Svæði

Grindavík

Greinar

Sameinað fyrirtæki mun eiga 10 prósent alls kvóta
Fréttir

Sam­ein­að fyr­ir­tæki mun eiga 10 pró­sent alls kvóta

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in Vís­ir og Þor­björn í Grinda­vík und­ir­búa sam­ein­ingu. Sam­ein­að fyr­ir­tæki yrði það kvóta­mesta á land­inu.
Meirihlutinn í Grindavík klofnaði við ráðningu bæjarstjóra
Fréttir

Meiri­hlut­inn í Grinda­vík klofn­aði við ráðn­ingu bæj­ar­stjóra

Ekki ein­ing um áfram­hald­andi ráðn­ingu Fann­ars Jónas­son­ar. Mið­flokk­ur­inn lagð­ist á sveif með Sjálf­stæð­is­flokki en full­trúi Fram­sókn­ar­flokks varð und­ir.
Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Annar skipverjanna sagðist hafa séð tvær stelpur í aftursætinu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Ann­ar skip­verj­anna sagð­ist hafa séð tvær stelp­ur í aft­ur­sæt­inu

Ann­ar skip­verj­anna af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, hringdi í kær­ust­una sína í Græn­landi og lýsti fyr­ir henni það sem hann man um að­faranótt laug­ar­dags­ins 14. janú­ar, nótt­ina sem Birna hvarf.
Svona eignastu náttúruperlu og græðir milljarða
Úttekt

Svona eign­astu nátt­úruperlu og græð­ir millj­arða

Saga Bláa lóns­ins er saga mann­gerðr­ar nátt­úruperlu sem varð til fyr­ir slysni en er í dag einn fjöl­sótt­asti ferða­mannastað­ur Ís­lands. En sag­an hef­ur einnig að geyma póli­tísk átök og af­drifa­rík­ar ákvarð­an­ir sem færðu eig­end­um Bláa lóns­ins nátt­úruperluna end­ur­gjalds­laust á sín­um tíma. Mað­ur­inn sem tók veiga­mikl­ar póli­tísk­ar ákvarð­an­ir um fram­tíð Bláa lóns­ins, bæði sem for­seti bæj­ar­stjórn­ar í Grinda­vík og stjórn­ar­formað­ur Hita­veitu Suð­ur­nesja, er í dag næst­stærsti ein­staki hlut­hafi Bláa Lóns­ins.
Mikil sorg á Suðurnesjum eftir svipleg andlát ungmenna
Fréttir

Mik­il sorg á Suð­ur­nesj­um eft­ir svip­leg and­lát ung­menna

Íbú­ar á Suð­ur­nesj­um eru í sár­um eft­ir tvö svip­leg dauðs­föll ungs fólks með að­eins nokkra daga milli­bili. Átján ára stúlka lést í bíl­slysi á leið í skól­ann og ung­ur mað­ur, sem stefndi á breytt líf og nám, lést úr of­neyslu fíkni­efna.
Búast við fjölgun ferðamanna við Eldvörp
FréttirEldvörp

Bú­ast við fjölg­un ferða­manna við Eld­vörp

Um­deild­ar rann­sókn­ar­bor­an­ir hefjast inn­an skamms.
„Ég þoli ekki óréttlæti“
Viðtal

„Ég þoli ekki órétt­læti“

Marg­ir kann­ast vafa­lít­ið við nafn Her­manns Ragn­ars­son­ar, vel­gjörð­ar­manns al­bönsku fjöl­skyld­unn­ar sem var vís­að úr landi en fékk síð­an rík­is­borg­ara­rétt. Mörg­um brá í brún þeg­ar frétt­ir bár­ust af því að tveim­ur lang­veik­um börn­um hefði ver­ið vís­að úr landi ásamt fjöl­skyld­um og aft­ur til heima­lands­ins þar sem þau höfðu ekki að­gengi að við­eig­andi heil­brigð­is­þjón­ustu. Her­mann, vinnu­veit­andi annarr­ar fjöl­skyld­unn­ar, tók mál­ið í sín­ar hend­ur, barð­ist fyr­ir rík­is­borg­ara­rétti þeirra og stóð fyr­ir söfn­un sem fjár­magn­aði með­al ann­ars flug­ið aft­ur heim til Ís­lands. Stund­in varði degi með Her­manni Ragn­ars­syni og fékk að kynn­ast mann­in­um á bak við góð­verk­ið.
Fórna fágætri náttúru á heimsvísu
MyndirEldvörp

Fórna fá­gætri nátt­úru á heimsvísu

HS Orka hef­ur feng­ið leyfi Grinda­vík­ur­bæj­ar fyr­ir rann­sókn­ar­bor­un­um við gígaröð Eld­varpa á Reykja­nesi. Skipu­lags­stofn­un seg­ir um að ræða um­fangs­mik­ið, óaft­ur­kræft rask á svæð­um sem hafa ákveðna sér­stöðu vegna fá­gæt­is á heimsvísu.
Biðst afsökunar á því að hafa sett hús sveitarfélagsins á Airbnb
Fréttir

Biðst af­sök­un­ar á því að hafa sett hús sveit­ar­fé­lags­ins á Airbnb

Ró­bert Ragn­ars­son, bæj­ar­stjóri Grinda­vík­ur, við­ur­kenn­ir að hafa ekki feng­ið heim­ild hjá bæj­ar­stjórn til að setja hús í eigu sveit­ar­fé­lag­ins á Airbnb.
Bæjarstjóri leigir ferðamönnum herbergi í bæjarstjórabústaðnum
FréttirFerðaþjónusta

Bæj­ar­stjóri leig­ir ferða­mönn­um her­bergi í bæj­ar­stjóra­bú­staðn­um

Ró­bert Ragn­ars­son, bæj­ar­stjóri í Grinda­vík, býr í leigu­hús­næði á veg­um bæj­ars­ins sem hann leig­ir jafn­framt út til ferða­manna í gegn­um sölu­vef­inn Airbnb. Ferða­menn þakka gott at­læti. Bæj­ar­full­trúi kem­ur af fjöll­um.
Þingmaður Framsóknar: „Við eigum þetta náttúrulega saman“
FréttirPáll Jóhann og útgerðin

Þing­mað­ur Fram­sókn­ar: „Við eig­um þetta nátt­úru­lega sam­an“

Páll Jó­hann Páls­son þing­mað­ur svar­ar fyr­ir við­skipti sín með eign­ar­hluta í Mar­veri og að­komu sinni að mak­ríl­frum­varpi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra.