssonar, velgjörðarmanns albönsku fjölskyldunnar sem var vísað úr landi en fékk síðan ríkisborgararétt. Mörgum brá í brún þegar fréttir bárust af því að tveimur langveikum börnum hefði verið vísað úr landi ásamt fjölskyldum og aftur til heimalandsins þar sem þau höfðu ekki aðgengi að viðeigandi heilbrigðisþjónustu. Hermann, vinnuveitandi annarrar fjölskyldunnar, tók málið í sínar hendur, barðist fyrir ríkisborgararétti þeirra og stóð fyrir söfnun sem fjármagnaði meðal annars flugið aftur heim til Íslands. Stundin varði degi með Hermanni Ragnarssyni og fékk að kynnast manninum á bak við góðverkið.
MyndirEldvörp
Fórna fágætri náttúru á heimsvísu
HS Orka hefur fengið leyfi Grindavíkurbæjar fyrir rannsóknarborunum við gígaröð Eldvarpa á Reykjanesi. Skipulagsstofnun segir um að ræða umfangsmikið, óafturkræft rask á svæðum sem hafa ákveðna sérstöðu vegna fágætis á heimsvísu.
Fréttir
Biðst afsökunar á því að hafa sett hús sveitarfélagsins á Airbnb
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri Grindavíkur, viðurkennir að hafa ekki fengið heimild hjá bæjarstjórn til að setja hús í eigu sveitarfélagins á Airbnb.
FréttirFerðaþjónusta
Bæjarstjóri leigir ferðamönnum herbergi í bæjarstjórabústaðnum
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, býr í leiguhúsnæði á vegum bæjarsins sem hann leigir jafnframt út til ferðamanna í gegnum söluvefinn Airbnb. Ferðamenn þakka gott atlæti. Bæjarfulltrúi kemur af fjöllum.
FréttirPáll Jóhann og útgerðin
Þingmaður Framsóknar: „Við eigum þetta náttúrulega saman“
Páll Jóhann Pálsson þingmaður svarar fyrir viðskipti sín með eignarhluta í Marveri og aðkomu sinni að makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.