Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“
Grænlenska tónlistarkonan Varna Marianne Nielsen er ósátt við að Tívolíið í Kaupmannahöfn hafi notað mynd af henni í leyfisleysi til að auglýsa grænlenska menningarhátið. Hún segir að Danir stilli Grænlendingum upp sem ,,exótískum hlutum“. Tivólíið biður afsökunar og útskýrir af hverju myndin af henni var birt með þessum hætti.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Bretland úr ESB – og þrjú lönd enn
Bretland er ekki eina landið sem gengið hefur úr Evrópusambandinu. Það er þó eina fullgilda aðildarríkið sem það hefur gert.
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, segir að aldrei hafi staðið til að blekkja Grænlendinga. Snúið hafi verið út úr tölvupósti við fréttaflutning þess efnis. Henrik Leth styður þá skýringu Gunnþórs.
Vettvangur
Undurfagri Nuukfjörður
Reynir Traustason fór í ævintýraferð inn Nuukfjörð. Grænlenskur bóndi talaði íslensku, ljósmyndarinn féll í hafið og ægifegurð var við hvert fótmál.
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði
Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað
Sara Qujakitsoq vann nýverið launamál í Héraðsdómi Vestfjarða. Hún kom til Íslands frá Grænlandi árið 2017 og vann á gistiheimili um sumarið en fékk aðeins hluta launa sinna útborguð. Eigandi gistiheimilisins mætti ekki fyrir dómi og hefur gefið út að hann ætli aldrei að borga henni.
Fréttir
Grænlenska hótelið sem Guðmundur Ingi gisti á ódýrara en sambærileg hótel í Reykjavík
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, kvartaði undan bruðli vegna fundar Norðurlandaráðs í Nuuk og sagði hótelið „meira en tvöfalt dýrara en nokkurt lúxushótel sem ég hef komist inn á“.
Fréttir
Kolbeinn segir Grænlandsferð ekki tilgangslaust bruðl
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, er ósammála Guðmundi Inga Kristinssyni, þingmanni Flokks fólksins, um gagnsleysi þess að senda hóp fólks á fund Norðurlandaráðs á Grænlandi.
Uppskrift
Fimm réttir í lífi mínu: Úr villtri náttúru Grænlands
Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi á Grænlandi, slátrar úr hreindýrahjörðinni sér og sínum til matar og finnur m.a. hvönn til að krydda matinn með. Stefán Hrafn eldar gjarnan rétti sem eru hollir og góðir í maga svangs bónda, vinnumanna, göngugarpa og veiðimanna.
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði
„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“
Sara Qujakitsoq kom til Íslands frá Grænlandi í sumar til að safna peningum fyrir námi en segist hafa verið svikin af íslenskum yfirmanni sínum. Málið er meðhöndlað sem mansalsmál af verkalýðsfélögunum, en lögreglan hætti rannsókn.
Fréttir
Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Unnsteinn Örn Elvarsson, lögfræðingur Nikolaj Olsen, segir að skjólstæðingur sinn hafi verið himinlifandi þegar hann fékk þær fréttir að hann yrði látinn laus úr gæsluvarðhaldi en einangrunin hefur reynt verulega á hann. Ekki verður farið fram á farbann yfir honum en hann hefur verið staðfastur í frásögn sinni, lýst yfir sakleysi og reynt að upplýsa málið eftir bestu getu.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Annar skipverjanna sagðist hafa séð tvær stelpur í aftursætinu
Annar skipverjanna af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hringdi í kærustuna sína í Grænlandi og lýsti fyrir henni það sem hann man um aðfaranótt laugardagsins 14. janúar, nóttina sem Birna hvarf.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Birnu var ráðinn bani: Rannsaka samskipti við Íslendinga
Austurrískur réttarmeinafræðingur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Birnu Brjánsdóttur hafi verið ráðinn bani.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.